Pressan - 20.01.1994, Side 5

Pressan - 20.01.1994, Side 5
C H E R O K E E N Ý R Ef svo heldur ífam sem horfir með þann mannskap sem oftast hefur verið neftidur til sög- unnar á borgarstjórnarlist- um Sjálfstæðisflokks og sameinaðs lista vinstriflokk- anna að undanförnu verða tengsl stjórnmálaforystu Reykjavíkur og Alþingis önnur og nánari en oftast áður. Þrjár konur á lista til borgarstjórnar eru nefni- lega giftar alþingismönnum og þar af eru tvær giftar þing- flokks- f o r - mönn- u m . Sigrún Magn- úsdótt- ir er g i f t P á 1 i Péturssyni, þingflokksfor- manni Framsóknar; Inga Jóna Þórðardóttir er gift Geir Haarde, þingflokks- formanni Sjálfstæðisflokks; og Guðrún Ágústsdóttir er auðvitað gift Svavari Gests- syni, fyrrverandi formanni Álþýðubandalags. Svo segja menn að borgarstjórnar- málin séu ekkert tengd landstjórninni... Ymislegt bendir til þess að fylkingar geti riðl- ast í prófkjöri sjálf- stæðismanna. Kemur þar tvennt til; sameinaður listi vinstrimanna og styrkur hans í skoðanakönnunum og innhlaup Ingu Jónu Þórðardóttur. Er það skoð- un margra sjálfstæðis- manna að nú sé kominn tími til að hrófla við Mark- úsi Emi Antonssyni borg- arstjóra, en þegjandi sam- komulag er um að hann eigi fyrsta sætið ffátekið. Nú eru menn hins vegar á því að Markús eigi að berjast fyrir því eins og aðrir og er jafnvel t a 1 i ð hugsan- legt að einstak- ir fram- b j ó ð - e n d u r o p i n - beri það innan skantms að þeir stefni á fyrsta sætið. Eru þar sérstaklega nefndir til þeir Ami Sigfússon og Júlíus Hafstein... Nýjum vettvangi hef- ur verið boðið að skipa tíunda sætið á sameiginlegum lista minni- hlutaflokkanna í borgar- stjórn. Líklegast þykir að Guðrún Jónsdóttir taki það sæti. Það er þó alls ekki frá- gengið og eru nöfn Hrann- ars B. Amarssonar og Har- alds Finnssonar einnig tal- in koma sterklega til greina. Hrannar hefur unnið að borgarmálum fyrir Nýjan vettvang og var í forystu hóps ungs fólks sem þrýsti mjög á um að boðið yrði ffam sameiginlega. Harald- ur er kennari og varafor- maður Barnaheilla, sem Arthúr Morthens stýrir, en hann er líklegasti kandídat- inn í fimmta sæti listans... Ef þú ert í jeppahugleiðingum, þarftu ekki að leita lengra! Bílasýning og reynsluakstur um helgina, laugardag og sunnudag frá 12-16. Staðalbúnaður m.a.: • 2.51125 hestafla vél • 5 gíra gírkassi • Fjarstýrðar samlæsingar • Rafdrifnar rúður • Rafstýróir útispeglar • Stillanleg toppgrind • 4 hátalarar og rafdrifið loftnet • Stokkur á milli sæta • Litað gler • Samlitt grill • Álfelgur o.fl. Nýbýlavegur 2, Kópavogur, sími 42600 FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 1994 PRESSAN 5

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.