Pressan - 06.01.1994, Blaðsíða 13

Pressan - 06.01.1994, Blaðsíða 13
 sem þetta og ekki megi gleyma saumakonunum. „Það eru 4-5 stólpasauma- konur hér hjá Borgarleikhús- inu og án þeirra heíði þetta ekki verið gerlegt. Þá má alveg koma fram að það hefúr verið ofsalega gaman að vinna að þessu verkefni og sérlega góð- ur andi í húsinu.“ Varðandi verkskiptingu milli hennar og Guðrúnar seg- ir Þórunn að í þessu tilviki hafi grunnhugmyndavinnan verið hjá þeim báðum en hún hafi séð um framkvæmd og út- færslu. En eftir slíka skorpu, er þá ekki hugmyndabankinn uppurinn? „Nei, nei, nei, hugmynda- bankinn stendur alveg fyrir sínu og vekur hjá manni gleði og hamingju á hverjum degi. Það er svo gaman að starfa í leikhúsi. Þessi samruni og bruni sem verður þegar allar hugmyndir renna saman í eina. Það er gaman þegar næst skemmtileg og skýr mynd. Myndin þarf ekkert endilega að vera svo fögur, heldur skýr og tær og þá að allir eigi hlut að máli: leikarar, leikstjóri, leikhöfúndur og svo við sem tutlum í kring, með svið, lýs- ingu, búninga, smink og hár- greiðslu.“ Við hvað miðast þœr línur sem dregnar eru í þessu verk- efni, sem er í senn íslenskt og suður-amerískt? „1 þessu sambandi má sem dæmi nefna heraflið sem þama er á ferð — það er fyrir íslenskan hug að gera sér mynd af því. Að minnsta kosti átti ég erfitt með að gera mér grein fyrir þessum skærulið- um og hugmyndunum að baki þeim. Þetta er allt annað eintak af daglegu lífi þarna, sem maður hreinlega þekkir ekki. Það er erfitt að setjá sig inn í ógnunina sem fylgir því að vera ekki frjáls eins og er í þessu verki. Annað sem setur skorður er að leikurinn gerist auk tímaflakks, þannig að farið er bæði aðeins nær nútímanum og fjær.“ Tími hlýtur að vera talsverð- ur höfuðverkur fyrir búninga- hönnuð? „Við höfum reynt að hafa tíma ekki afgerandi og farið frjálslega með staðreyndir. Maður tekur sér skáldaleyfi og til þess er nú leikhús meðal annars. Það má ekki fylla upp í allan rammann þannig að Víð mælum með ... þeim skemmtilega frasa í byrjun nýs árs að þeir svartsýnu hafa jafnoft rangt fyrir sér og hinirbjartsýnu munurinn er hins vegar sá að þeim bjartsýnu líður miklu betur. ... áramótaskaupinu við mælum með því að fólk horfi á það aftur því aldrei þessu vant var broddur í því. Og það var örugglega ekki undir stjórn skrifstofú ffamkvæmdastjóra. ... áframhaldandi bóklestri það er fátt eins gott til að gleyma fúlum mánuði og að sökkva sér ofan í góðar bók- menntir. ... keðjubréfaviðskiptum þrátt fyrir að líkindasérfræð- ingar landsins séu að reyna að draga kjarkinn úr fólki. Þetta gæti verið eina von landsmanna um betri tíð. Líkamsrækt. Pump. Puð. Þó ekki væri nema tif að koma í veg fyrir að maður hugsi of mikið á þessum síðustu og verstu þegar jafnvel prófessorar háskólans í hagfræði þora ekki að mæta í sjónvarpssal til að segja frá þeirri svörtu tíð sem framundan er. Hún er í það minnsta athyglis- verð tilgátan um að ástæða þess að börn hreyfa sig jafnmikið og raun ber vitni liggi í því að orka þeirra fari öll í hreyfingu en ekki hugsun. Enda hafi þau sosum ekki burði til annars. Það þýðir þó ekki að stóru bömin sem tekið hafa upp á að trimma um götur borgarinnar eða stunda eitthvert puð séu laus við allar hugsanir. Vonandi ekki. Þeirra vegna. Þetta þýðir einfaldlega að þær auka- hugsanir sem fara í að lama ein- staklinginn og gera hann næstum sturlaðan verða á bak og burt. Skemmtilegt ekki satt? Og óneit- anlega frekar inni en úti. En kannski ekki trendí. GUÐRUN S. HARALDSDÓTTIR og ÞÓRUNN ELÍSABET SVEINSDÓTTIR aö sýsla viö hluta þeirra þrjú hundruö búninga sem notaöir eru í Evu Lunu. Eva Luna og búningarnir Að spegla