Pressan - 20.01.1994, Side 29

Pressan - 20.01.1994, Side 29
Lei l<h ús \ Dolli ^ / ✓ ✓ Yfirleitt reynir maður að forð- ast það að hafa fé af viðvan- ingum en stundum er ein- faldlega ekki hægt að komast hjá því. Á ferðum mínum um bari borgarinnar hef ég orðið var við það með hornauganu að menn hafa verið í alls konar samkvæmisveð- málum. Oftast eru þetta einhverjir sillí menntaskólakrakkar og þá forðast maður til að halda jaihaðar- geði. Á fimmtudagskvöldið dropp- aði ég á Keisarann og settist hjá Gvendi vini mínum eymamerg. Gvendur eymamergur er ágætis- grey, en nettur kjáni, sem lýsir sér helst í því að hann þekkir ekki sín takmörk. „Dolli boy,“ segir hann og ég sé það á honum að nú á að reyna að skúbba. >vÆi, Gvendur. Ekki.“ En það er engu tauti við hann komið. „Sko, sjáðu til,“ segir hann og fer á barinn og kemur með þrjú glös til baka. Tvo bjóra og síðan eitthvert tíkarlegt staup sem hann var einnig búinn að fylla af bjór. Staupinu skellir hann fyrir framan mig en hin tekur hann til sín. Fremur neyðarlegt fannst mér, miðað við hversu oft ég hafði lánað honum fyrir glasi. „Ég þori að veðja við þig upp á fimmara að ég klára mín glös áður en þú klárar þitt staup,“ sagði Mergurinn. Það var nú einhver skítalykt af þessu. „Bíddu, Gvend- ur. Ég ætla að ná mér í rettur.“ Við barinn laumaði ég á mig röri og settist aftur hjá Gvendi eymamerg. „Reglumar em einfaldar. Þú mátt ekki snerta mín glös og ekki þitt fyrr en ég snerti seinna glasið. Sjálf- ur má ég ekki koma við þetta litla staup þitt.“ Það kom lúmskur svip- ur á Merginn þegar ég gekkst inn á þetta veðmál. Égleyfði honum að slaff a í sig megnið af fyrri bjómum áður en ég dró fram rörið og stakk úr staupinu. Plottið hjá honum var að hvolfa fyrra glasinu yfir staupið. Það kom mér á óvart að Gvendur átti fyrir veðmálinu, þar til ég tók eftir fúllyndum dreng við barinn, sem hafði fylgst grannt með leikn- FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 1994 PRESSAN 9B T • Blóðbrullaup eftir Lorca í leik- stjórn Þórunnar Sigurðardóttur. Þjóðleikhúsinu, Smíða verkstæði, frumsýning fös. kl. 20. • Seiður skugganna Leikrit eftir Lars Norén í leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar. Þjóðleikhúsinu, Litla sviði, fös. kl. 20. • Mávurinn ★★★ Sýning sem óhætt er að hvetja alla til að sjá, ekki síst þá sem standa í þeirri meiningu að Tsjekhov sé svo óskaplega þungur höfundur. (FB) Þjóðleikhúsinu sun. kl. 20. • Allir synir mínir. ★★★ í þessu merka verki Millers er reynt að takast á við hugmyndir hans um glæp, ábyrgð, fjölskyldutengsl og fleira, og allt sem þau mál snertir er prýðilega vel túlkað. (MR) Þjóðleikhúsinu, fim. og fös. kl. 20. • Café Amsterdam: Örkin hans Nóa virðist vera að færa út kvíarn- ar því hún skemmtir á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. • Skilaboðaskjóðan. Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Þorvald Þor- steinsson. Þjóðleikhúsinu sun. kl. 14. • Dansbarinn: Strandaglóparnir á föstudags- og laugardagskvöld. • Fjörðurinn: Diskó um helgina. • Kjaftagangur. Gamanleikur eftir Neil Simon í leikstjórn Askos Sar- kola. Þjóðleikhúsinu lau. kl. 20. • Amma Lú: Páll Óskar og Millj- ónamæringarnir á föstudagskvöld ásamt Erni Árnasyni og Jónasi Þóri. Örn og Jónas verða hins veg- ar fyrir matargesti á laugardags- kvöld. • Barrokk: Á þessum Ijúfa píanó- bar verða Sigrún Eva og Birgir Birgisson á föstudagskvöld. Andr- ea Gylfadóttir og Kjartan Valdi- marsson aftur á laugardagskvöld. • Bóhem: Hress, sem er afsprengi Sniglabandsins, var tekið af Pizza 67 og verður á Bóhem á föstudags- og laugardagskvöld. • Blúsbarinn: Borgardætur á fimmtudagskvöld. Bláeygt sakleysi á föstudags- og laugardagskvöld. • Café Romance: Hjörtur Howser og Anna Karen Abbadís á föstu- dags- og laugardagskvöld. Birgir Tryggvason leikur fyrir matargesti. Á föstudagskvöld verður „Blóðbrullaup“ frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Þetta er fun- heitt leikrit eftir spænska skáldið Federico García Lorca. Þórunn Sigurðardóttir leikstýrir, en hún setti einmitt upp rómaða sýningu á Akureyri á