Pressan - 07.10.1993, Blaðsíða 30

Pressan - 07.10.1993, Blaðsíða 30
MATSEÐILL VIKUNNAR 30 PRESSAN Fimmtudagurinn 7. október 1993 rac r HL 19 3 0 aisi HlðVIEIL 19 9 3 Bergþór á Borginni DirSNEK OQ DJASS I GYLLTA SAL Öll fimmtudagskvöld í október býður Hótel Borg upp á djasshljómleika með kvöldverðinum í gyllta salnum. Það er hljómsveit Þóris Baldurssonar ásamt söngvaranum Bergþóri Pálssyni sem flytur létt djasslög í hæsta gæðaflokki. Boðið er upp á þriggja rétta matseðil. FORRÉTTIR Blandað salat með appelsínu-"couscous" og avocado Ferskmaríneraður lax með heitri kryddjurtasósu Kjúklinga-"Quesadilla" með salati, avocado og tómötum i AÐALRÉTTIR Ofnbakaður lax með saffransósu og sykurbaunum Qrilluð kalkúnabringa með rauðvínsperum og fennelsósu Sveppahjúpaður lambahryggur með Zucchini EFTIRRÉTTIR Súkkulaðimousse með appelsínu- og ávaxtasósu Heitar súkkulaði-pecanhnetubökur með vanillusósu Appelsínuostakaka með sólberjasósu og ferskum berjum Verð kr. 2.490,- Húsið opnað kl. 19.30, hljómleikar byrja kl. 21.00 Borðapantanir í síma 11247 og 11440. Húsið opið til kl. 1.00. I

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.