Pressan - 06.01.1994, Blaðsíða 14

Pressan - 06.01.1994, Blaðsíða 14
14 PRESSAN REYKJVÍKURNÆTUR Fimmtudagurinn 6. janúar 1994 Bi HH ■. ' Ingvi Hrafn og Ragnheiður Sara eru árlegir gestir vinahjóna sinna Bjarna og Sigrúnar í Perlunni. Mesta athygli vöktu þessi hjón í veisl- unni. Það var eins og þau væru að ganga aftur upp að altarinu. Þarna var enginn annar en Bubbi Morthens (sem fyrir nokkrum árum hefði fremur kosið að vera á nýársballi í bæjarútgerðinnf) og engillinn hans hún Brynja. Flóran var litrík. Ef vel er að gáð má sjá Hall dór Guðbjarnason, bankastjóra Landsbankans, líta út úr hópnum. Fremst á myndinni eru hjón- in Ingibjörg, sem sögð er hörkubifreiðaíþrótta- kona, og Grétar Örvarsson tónlistarmaður. Glæsikvendin Brynja Nordquist og Svava Johan- sen settu svip á veisluna. Forvitinn gægist Þovarður Elíasson yfir öxl Svövu. Hendrikka Waage, orðin grönn og fín eftir barnsburðinn. Sólon Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbankans, ásamt fríðu föruneyti. Haraldur í Andra... jú neim It. Þarna var all- ur aðallinn. Þarna voru landi dóttir, enda lamj lúnaðarráðherrahjónin Halldór Blöndal og Kristrún Eymunds raket á borðum. Orri Vigfússon var borðfélagi þeirra. Jón Eysteinsson, fógeti Keflavík, og frú hans. Jón Olafsson yfirsamkvæmisgaur var þarna að sjálfsögðu. Hann ku hafa setið til borðs með Brynju og Bubba kóngi. Bjarni og Sigrún, rekstraraðilar Perlunnar, innan um aðalinn. Guðrún og Guðlaugur Bergi inn tilheyra enn aðlinum Veislustjórarnir voru vel valdir: Diddú dís og Bergþór Pálsson. Dúddi í góðum félagsskap. Færri komust aö en uildu á hinn árlega nýársfagnaö Perlunnar þar sem allt bókstaflega flóöi í lífsnautnum; uíni, mat og gleöi. Fyrir skemmtunina þurftu menn aö greiöa 12.50Q krónur, en þaö breytti þuí ekki aö 280 manns — og margt af þuí þjóökunnra manna- náöu þuí aðeins aö uerma biölistann. Hjón greiddu þuí samtals 25 þúsund-kall fyrir kuöldiö aö ógleymdum kostnaöinum sem felst í þuí aö kaupa sér nýjan síðkjól, fara í hárgreiöslu og láta setja upp andlitið fyrir dágóöan prís. Veislan uar engu aö síöur stórglæsileg; aöallinn hefur aldrei ueriö flottari i tauinu, hina sex rétta máltíö uar nánast hægt aö tyggja meö augnlokunum og uíniö... þaö uar uíst ólýs- anlegt. P J on***’. CiiYM' $&**!**& ? »vw l'ÍN S"*'ÍSI| rw«r IV V iXxit* ííKÍxmWS KíétóiXtf fWW ttran/r'JWi VftiiVYVí* *•»-* Tmuini’ \htk>i /&>t A*:i Cvmux KX.Q.t*. iw monwwir «f\» Grami \btmufT i

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.