Pressan - 07.10.1993, Side 36

Pressan - 07.10.1993, Side 36
*~Deilur Davíðs og Þorsteins komnar á hættulegt stig Davíð keypti sjálfur miðann til Moskvu Davíð Odds- son skoðar átakakort heimsins til að finna hvert hann á að senda Þor- stein næst. Elli alls staðar, hinn nýi jólasveinakóngur Réð blaðamann DV sem yfirjólasvein Elli setur yfirjólasveininn inn í starfið. Valhöll, 6. október. „Eftir að ég var búinn að eyða tveimur dög- um með þessum unga og áhugasama blaða- manni rann upp fyrir mér að auðvitað ætti fyrir honum að liggja að takast á við meira krefjandi verkefni,“ sagði Elías Einarsson, sem hyggst setja upp jólasveinabyggð í hh'ð- um Esjunnar fyrir einn milljarð króna. „Það liggur fyrir að það verður mjög erfitt að fá peninga í þetta þótt ég hafi sannreynt að nóg er til af peningum í Hong Kong. Það er bara verst að Kínverjarnir eru furðu fastheldnir á þessa fjármuni,“ sagði Elli. „Það verður virkilega spennandi að takast á við þetta verkefni,“ sagði Óttar Sveinsson um hið nýja starf. Starfsmenn fjármálaráðu- neytis hanna nýtt tæki Metur skattþol almennings Starfsmaöur fjármálaráöuneytisins prófar tækið á vegfaranda. Viðkomandi reyndist geta þolaö aö borga heldur hærri skatta en hann gerir núna. Ungur maður varð gjaldþrota þremur mán- uðum eftir að hann var skráður í Hrekkur félaganna í piparsveinsveislu ffá honum og fjárhagurinn rjúkandi rúst. Sjálfur er hann á hrak hólum. „Það var nánast alveg sama hvað ég gerði, allt klúðraðist. É keypti hlutabréf í Flugleiðum og Samskipum fyrir brúð kaupspeningana og um leið fór gengi þeirra að falla. Það va kannski eins gott að ég keypti ekki ríkisskuldabréf! „Auðvitað var þetta gert í algeru bríaríi. Við vissum sannai lega að það er engin gæfa yfir Valsmönnum í peningamálum, e að álögin væru svona sterk datt okkur aldrei í hug,“ sagði Hal þór Ingi Sveinbjömsson, félagi Þórðar. Hlíðarenda, 6. október. „Strákarnir vildu hafa óvenjulegan hrekk í pipar- sveinsveislunni minni og í staðinn fyrir hina hefðbundnu fatafellu þá skráðu þeir mig í Val. Það var upphafið að ógæfu minni,“ sagði Þórður Ægjr As- mundsson, rúmlega tvítugur Reykvílángur, sem gifti sig fyrir þremur mánuðum. Aðstæður Þórðar nú eru hinar ömurlegustu. Konan er farin Ingólfur Hannesson gerir kjara- kaup fyrir RÚV Keypti fimm ára birgðir af indversku bandíi Ingólfur Hannesson fer yfir innkaupalistann: Þetta er í raun ótrúlega leiðinleg íþrótt en veröiö er engu líkt. Nýjasti fangaflóttinn Hölluðu sér upp að hurðinni og duttu út Reykjavík, 6. október. Tveir fangar, sem í aðgæsluleysi höfðu hallað sér upp að hurðinni í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg, duttu óvart út úr fangelsinu og er þeirra nú leitað. Að sögn samfanga þeirra höfðu þeir Jón og Þorvaldur verið að reykja og í sameiningu hallað sér upp að útidyrahurð fangelsisins þegar hún opnað- ist. „Þetta er með öllu óskiljanlegt en við höfúm reynt að gera all- ar mögulegar varúðarráðstafanir,“ sagði Haraldur Johannessen fangelsismálastjóri. Samfangar þeirra Jóns og Þorvaldar halda því fram aö þeir hafi alls ekki ætlaö aö flýja. Snorri Hermannsson fimm ára segir aö ef hann heföi fengið nóg að borða væri hann jafnstór prik- inu. Hann telur móöur sína hafa fengiö of stóran skerf af kökunni. Fimm ára stubbur stefnir móður sinni Segist ekki hafa stækk- að nóg

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.