Pressan - 16.09.1993, Blaðsíða 38

Pressan - 16.09.1993, Blaðsíða 38
38 PRESSAN SJÓNVARPID Sjáið: • Neðanjarðarlestir stórborga Big City Metro á Sýn á laugardög- um. Skemmtilegur vinkill á tilvemnni. • Vandræðakona ★★★ Ati Inconvenient Woman á RÚV á laug- ardagskvöld. Vel leikin mynd byggð á skemmtilega svartri lýsingu Dominicks Dunne, bandarísks metsöluhöfundar, á lífemi ríka fólksins í LA. (Síðari hluti sýndur á sunnudagskvöld.) • Konungur sígaunanna ★★ 1/2 King of the Gypsies á RÚV á laugardagskvöld. Byrjar vel en leiðist út í hálfgerða vitleysu er á líður. Þó er leikur fimi og myndataka í höndum Svens Ny- kvist klikkar ekki. • The Commitments ★★★ 1/2 á Stöð 2 á laugardagskvöld. Glöð og vel gerð mynd. Tón- listina þekkja allir. • Á tæpasta vaði ★★★ Die Hard I á Stöð 2 á laugardagskvöld. Skemmtilega hallærisleg spennumynd með Bruce Willis fremstan í flokki. Hlutverkið var sniðið fyrir manninn. • Samneyti ★★ 1/2 Communion á Stöð 2 á sunnudagsnótt. Bara af því geimverurnar era að koma. Vá, þvílíkur laugardagur! Varist: • Eldsvoðinn - Lokuð inni á 37du hæð Fire: Trapped on the 37th Floorá RÚV á föstudagskvöld. Óspennandi tema og alltof fyrirséð drama. • Blekking blinda mannsins Blind Mans Bluffá Stöð 2 á fimmtu- dagskvöld. Ósvikin amerísk morðflétta. Frábært! • Á æskuslóðum ★ Far North á Stöð 2 á fimmtudagskvöld. Framraun Sam Shepard í leikstjóm skilar sér í yfirborðskenndu og tilganglausu drama. Myndin er sóun á annars ágætum hæfi- leikum leikaranna. • Kylfusveinninn II ★★ Caddyshack II á Stöð 2 á föstudags- kvöld. Handrit myndarinnar virðist hafa horfið strax eftir fyrsta hálftíma sýningartímans. Grínið fellur um sjálft sig. • Sjúkrabíllinn ★★ The Ambulance á Stöð 2 á föstudagskvöld. Titill myndarinnar segir allt sem segja þarf. KVIKMYNDIR Algjört möst: • í skotlínu ★★★1/2 In the Line ofFire Myndin er afar vel gerð og vel leikin. Flest atriði í myndinni era trúverðug og eykur það vitaskuld á spennuna. Myndin fjallar um hina afskræmdu mann- vera sem ekki er lengur þörf og ekki er lengur hægt að réttlæta. Stjömubíói. • Red Rock West ★★★ Red Rock West er vel gerð afþreying og þykist ekki hafa neinn djúpan boðskap. Efhi myndarinnar er tóm vitleysa eins og oft er um spennumyndir, en maður finnur að leikaramir hafa gaman af að fást við það. Regnboganum. • Júragarðurmn ★★★ Jurassic Park Þetta er spennandi ævin- týramynd sem ætlað er nákvæmlega sama hlutverk og hinum „raunveralega“ Jurassic Park, að græða peninga. Hæstiréttur um gæði þessarar myndar era bömin. Þegar hasarinn fór að færast í aukana í myndinni hættu strák- ar að stríða stelpum og stelpur hættu að gjóa augum á stráka. Bíóhöllinni og Hóskólabíói. • Super Mario Bros ★★★ Framleg saga sem gengur upp, góðu kallamir vinna og allt og allt. Myndin er skemmtileg, fyndin og hentar flestum meðlimum fjölskyldunnar (þó ekki heimilisdýrunum). Regnboganum. • Síðasta hasarmyndahetjan ★★★ LostAction Hero Þessi mynd er ákaflega vönduð hvað snertir leik og alla gerð. Tæknileg affeks- verk era unnin í henni hvað eftir annað. Eiginlega er hún ofhlaðin yfirgengilegum spennuatriðum og sprelli, og er það helsti galli myndarinnar. Stjömubíói. • Þríhymingurinn ★★★★ Ætla má að þar fari hálfklámmynd um vændismenn og búksorgir þeirra, sem maður sér kl. 11, einn. Fljótlega kemur í ljós að varlegt er að treysta auglýsingum (og umsögnum kvihnyndagagnrýnenda), því hér getur að líta sér- staklega skemmtflega og hjartahlýja mynd um ástina og vald tfl- finninganna yfir okkur. Regnboganum. • Á ystu nöf ★★★ Cliffhanger Frábærar tæknibrellur og bráð- skemmtfleg mynd. Það er bara