Pressan - 16.09.1993, Blaðsíða 34

Pressan - 16.09.1993, Blaðsíða 34
BESTA LIÐIÐ 34 PRESSAN Fimmtudagurinn 16. september 1993 Jmímpogí# m iIftAPW Magnús Jónatansson, þjálfari Fylkis: Bjarni Sigurðsson Val Hlynur Birgisson Þór Kristján Jónsson Fram Izudin Daði Dervic KR Sigurður Jónsson ÍA Ólafur Þórðarson ÍA Haraldur Ingólfsson ÍA Ágúst Gylfason Val Rúnar Kristinsson KR Þórður Guðjónsson ÍA Mihajlo Bibercic ÍA „Athyglisverðustu leikmenn mótsins eru Sigurður Jónsson og Ólafur Þórðarson. Eitt lið hefúr náttúrulega haft algera yfirburði og _er fyrir ofan alla aðra. Ef við náum að halda okkur uppi verðum við 'éitt íjögurra liða til að ná markmiðum sínum, en þau lið sem hafa þegar náð því eru Skaginn, FH og ÍBK.“ Asgeir Sigurvinsson, þjálfari Fram: Lárus Sigurðsson Þór Hlynur Birgisson Þór Ólafur Adolfsson ÍA Izudin Daði Dervic KR Ágúst Gylfason Val Sigurður Jónsson ÍA Alexander Högnason ÍA Gunnar Oddsson ÍBK Einar Þór Daníelsson KR Hörður Magnússon FH Þórður Guðjónsson ÍA „Ég spáði Skaganum fyrsta sæti og það hefur gengið eftir. Það sem aðallega hefúr komið á óvart er hve yfirburðir þeirra hafa verið miklir. Það er kannski dálítið leiðinlegt hve deildin var búin snemma, en svona gengur þetta nú ..fyrir sig. Þá hafa FH-ingar náð að sigla þægilega í gegnum deildina.“ Kristinn Björnsson, þjálfari Vals: Kristján Finnbogason lA Ölafur Þórðarson lA Ólafur Adolfsson ÍA Sigursteinn Gíslason lA Kristján Jónsson Fram Andri Marteinsson FH Sigurður Jónsson lA Rúnar Kristinsson KR Haraldur Ingólfsson lA Þórður Guðjónsson ÍA Helgi Sigurðsson Fram „Það eru einkum tveir menn sem hafa átt athyglisvert tímabil; Þórður Guðjónsson, sem var svona hlémegin í fyrra á meðan tví- burarnir voru á Skaganum en hann hefúr komið feikilega sterkur upp; og Sigurður Jónsson, sem hefur verið gríðarsterkur í sumar, verið í toppformi. Það eru auðvitað vonbrigði að toppbaráttan skuli ekki hafa verið jafhari. Þetta hefúr verið hálfgerður einleikur hjá Skaganum.“ væn rett- ast að velja Skagaliðið eins og það leggur sig,“ voru algeng viðbrögð þjálfara fyrstudeildar- liðanna þegar þeir voru beðnir að stilla upp ellefu manna liði þeirra leikmanna sem þeim fannst skara ffam úr í sumar. Já, yfirburðir Skagamanna eru slíkir að menn rekur í rogastans. Eigi að síður hefur margt annað já- kvætt gerst í knattspymunni, þótt ekki væri annað en mikil aukning á markaskorun, sem hefúr blásið lífi í markahróka deildarinnar. Eins og í fyrra vom þjálfarar fyrstu deildar fengnir til að stilla upp liði og úr því var valið eitt PRESSULIÐ. Hver og einn átti að tilnefha ell- efu leikmenn en þeir máttu þó ekki velja leikmenn úr eigin liði, svona til að þeir lentu ekki í tilvistarkreppu. Til gamans er rétt að rifja upp PRESSULIÐIÐ í fyrra, sem var svona skipað: Lárus Sigurðsson markvörður, Luka Kostic vamarmaður, Óskar Hrafn Þorvaldsson varnarmaður, Rúnar Kristinsson miðvallarleikmaður, Sveinbjöm Hákonarson miðvallarleikmaður, Salic Heimir Porcha miðvallarleikmaður, Bjarki Gunnlaugsson miðvallarleikmaður, Haraldur Ingólfsson miðvallarleikmaður, Arnar Gunn- laugsson sóknarleikmaður og Anthony Karf Gregory sóknarleikmaður. Þegar kom að valinu í ár fengu tveir leikmenn níu stig af níu mögulegum (þeirra eigin þjálfarar