aðstæður lúigsen stórleikkonu og Þor- steins J. Vilhjálmssonar út- varpsmanns. Á Kaffi List annan í nýári, þegar fólk var ekki enn dautt úr öllum æðum, var leikara- parið Edda Heiðrún Back- man prímad- onna og Þór Tulini u s leikstjóri, B i r n a Þórðar- dóttir rit- s t j ó r i , Sissa ljós- myndari, Hafnfirðing- arnir Hallur Helga og Davíð Þór Jónsson og auðvitað allir hinir yndisfögru Spánverjar sem þar vinna. Á Kaffibar Frikka og dýrs- ins, einnig annan jan, sást til Ara Magnússonnar og fyrir- sætanna Elmu Lísu, Hlínar og Tótu, Einars Snorra ljós- myndara og Jökuls Tómas- sonar útlitshönnuðar. ekkert sé eftir handa ímynd- unaraflinu. Það er skemmti- legt að tengja saman gamalt og nýtt og fá „leikhús“ í þetta. Annars væri hægt að labba út í næstu búð og kaupa bara eitt- hvað. Þú vilt gefa eitthvað ákveðið til kynna, sem er smekkur eða innræti eða lang- anir eða hvað sem er — hvað viltu spegla? Eins og til dæmis á gamlárskvöld, hvort viltu heldur vera á slopp eða í spari- fötunum?“ Það fer náttúrulega eftir því hvort maður væri svo heppinn að lenda í „ tókapartíi“ á ára- mótunum? „Einmitt, þetta gengur ak- kúrat út á það að reynt er með búningum að endurspegla að- stæður á þann hátt sem hæfir stað og stund.“ Allt efni í búningana hefur fengist hér eða hvað? „Néi, því miður. Ég fór við þriðja mann til New York og keypti þar helling af her- mannabúningum og efni — bæði notað og nýtt. Við vor- um þar í tíu daga og þóttumst góð ef við fundum það sem við vorum að leita eftir yfir daginn — og ef við fúndum veitingastað þar sem maturinn var ætur — og svo þakkaði maður fyrir að skríða upp í rúmið sitt um kvöldið. Þetta var mikil vinna og mikið stúss og mikið gaman.“ Einhver skemmtileg atvik sem hafa komið upp í þessu verkefni? „Orugglega, Það kemur bara ekkert upp í hugann þeg- ar svona spumingar eru lagðar fyrir mann. Maður hlær hér á hveijum degi og suma dagana grætur maður. Þetta er eins og það getur best orðið.______ Jakob Bjamar Grétarsson iadBSMe«a Nú er draumatímabil drykkju- mannsins á enda og við tekur dýrasti drykkjutimi ársins. Yfir hátíð- imar drakk maður dýr- indisveigar á kostnað fyrir- tækis, vina og einkum og séríiagi vandamanna en nú tekur við tíniinu sem maður þarf að drekka sig niður — á eigin kostnað. Árið 1993, hið tíðindalausa smáskandalaár, er sem betur fer horfið í aldanna skaut. Persónu- lega hefur það eflaust verið gott hjá einhverjum, en á heildina litið var það afleitt. Engar fréttir. Ekk- ert um að vera nema kannski hjá Alþýðuflokknum. Árið 1994 er líka úti þótt það sé vart runnið upp. Það er eng- um blöðum um það að fletta að framundan er fjárhagslega fúlt ár. Það var í raun Alþýðuflokkurinn sem bjargaði síðasta ári í fréttalegu tilliti. Hann er líklega inni. Eini stjórnmálaflokk- urinn sem flokkast undir að vera allt að því trendí. En skemmti- legra væri ef Kvenna- listinn tæki sér tak og skemmti skrattanum eins og Alþýðuflokkurinn hefúr gert undanfarið ár. Þá er árinu 1994 borgið. Á föstudaginn frumsýnir Borgarleikhúsið viðamestu og dýrustu sýningu sína á þessu leikári. Þetta erað sjálfsögðu Eva Luna, sem kostar um 25 milljónirí uppsetningu. Þess má geta að rekstrarkostnaður Leikfélags Reykjavíkurá leikárinu er um 230-250 milljónir. Til marks um umfangið þá eru þrjú hundruð búningar notaðir ísýningunni og kostnaður við þá (laun og efni) er um 2 milljónir. Þær eru tvær sem eru skrifaðar fyrir bún- ingunum: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir og Þórunn Elísabet Sveins- dóttir. Það er ekki allt sem sýnist í leikhúsi. Þeir sem stela mestri athygli eru eðlilega leikararnir og í athyglisbaráttunni hafa leikstjórar verið