galli að efnið sjálft er botnlaus þvæla. Stjömubíói og Hóskólabíói. í leiðindum: • Skuggar og þoka ★ Shadows and Fog Myndin er svarthvít og stutt og verður varla talin tfl merkustu mynda Woodys Allen, þótt ekki sé úr háum söðli að detta hvað það varðar. Hóskólabíói. • Dauðasveitin ★ Extreme Justice Myndin er þokkalega unnin og leikur sæmflegur. Aðaltema myndarinnar er vonska lögreglu- manna og göfgi blaðamanna, sem minnir á blaðamannafúnd sem rannsóknarlögreglustjóri hélt nú nýverið til að kvarta undan for- dómum í garð löggæslunnar. Laugarósbíói. • Við árbakkann ★★ A River Runs Through ItUf þeirra er slétt og fellt og höfundurinn skrifar þessa sögu sjálfúm sér og fortíð sinni til dýrðar. Kvikmyndin ber botrflausri sjálfsánægju Roberts Redford fagurt vitni. Hóskólabíói. SJÓNVARP O G BÍÓ Fimmtudagurinn 16. september 1993 Sjónvarp Sverrir Þögn með og án stillimyndar Sverrir Guðjónsson kontratenórsöngvari fer úr alfaraleið í umfjöllun sinni um „Öngstræti stórborgar“ á Rás 1 á laugardagsmorgnum. 17:00 Bama- og unglinga- magasín 19:00 Auglýsingar (Þjóðar- sálin í æöra veldi) 19:29 Yfirheyrsla 19:46 Rökkursögur (Róbert Amfinnsson tekur aö sér að róa litlu „skrimmana" fyrir svefhinn meö röddinni einni saman) 19:58 Síöasta lag fyrir fréttir 20:01 Fréttir á táknmáli 20:11 Þögn án stillimyndar 20:13 Rokkamir eru þagnað- ir (Órafmagnað ís- lenskt popp) 20:45 Þögn meö stillimynd 20:47 Listamixtúra 20:38 Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn 23:37 Síðasta lag fyrir fréttir 23:30 Fréttayfirlit (Ekki á táknmáli) 23:39 Rex, pex og rósavín a la Babettes Gæste- bud (Skipst á skoöunum t beinni, við Ijúfarveig- ar) 00:58 Þögn án stillimyndar 01:00 Dagskrárlok KVIKMYNDIR Andstyggilegir karlmenn Vískusveppír spjalla viö tásvsppl ,yAuk þess eru konurnar í raunveruleikanum yfirleitt ekki bjargar- lausir aumingjar þegar á reynir, fullfœrar um klœki og refsskap, kaldlyndi ogharðlyndi efþví eraðskipta, rjúka útogskella hurð- um efþeim er misboðið. Konur eiga það skilið að þessum þáttum kveneðlisins séu gerð skil, aðflögðin og kvensniftimar fái einnig að njóta sín við hliðina á saklausu dúkkunum. “ ýmislegt varðandi bjargarleysi kvenna gagnvart vondu köll- unum, en þetta er fulllangt gengið. Myndið er dálítið andlaus og þreytandi, biðin eftir því að manni sé komið á óvart reynist árangurslaus, hún heldur bara áfram með meira af því sama. Líklega er það andi tímans, með öllu sínu jafnréttistali, sem á þátt í því að svona myndir eru búnar til. Það virðist vera markaður fyrir goðsögnina um hinar bjarg- arlausu konur gagnvart feðra- veldinu ógurlega. Þessi goð- sögn fæðir hins vegar af sér undarlega rislitlar og barna- legar kvenpersónur í saman- burði við Hallgerði langbrók Höskuldsdóttur og Hildi- gunni Starkaðardóttur. Auk þess sem konurnar í raun- veruleikanum eru yfirleitt ekki bjargarlausir aumingjar þegar á reynir, fullfærar um klæki og refsskap, kaldlyndi og harðlyndi ef því er að skipta, rjúka út og skella hurðum ef þeim er misboðið. Konur eiga það skflið að þess- um þáttum kveneðlisins séu gerð skfl, að flögðin og kven- sniftimar fái einnig að njóta sín við hliðina á saklausu dúkkunum. Aö loknu ágætu sumar- leyfi hefst Afi nú handa á ný viö að kæta börnin og uppfræöa í morgun- þætti sínum um helgar á Stöö 2. Hann fær til liðs við sig nokkra nýja vini í vetur og ætlunin er aö tveir litlir viskusveppir veröi honum innanhand- ar, en þeir búa úti á víðavangi og spjalla mik- iö saman um lífið og til- veruna. Viskusveppirnir eiga líka frændur sem nefnast tásveppir og saman eiga þeir án efa eftir aö varpa fram