leikriti Lorca, , „Húsi Bernörðu Alba“, árið 1989. Þessi verk, ásamt „Yermu“, eru líklega frægustu verk þessa fjölhæfa listamanns. Þó svo að úti sé íslenskur vetur er spænskur blóðhiti á sviði Þjóðleikhússins — og í röðum fjölmiðlamanna. í slagsmálaatriði milli persóna, sem leikararnir Baltasar Rormákur og Ingvar E. Sigurðsson túlka, fékk Ingvar minniháttar skeinu, sem , varð Morgunblaðinu tilefni til fréttar. Landsmönnum var gert það ljóst að ekki væru notuð hárbeitt eggvopn í leikhúsi! • Fógetinn: Djasskvartett Fóget- ans á fimmtudagskvöld. Hermann Arason á neðri hæðinni. Hinir heimsfrægu Bara tveir frá Keflavík á föstudags- og laugardagskvöld. Rúnar Þór og rimlarokkið á sunnu- dagskvöld. • Gaukur á Stöng: Viking-bandið á fimmtudagskvöld. Hinir skuld- bundnu (Ðí Commitments) á föstu- dags- og laugardagskvöld ásamt leynigesti (ekki þó Eyjólfi Kristjáns- syni). Jet black Joe á sunnudag. • Hótel ísland: Sólarkaffi ísfirð- inga á föstudagskvöld með Borgar- dætrum, Villevelle og Lúdósextett. Lokað einkasamkvæmi á laugar- dag. • Hótel Saga: Vínarhátíð vegna Sinfóníutónleika á fimmtudags- og föstudagskvöld. Vínarkaffi í Skrúð eftir tónleikana. Vínarmatseðill í Grillinu frá klukkan sex. Einkasam- kvæmi á laugardag í Súlnasal. Gunnar Tryggvason og Þorvaldur Halldórsson á Mímisbar á laugar- dag. • Hressó: Keflavíkursveitin Grun- aðir um tónlist leikur fyrir gesti hússins á fimmtudagskvöld. Lipst- ick Lovers taka við á föstudags- kvöld. Þá verður svokallað „two for one"- tilboð. • Rauða Ijónið: Rúnar Þór verður með hljómsveit sína á Seltjarnar- nesinu bæði föstudags- og laugar- dagskvöld. • Tveir vinir: Sigtryggur dyravörð- ur skemmtir föstudags- og laugar- dagskvöld. • Þjóðleikhúskjallarinn: Dansiball með Leikhúsbandinu á föstudags- og laugardagskvöld. Listaklúbbur- inn á mánudagskvöld með dagskrá tileinkaða Anton Tsjekhov í umsjón Ásdísar Þórhallsdóttur. SVEITABÖLL • Sjallinn, Akureyri: Papar á föstudagskvöld. Á laugardagskvöld verður Stjórnin, ég endurtek Stjórnin, sem á að vera dauð en verður með loka, loka, loka... • Þotan, Keflavík: Tveggja ára af- mælishátíð með hljómsveitinni SSSól á laugardagskvöld. Þeir ,,vígja" nýja bassaleikarann, Björn Árna, sem vill til að er úr sveitinni. Lokað á föstudag vegna afmæli- sumstangsins. • Eva Luna. ★★★★ Kjartan Ragnarsson leikstjóri sannar hér svo ekki verður um villst hæfni sína sem leikhúsmanns. Hvert smáatriðí í sýningunni er úthugs- að og fágað, hún rennur hratt og áreynslulaust í rúma þrjá tíma, lif- andi og gjöful og aldrei dauður punktur. (FB) Borgarleikhúsinu fim., fös. og sun. kl. 20.. • Spanskflugan. ★ Ég vona að einhverjir geti haft gaman af þessu. (MR) Borgarleikhúsinu, lau. kl. 20. • Elín Helena. ★ Fyrir utan nokkr- ar vel samdar og vel leiknar senur fannst mér Elín Helena alls ekki sérstakt leikrit. Án þess að lýsa atburðarásinni leyfi ég mér að segja að sagan sjálf sé langt frá því að vera merkileg og uppbygg- ing hennar bæði fyrirsjáanleg og langdregin. (MR) Borgarleikhúsinu, Litla sviði, fös. og lau. kl. 20 • Ronja ræningjadóttir. Barna- leikrit Astrid Lindgren í leikstjórn Ásdísar Skúladóttur. Borgarleikhúsinu, sun. kl. 14. • Góðverkin kalla! — átakasaga. Nýr íslenskur gamanleikur eftir þrjá Þingeyinga, sérstaklega sam- inn fyrir leikara LA. Samkomuhúsi Akureyrar, fös. og lau. kl. 20.30. • Bar-par. eftir Jim Cartwright. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karlsson. Leikfélag Akureyrar, sýntí Þorp- inu. Frumsýning lau. Önnursýn. sun. kl. 20.30. • Konur og stríð í verkum Aris- tófanesar, Evrípídesar og Sófók- lesar. Leikstjóri: Marek Kostrewski. Nemendaleikhúsið, Héðinshúsinu, fim., lau. og sun. kl. 20. • Býr íslendingur hér? ★★★ Þegar ég fór heim var mér helst í huga mikil eftirsjá eftir Leifi Mull- er, sem mér fannst ég hafa kynnst vel þar á sviði. (MR) íslenska leikhúsið, Tjarnarbíói, lau. kl. 20. • Évgení Ónegín. Ópera eftir Pjotr llijitsj Tsjajkovskí. Texti Púshkíns í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. íslensku óperunni, lau. kl. 20.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.