Pressan - 20.01.1994, Page 32
ur gefið og tekið setur mark
sitt á andlit fólks. Ekki bara
augun. Lífsreynslan er
kannski ekki augljós í i'yrstu.
En þegar þú skoðar svarl/-
hvíta karaklermynd af ein-
staklingi, mynd tckna af fær-
um ljósmyndara, fellur grím-
an. Jafnvel förðun hylur ekk-
og rýndi í porlretl af sjálfri
SÓLEY EI.ÍASDÓTT1R. „Mu ei Ætli hún >e ekki lúumaðui .. vinnui
eifiu O, jnissai cnnishrukkur eru með honciunum. Húu u.eii ltka verið
aberandi a olluni mynduni. J’elU eiu kafaii fialigongukonjeá<i ialmel forn
diúpar hrukkui lijj svo ungri konu. leifafrxðingur. l’jð ereillhvdð lollaust
í’aö er saint glettni í augum henilar. við hana. K.umski er hún diplómala-
hetta ei kuna meó lorlió en hún ei lwrn. Mét tinnst hun hafa ogn al k\n-
latis ui' viðjtim tortíðarinnar. I.ífs- þokka, cr þ.id ekki? 1 lar hennar ei lal-
í henní. Hendurnar fara í taugarnar á minnsta kosti ekkcrt norskt víð hana.
mer. Ætli þjð sé ekki vegna þess að iltin ei órugaiega liek, frjáWeg, toifjn.
og það fer þevsari konu alU ekki að erbúin meðkaíiið. Hun hl>turaðveia
reykja! Sterklegar hendur koma ttpp sœl"
Ekki síðri en Zukofsky »Re*ndar œtti SÆ að
SINFÓNÍUHLJÓM-
SVEIT ÆSKUNNAR
STJÓRNANDI:
CHRISTOPHER ADEY
RÓMEÓ OG JÚLÍA EFTIR
PROKOFIEFF
SINFÓNÍANR. 10EFTIR
SHOSTAKOVICH
Það var ekki laust við að and-
rúmsloftið í Háskólabíói sl. laugar-
dag væri þrungið eftirvæntingu.
Sinfóníuhljómsveit æskunnar (SÆ)
átti að halda tónleika og það í fyrsta
sinn í langan tíma undir hand-
leiðslu annars hljómsveitarstjóra en
Pauls Zukofsky. Margir spurðu
sjálfa sig hvernig hljómsveitinni
myndi takast til, svona uppá eigin
spýtur án foringja síns, drottnara,
meistara og andlegs leiðtoga. Mikil
blaðaskrif hafa orðið út af brott-
rekstri Zukofskys og hefur sitt sýnst
hverjum. Sumir hafa talið að
hljómsveitin ætti nú að vera búin
að slíta barnsskónum eftir langt og
strangt uppeldi skapara síns, og þar
með tilbúin að kynnast nýjum og
ferskum sjónarmiðum. Aðrir hafa
staðið uppi á stól og þrumað yfir
alþjóð að Halldór Haraldsson og
aðrir í stjórn SÆ séu svikarar og
guðleysingjar. Þau hafi farið illa
K L A S S í K
JÓIMAS SEIM
ekki síðri hljómsveitarstjóri en Paul
Zukofsky. Öll slög voru hárná-
kvæm og allar hreyfingar hans
heita SÆ BABA eftir
kraftaverkamanninum
fræga á Indlandi... “
með góðan mann, því nú hafi
barnið verið tekið frá föður sínum,
Zukofsky, og sett á vergang, mun-
aðarlaust og illa til reika.
Þessar hálfgerðu stríðsyfirlýsing-
ar urðu hlægilegar fljótlega eftir að
tónleikarnir hóftist. Leikur SÆ var
alveg ótrúlega glæsilegur. Strax í
byrjun leit ég þrumu lostinn á
sessunaut minn, því sjaldan hef ég
heyrt eins fallegan hljóm í strengja-
sveit. Hljómsveitarstjórinn Christ-
opher Adey virðist nefnilega hafa
fengið strengjaleikarana til að beita
einhverri allt öðruvísi tækni en ís-
lenskir tónleikagestir eiga að venj-
ast. Hljómurinn var svo miklu
hlýrri og einhvern veginn frjálsari
en þegar Zukofsky var við stjórn-
völinn. Þetta frjálslega yfirbragð
einkenndi eiginlega leik hljómsveit-
arinnar allrar. Sinfónían eftir Sho-
stakovich var leikin af miklum
krafti og hömluleysi þegar við átti,
en þó með þeirri ógnþrungnu dul-
úð sem var svo einkennandi fýrir
þetta tónskáld. Persónulega finnst
mér að enginn hafi náð að túlka
ógnir náttúrunnar eins sterkt og
Shostakovich í sinfóníum sínum. í
þessum verkum má finna eldgos og
hvirfilvinda, jarðskjálfta og himin-
háar fljóðbylgjur. Þar þurfa hljóð-
færaleikararnir því að geta sleppt
sér og leikið af hamsleysi og ofsa,
en það var einmitt það sem hljóm-
sveitin gerði. Leikur SÆ í Sho-
stakovich var allt að því kraftaverki
líkastur, og reyndar ætti SÆ að
heita SÆ BABA eftir kraftaverka-
manninum fræga á Indlandi...
Rómeó og Júlía var einnig alveg
ágædega flutt, þótt ekki næði SÆ
eins miklu flugi og í Shostakovich.
Þessi tónsmíð býður reyndar ekki
upp á það. En Christopher Adey er
hnitmiðaðar. Það væri því óskandi samstarfi við þessa myndarlegu nefnilega sýnt það og sannað að
að þessi mæti maður héldi áfram hljómsveit. Þessi ungmenni hafa þau eru fær í flestan sjó.
12B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 20. JANUAR 1994