að koma sterkir til leiks. En það eru ótal þættir aðrir sem teljast sjálf- sagðir í nútímaleikhúsi þó að þeim sé ekki veitt eins mikil eftirtekt. Leikmyndagerðar- menn eru að vinna sigra á þessu sviði en lýsing og bún- ingar (svo eitthvað sé nefnt af þeim þáttum sem leiksýning stendur saman af) fá sjaldnast mikið línupláss hjá leiklistar- gagnrýnendum. PRESSAN náði tali af önnum kafinni Þórunni Elísabetu til að kynnast þætti þeirra sem ann- ast búninga í leiksýningu. Þrjú hundruð búningar? Fer ekki óratími í þetta? „Jú, annars hefúr þetta unn- ist fremur þægilega. Við kom- um seinna að þessu verkefni en oft er í leikhúsi. Það hefúr því ekki komið til mikil „prjónavinna“ eða spuni, sem er óneitanlega tímaffekur en jafnffamt gjöfull. En þetta er kannski ekki síður skemmti- legt fyrirkomulag. Það þurfti að hafa skýrar myndir og við höfum unnið þetta dag frá degi, það þurfti einfaldlega að ganga í þetta. í þessu leikriti er mikið um hópsenur og við höfúm unnið búninga á hóp- ana og þá á einstakar persónur inn á milli. En þetta er mikil vinna, ég dreg ekkert úr því.“ Þórunn nefnir einnig að Borgarleikhúsið búi við góða vinnuaðstöðu til að vinna verk Meðal þeirra sem dvöldust vestur á Búðum um áramótin voru félagarnir Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon, sem kepptust um athyglina allan tímann við „foringjann“ Hall Helgason, höf- uðpaur Hafn- arfjarðar- klíkunnar. Þar var e í n n í g Súkkatið bæði að syngja og elda, Friðrik Erlings- son rithöfundur, leikaratvíburarnir Harpa og Ásta Arnardætur, vertinn Vilctor Sveinsson og fleiri. Viðkomu í Hraunholti í Hafnarfirði á gamlárskvöld höfðu Gígja Birgisdóttir fyrr- verandi fegurðardrottriing ís- lands, að venju í fylgd fram- kvæmdastjóra fegurðarsam- keppni íslands Esterar Finn- bogadóttur, Jón Kristinn Snæhólm Kópavogssjálfstæð- ismaður, læifur Dagfinnsson stuðningsmaður hans og Björgólfur Björgólfsson gos- drykkjaráðunautur í Rúss- landi, systkinin Baldur og Berglind Baldursböm ásamt Sigrúnu Magnúsdóttur, en tvær þær síðastnefndu eru í ljósmyndanámi í San Diego. Vinkon- urnar Anna og Hrönn voru þarna einnig, kvikmynda- trvinirnir Jonni ars og Júlíus ásamt Ingi Stefánsdótt- ur söngkonu, Hafn- firðingarnir Sigríður Gunnlaugsdóttir að- stoðarkona Gunn, Peppi veislu- stjóri og gengið í kring- um Gísla flugkappa, svo fáeinir séu nefndir þeim sem þarna komu sögu. Annars voru Hafúfirð- ingar, eins og gefur að skilja, í miklum meirihluta í Hraun- holti. Þá sást til Helga Bjöms og frúar hans Vilborgar Hall- dórsdóttur ásamt Stein unni systur hennar í hópi góðra gesta að skemmta sér á Borginni á nýárs kvöld. Sama kvöld á Hótel Sögu voru auk allra hinna félagarnir Ólafur Harðarson stjórnmála fræðingur og kollega hans Gunnar Gunnarsson núver- andi diplómat í þjón- ustu félaga síns Jóns Baldvins Hannibalsson- ar (sem var sama kvöld með Bryn dísi sinni Schram í Perlunni ásamt aðlin- um). Að skvetta úr klaufúnum Rósenberg-kjallaranum gamlárskvöld, þar sem ríkti fremur demónskt andrúms- við loft, voru m.a. Bryndís Bjamadóttir súper- módel, heitasta parið á dangólf- inu og í raun- veruleikanum Páll Banine songvari og Dýrleif Ýr ör- lygsdóttir bar- og búðareig- andi, Inga Wild- fyrirsæta, Sæmund- ur Norðfjörð altmúligmann, Fjölnir Bragason að muldra óskiljanlega sannleika á kló- settinu, parið Amór Björns- son formaður félags sálfræði- nema og Helena sálfræðistúd- ent, megnið af Bubblefli- es og Óskar Jónasson leikstjóri. Og svona bara til að koma því að sást líka til nýjasta parsins í bænum, Maríu El- Fimmtudagurinn 6. janúar 1994 HLATU R G R A T U R PRESSAN 13

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.