gátu ekki valið þá). Það vom Sigurður Jónsson og Þórður Guðjónsson ffá Akranesi. Næst á eftír þeim komu þeir Haraldur Ingólfsson og Ófafur Þórðarson með átta stig. Hlyn- ur Birgisson fékk sjö stig og Ófafur Adoffsson og Hefgi Sigurðsson sex. Þeir Luka Kostic, Andri Marteinsson, Rúnar Kristinsson og Alex- ander Högnason fengu fimm stig og til að aðeins yrðu ellefu inná þurfti einn þeirra að vera varamaður. Við nutum aðstoðar Péturs Ormsfev, fyrrverandi þjálfara og leikmanns Fram, við valið. Hann ákvað að setja Álexander Högnason á bekkinn vegna leikskipulagsins, en hann er fyrsti varamaður. Sömuíeiðis tók hann Birki Kristinsson ffamyfir Bjama Sigurðsson, en þeir vom báðir með þrjú stig. Bjami er því fyrsti varamarkvörður. En svona er val þjálfaranna: Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs: Kristján Finnbogason lA Sigursteinn Gíslason lA Luka Kostic lA Gunnar Oddsson iBK Ólafur Þórðarson lA Andri Marteinsson FH Sigurður Jónsson ÍA Rúnar Kristinsson KR Haraldur Ingólfsson ÍA Helgi Sigurðsson Fram Þórður Guðjónsson ÍA „Það er erfitt að gera upp á milli Sigga og Óla sem bestu manna, en ætli Siggi hafi ekki vinninginn. Þá hefúr Alexander gert góða hluti. Einnig er ankannalegt að velja bara einn úr FH- liðinu, sem hefúr leikið feikilega vel.“ Guðjón Þór&arson, þjólfari ÍA: Birkir Kristinsson Fram Kristján Jónsson Fram Hlynur Birgisson Þór Ólafur Kristjánsson FH Steinar Adolfsson Val Ríkharður Daðason Fram Gunnar Oddsson IBK Andri Marteinsson FH Helgi Sigurðsson Fram Óli Þór Magnússon IBK Rúnar Kristinsson KR Guðjón sagðist vilja hafa Steinar í miðvarðarstöðu en hvað segir hann um það að hin liðin séu lélegri í ár? „Hin liðin hafa litið slakt út þegar þau spila við okkur. I venjulegu árferði ætti lið með 34 stig og tvær umferðir eftir að eiga möguleika á tidin- um. Það að svo er ekki sýnir vel yfirburði okkar. Þegar KÁ varð Islandsmeistari undir minni stjórn fengum við 33 stig. I fyrra vorum við með 40 stig og þóttum mjög góðir. Viðmiðið er það að við höfum skorað 4,6 mörk að meðaltali í seinni umferðinni. ViðJjöfum skorað fleiri mörk en nokkur fyrstudeildarlið til samans og leikmaður hjá mér hefúr skorað jafnmikið og heilt fyrstudeildarlið. Þetta hlýtur að segja nokkuð.“ Asgeir Sigurvinsson, þjálfari Fram: Láms Sigurðsson Þór Hlynur Birgisson Þór Ólafur Adolfsson ÍA Izudin Daði Dervic KR Ágúst Gylfason Val Sigurður Jónsson ÍA Alexander Högnason lA Gunnar Oddsson ÍBK Einar Þór Daníelsson KR Hörður Magnússon FH Þórður Guðjónsson lA „Ég spáði Skaganum fyrsta sæti og það hefur gengið eftir. Það sem aðallega hefúr komið á óvart er hve yfirburðir þeirra hafa verið miklir. Það er kannski dálítið leiðinlegt hve deildin var bú- in snemma, en svona gengur þetta nú fyrir sig. Þá hafa FH-ingar fiáð að sigla þægilega í gegnum deildina.“ PRESSAN Jóhannes Atlason, þjólfari ÍBV: Birkir Kristinsson Fram Hlynur Birgisson Þór Auðunn Helgason FH Ólafur Adolfsson lA Ólafur Kristjánsson FH Sigurður Jónsson lA Alexander Högnason lA Ólafur Þórðarson lA Haraldur Ingólfsson ÍA Þórður Guðjónsson ÍA Óli Þór Magnússon ÍBK „Ég tek nú alla miðjuna á Skaganum, enda hefúr hún leik- ið frábærlega.