Pressan - 07.10.1993, Page 12

Pressan - 07.10.1993, Page 12
12 PRESSAN F R E T T Fimmtudagurinn 7. október 1993 Rannsóknastofnun landbúnaðarins ætiar að lifa landbúnaðinn af Vísindaleg tVnashekkJa eða vaxtarbroddur fr amtí&ar iimar ? 30 viðbótarsæti til Kanarí um jólin lólaferðin seldist upp I síðustu viku Við höfum nú samið um að fá stærri flugvél með Air Europa, því jólaferðin okkar seldist upp f sfðustu viku. Við þökkum frábærar undirtektir við Kanarfferðum Heimsferða og hlökkum til að veita frábæra þjónustu á Kanarí f vetur. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti meðan enn er iaust. Á sínum tíma, þegar grund- völlur var lagður að Rann- sóknastofnun landbúnaðarins (RALA), var sú hugmynd ríkj- andi í íslensku þjóðfélagi að auka bæri ffamleiðslu í land- búnaði. RALA er afsprengi at- vinnudeildar Háskóla íslands eins og Haffannsóknastofnun og fékk það hlutverk að renna stoðum undir framleiðni- aukningu í landbúnaði. f nýju fjárlagaffumvarpi eru 139 milljónir ætlaðar til RALA en auk þess hefur stofnunin umtalsverðar sértekjur. Hefiir velta hennar verið á bilinu 210 til 250 milljónir á ári miðað við fast verðlag. Meginhlutverk RALA hefur verið að vera rannsóknastofh- un fyrir hefðbundnar bú- greinar í landbúnaðinum. Á seinni árum hefur stofnuninni sem væri þörf á uppbyggingu. Það gerist hins vegar ekki, heldur eins og í öllum öðrum stofnunum fara menn að finna leiðir til að halda batter- íinu við og þeir fara að teygja sig í rannsóknir í allar áttir. Það merkilega er að þeir hafa fengið sífellda aukningu þannig að stofnunin hefur haldið áfram að vaxa þrátt fyrir að hlutverk hennar í . des. - 30 vlðbótarsœti Verð kr. 59.800,- pr mann m.v. hjón með 2 börn. 2—14 ára Las Isas Verð kr. 75.200,- pr mann m,v. 2 í fbúð. Las Isas. Brottfarir: 18. desember 6. janúar 27. janúar i 7. febrúar 10. mars 24. mars Flugvallarskattarog forfallai fullorðinna kr. 3.630,- barna I :ía!d ;r 2.375, Verð kr. 42.300,- pr mann m.v hjón með 2 börn, 2-14 ára, Turbo Club Verð kr. 59.700,- pr, mann m,v 2 í íbúð, Turbo Club alr europa mniu^ HEIMSFERDIR hf. Austurstræti 17,2. haeð • Sími 624600 RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐARINS Á KELDNAH0LT1. Veltir á bilinu 210 til 250 milljónum á árí. Nú virðist hins vegar blasa við að stofnunin ætli að lifa af þennan lífgjafa sinn, því um leið og áherslur í landbúnaði hafa snúist um 180 gráður er RALA en að rannsaka. HEIMSPEKILEGT ÆVINTYRI FYRIR BORN Hér er ó ferð óvenjulegf ævintýri sem er í senn bróSskemmtilegt og örvandi fyrir börn. Draumi eða veruleika er ætlað aS vekja börnin til umhugs- unar um heimspekileg viðfangsefni, þjólfa hugsun þeirra ó skemmtilegan hótt og örva með þeim gagnrýna og sjólfstæða hugsun. Fengist er við hugtök eins og vinátfu, sanngirni, réttlæti og ranglæti. Inn í ævinlýrið er fléttað heimspekilegum viðfangsefnum og verkefnum við hæfi 6 - 9 óra barna. I bókinni er að finna leiðbeiningar fyrir for- eldra og kennara um hvernig hún nýtist best til þroskandi samræðna barna og fullorðinna. Höfundurinn, Sigurður Björnsson, hefur lokið framhaldsnámi i heim- speki fyrir börn og stundar kennslu við Heimspekiskólann. Bókin er skreytt myndum eftir Erlu Sigurðardóltur. é> ALMENNA BOKAFELAGIÐ H F hins vegar tekist að fá ný verk- efhi til sín úr greinum sem eru meira í takt við tímann. Má þar nefna rannsóknir á sviði fiskeldis, sem RALA fékk til sín þrátt fyrir að önnur stofn- un, Veiðimálastofnun, undir stjórn landbúnaðarráðu- neytisins, hefði í raun átt að taka við þeim verkefnum. Fyrir vikið hefur orðið dreif- ing á rannsóknarverkefhum í fiskeldi, sem kostar tvöfalt kerfi, svo sem á sviði að- stöðuuppbyggingar. í janúar árið 1989 tók RALA á leigu straumffæðihúsið á Keldum, sem er í eigu Orkustofnunar. Uppbygging stöðvarinnar var fjármögnuð með styrkj- um fiá Framleiðnisjóði og úr sjóðum RALA. Stofnunin vex þótt hlutverk hennar verði óljósara Hitt sviðið sem RALA hef- ur sótt inn á er gróður- og umhverfisvernd og skóg- rækt, sem reyndar hefur ver- ið hður í viðleitni landbún- aðarkerfisins við að halda þessum málaflokkum hjá sér og fjarri umhverfisráðuneyt- inu. RALA hefur einkum sinnt gróðurkortagerð og lögbundinni aðstoð við skógrækt. Arangur af þessu er mjög glæsilegur fyrir ríkisstofhun sem ekki vill deyja þó að verksvið hennar hverfi. „En þegar samdráttur varð í landbúnaðinum máttu flest- ir gera ráð fyrir að þessi stofnun drægi saman seglin og peningar ríkisins yrðu færðir til þeirrar rannsókn- arstarfsemi í landinu þar landinu verði sífellt óljósara,“ sagði háttsettur embættis- maður, kunnur starfssviði RALA. Eignauppbygging í Gunnarsnolti Óhætt er að fullyrða að RALA hafi notið þeirrar við- leitni landbúnaðarráðuneytis- ins að halda umhverfismálum eins og landgræðslu og skóg- rækt frá umhverfisráðuneyt- inu. Þar sem RALA heyrir undir landbúnaðarráðuneytið hefur mikið af rannsóknar- verkefnum verið flutt til þeirra. RALA hefur til dæmis feng- ið mikla peninga til uppbygg- ingar í Gunnarsholti. Það er kannski forvitnilegt að á sama tíma og heimili fyrir áfengis- sjúka á þessum stað er lokað hefur RÁLA aukið mjög um- svif sín þar. Fjárffamlög ým- issa aðila í þjóðfélaginu til landgræðslumála, sem eru hátt í 100 milljónir á ári, hafa farið í uppbyggingu á húsa- kosti RALA og Landgræðsl- unnar í Gunnarsholti í stað þess að renna með beinum hætti í landgræðsluverkefni. Rökin fyrir því gætu verið að með þessu sé stuðlað að bætt- um hag landgræðslumála til langs tíma en spurning er hvort það vakti fyrir gefend- unum. Margir telja að þessi rannsóknarstöð í Gunnars- holti hafi verið byggð utan allra heimilda fjárlaga, en RALA-menn skýla sér á bak við það að í þessi verkefhi séu fyrst og fremst notaðar sér- tekjur. Uppbygging RALA á Hesti í Borgarfirði hefur einnig vakið

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.