mörg- um skemmtilegum spurningum, þótt einkan- lega sé þeim ætlað aö vera litlir brandarastubb- ar. Örn Árnason, sem fer meö hlutverk afa, segist mjög sáttur við hlutskipti sitt en hann er aö sigla inn í sjöunda starfsár sitt. „Fræðilegt og menn- ingarlegt gildi þáttanna hefur aukist ár frá ári en í upphafi var nánast um hreina skemmtun aö ræöa,“ segir Örn. „Ég er afar sáttur viö þá þróun, því ég finn fyrir áhrifa- mætti miðilsins og tel mikilvægt aö nýta upp- eldisgildi hans fýrir unga áhorfendur í staö þess AFI KOMINN AFTUR. Tekur til starfa á ný um helgina og fær nýja vini til liös viö sig. aö stela tíma barnanna meö ómarkvissri dag- skrá.“ Afi er vinsæll meðal krakkanna, ef marka má þau viöbrögö sem Örn hefur fengiö, en eftir vet- urinn í fyrra var til full innkaupakarfa af bréfum og myndum auk þess sem fjöldamargar gjafir höföu borist. Bréfin segir Örn oft skondin og al- gengt er aö þau byrji svona: „Hæ, ég heiti... og ég er þriggja ára. Ég skrifa nú ekki bréfiö sjálf/ur en mamma er að hjálpa mér...“ „Auk þess hef ég fengið bréf sem snerta mig virki- lega, til dæmis frá börn- um sem segjast engan alvöruafa eiga, en eigi þó einn í sjónvarpinu. Á götum úti þekkja börnin mig stundum líka en oft- ar en ekki eru þaö for- eldrarnir sem benda þeim á mig og þá verða þau stundum hissa því þá vantar gerviö." Örn er sjálfur heimilisfaöir og segir jafnvel börnin sín hafa gaman af Afa. En þau þekkja hann auðvit- aö inn og út og láta ekki gervið blekkja sig. Ekki er á karlmenn logið, hvað þeir geta verið and- styggilegir við konur. Á þess- ari hugmynd byggist kvik- myndin Þrælsekur. Þar grein- ir ffá ungri, sætri konu sem er lögfræðingur. Það er raunar athyglisvert hvað Hollywood leggur mikla áherslu á það um þessar mundir að segja frá ungum og sætum lög- fræðikvinnum. Vonandi er það tímanna tákn, þótt sá grunur læðist að manni að ungar konur séu ekki jafnað- sópsmiklar í réttarsölum vest- anhafs og kvikmyndirnar vflja vera láta. Hér á landi fer konum ört fjölgandi í lög- ffæðingastétt og era þær flest- ar ungar og allar fallegar, en samt eiga þær eftir að ryðja sér frekar til rúms í réttar- haldinu, enn sem komið er. Að minnsta kosti eru þær nú í miklum meirihluta í Há- skóla íslands. Unga lögfræðikonan í kvikmyndinni (Rebecca de Mornay) lendir í því að verja skjólstæðing sem er fúllkom- inn ódráttur (Don Johnson); hann fiflar konur tfl þess eins að hafa gott af þeim en drep- ur þær gjaman þegar meira er ekki að hafa. Myndin er vel gerð og þokkalega leikin og er þetta líldega það skásta sem sést hefur til Dons Johnson. Þó er sá ágæti maður hvorki nógu aðlaðandi né karl- mannlegur til að hægt sé að trúa því að konur verði eins og smér í höndum hans. Myndin er á köflum nokkuð spennandi, en engan veginn „einhver besti þriller sem komið hefur í langan tíma“, eins og segir í auglýsingu. Vandi aðalleikkonunnar er mikill, því henni er ætlað að túlka harðsvíraðan málflutn- ingsmann um leið og hún á að vera skjálfandi á beinun- um gagnvart ódrættinum. Fer svo sem vænta mátti; hún túlkar hvorugt vel. Myndin er auðvitað gamalt vín á nýjum belgjum, saman- ber til dæmis Bláskegg Chap- lins og mikinn fjölda mynda sem byggjast á illsku karl- manna gagnvart auðtrúa sak- lausum konum. Ein fléttan í myndinni felst í því að eigjn- kona illmennisins á að senda bréf til lögregluyfirvalda um að maður hennar ætli að myrða hana, á meðan hún bíður þess lömuð af ást og skelfingu. Það má sjálfsagt reyna að telja manni trú um ÞRÆLSEKUR (Guilty as Sin) BÍÓBORGINNI ★ GUÐMUNDUR ÓLAFSSON

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.