“ Kjartan Mósson, þjólfari ÍBK: Ólafur Gottskálksson KR Luka Kostic lA Ólafur Adolfsson lA Hlynur Birgisson Þór Sigurður Jónsson ÍA Ólafur Þórðarson lA Haraldur Ingólfsson ÍA Alexander Högnason lA Rúnar Kristinsson KR Helgi Sigurðsson Fram Þórður Guðjónsson LA „Ég vildi stilla þessum þremur aftast og Sigga Jóns fyrir ffam- an. Þá vel ég Rúnar í liðið, ekki vegna þess hvernig hann hefúr spilað í sumar heldur vegna þess að ég veit hvað hann getur ef hann væri í almennilegri æfingu. Nú, um sumarið er það að segja að heimamannapólitíkin er að sanna sig! Við erum búnir að standa í þessu í þrjú ár og alltaf á uppleið.“ Höróur Hilmarsson, þjólfari FH: Bjami Sigurðsson Val Luka Kostic ÍA Hlynur Birgisson Þór Ólafur Adolfsson lA Ólafur Þórðarson ÍA Haraldur Ingólfsson lA Sigurður Jónsson lA Alexander Högnason lA Gunnar Oddsson IBK Helgi Sigurðsson Fram Þórður Guðjónsson lA „Sigurður Jónsson hefur leikið geysilega vel og sömuleiðis Gunnar Oddsson. Annars blasir auðvitað við að Skagamenn eru rosalega þéttir. Ég var einmitt að ræða það við Ian Ross, sem var gestur minn hér um daginn, að vanalega hefðu 38 stig dugað til islandsmeistaratitils en Skagamenn hafa breytt því.“ Lárus Gu&mundsson, þjálfari Víkings: Bjami Sigurðsson Val Luka Kostic lA Hlynur Birgisson Þór Ólafúr Kristjánsson FH Sigurður Jónsson ÍA Ólafúr Þórðarson lA Andri Marteinsson FH Alexander Högnason ÍA Haraldur Ingólfsson ÍA Þórður Guðjónsson lA Helgi Sigurðsson Fram „I raun væri ástæða til að velja Skagaliðið eins og það legg- ur sig, enda erfitt að velja einhvem einstakan úr liðinu. Þó má nefna Þórð Guðjónsson, sem er góður í hverjum einasta leik, hann á eiginlega aldrei dapran dag. Mikið framtíðarefni. Fyrir utan frammistöðu IÁ er boltinn lélegri en áður. Fram, Valur og KR hafa yfirleitt leikið betur og hafa alls ekki staðið undir væntingum miðað við mannskap." Magnús Jónatansson, þjálfari Fylkis: Bjami Sigurðsson Val Hlynur Birgisson Þór Kristján Jónsson Fram Izudin Daði Dervic KR Sigurður Jónsson lA Ólafúr Þórðarson ÍA Haraldur Ingólfsson lA Ágúst Gylfáson Val Rúnar Kristinsson KR Þórður Guðjónsson lA Mihajlo Bibercic lA „Athyglisverðustu leikmenn mótsins em Sigurður Jónsson og Ólafur Þórðarson. Ef boltinn er skoðaður i heild má segja að hann sé nokkuð góður og mikið af mörkum, sem hlýtur að gleðja áhorfendur. Eitt lið hefúr náttúrulega haft algera yfirburði og er fyrir ofan alla aðra. Ef við náum að halda okk- ur uppi verðum við eitt fjögurra liða til að ná markmiðum sínum, en þau lið sem hafa þegar náð því em Skaginn, FH og IBK.“ A\ 1 II wm \ rh 4 nrt \ |:mf 111 i V Janus Guðlaugsson, þjálfari KR: Birkir Kristinsson Fram Luka Kostic ÍA Ólafúr Adolfsson ÍA Ólafúr Þórðarson LA Þorsteinn Jónsson FH Sigurður Jónsson ÍA Andri Marteinsson FH Tryggvi Guðmundsson IBV Haraldur Ingólfsson ÍA Mihajlo Bibercic lA Þórður Guðjónsson LA Erum flutt í Faxafen 5 ALSPORT s.688075 „Ég myndi láta þetta lið spila svipað kerfi og Skagamenn hafa spilað! Það hefúr verið gaman að fylgjast með Skagalið- inu í sumar, enda er gengi þeirra viðurkenning á því að fagleg vinnubrögð skipta miklu, bæði í stjórnun og þjálfun. Þess vegna er ekki annað hægt en að gleðjast yfir árangri þeirra, þeir hafa einfaldlega unnið fýrir þessu.“ A

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.