Pressan - 03.03.1994, Síða 2

Pressan - 03.03.1994, Síða 2
HRÓSIÐ fœr Erlendur Sveins- son ogfélagar hans hjá Lifandi myndum fyrir að játa yfirburði Baldurs Her- mannssonar. Hann rassskellti bœndur fyrir 12 millur en þeir þurfa 90 til að rétta hlut þeirra. Verður næsta kosn- ingabomba að rífa ráð- húsið, Markús? „Ráðhúsið stendur og mun standa urn hundruð ára og verða okkur öllum til ánægju og sóma sem stóðum að því að byggja þetta upp á undanfarandi árum.“ í vikunni tilkynnti borgarstjóri að starfsmenn SVR yrðu aftur borgarstarfsmenn og að sköpuð yrði vinna fyrir þúsund manns fengju, svona rétt í tæka tíð fyrir kosningar. Flaggað í hálfa fyrir Hrafn Nokkuð er síðan HraÉn Gunn- laugsson lýsti því yfir að hann hygðist hætta sem framkvæmda- stjóri Sjónvarps 1. apríl. Þetta er at- hyglisverð dagsetning fyrir nokk- urra hluta sakir og ekki bara af því að yfirlýsingin gæti verið gabb. Þegar dagatalið er skoðað kemur í ljós að það verður flaggað í hálfa stöng daginn sem Hrafri yfirgefur Sjónvarpið. Fyrsti apríl er nefnilega föstudagurinn langi... Sly til íslands? Enn eru talsverðar líkur á að kvikmyndin „Judge Day“ verði tekin að hluta á Islandi. Þetta er mynd sem á að gerast í framtíðinni og er byggð á teiknimyndaseríu. Aðalhlutverkið er í höndum Syl- vesters Stallone kraftakarls, sem er sannarlega á uppleið eftir leik sinn í „Cliffhanger". Ef af þessu verður kemur kvikmyndatökulið hingað til lands í haust og þarf vart að taka fram þvílíkur fengur það væri fýrir ísland í margvíslegu tilliti. Það kom fram í fjöimiðlurn fyrir nokkru að hér ætti að „skjóta“ nokkrar er- lendar myndir en þar hefúr einhver farið offari því ekki hafði verið frá neinu slíku gengið. Ein þeirra mynda sem áttu að vera á leiðinni heitir „Ferðin að miðju jarðar“ eftir Jules Vernes, endurgerð myndar ffá árinu 1959 sem sleartaði hinum íslenska Peter Ronson (Pétri Rögnvalds) í hlutverki. Walt Disn- ey- lcvilanyndasamsteypan ffarn- leiðir þessa mynd og nú hefur verið tekin ákvörðun um að hún verði teJcin á Hawaii og í Toronto en eldci á íslandi. Sorrý Stína... Frammarar verða með Allar líkur benda nú til þess að Framsólcnarflokkurinn fari eklei einn ffam á Seltjarnarnesi eins og gefin hafði verið yfirlýsing um. A fundi Bæjarmálafélagsins í fyrra- kvöld, sem samanstendur af Fram- sólcnarflokki, Kvennalista, Alþýðu- bandalagi og Alþýðufloklci, sem bauð ffam undir merkjum Nýs afls fyrir síðustu kosningar, kom ffam eindregin ósk þess efnis að bjóða aftur ffam undir sama merki. Er talið að velgengni sameiginlegs ffamboðs vinstrifloldcanna í Reykjavík í skoðanakönnunum hafi ekki síst ráðið úrslitum um það. Ekki er enn búið að ganga endanlega ffá ffamboðinu, en í síð- ustu kosningum hlaut Siv Frið- leifsdóttir Framsólcnarflokki efsta sætið í opnu prófkjöri, í öðru sæti varð Guðrún Þorbergsdóttir Al- þýðubandalagi og í því þriðja varð Katrín Pálsdóttir Kvennalista. Að- eins tveir hinna efstu náðu kosn- ingu gegn fimm úr Sjálfstæðis- flokld, sem undanfarna áratugi hefur farið með hreint meirihluta- vald í bænum. Hvort sem kemur til opins prófkjörs aftur nú eður ei er talið að uppröðun listans verði svipuð fyrir þessar kosningar nema hvað Guðrún Þorgbergsdóttir hyggst draga sig í hlé en í stað hennar kemur Eggert Eggertsson. Fjórða sætið kom síðast í hlut krat- anna... Bítlaflopp Samlcvæmisljósmyndarar DV og Moggans komu við á Hótel íslandi síðastliðið föstudagslcvöld og í báð- um blöðum mátti sjá starfsfólk Rásar 2 vera að skemmta sér. Af myndunum mátti ætla að sá hópur hefði verið einn á staðnum og það er reyndar ekld fjarri lagi. Þetta mikla bítlalcvöld, sem haldið var í samvinnu við Rás 2 og Skífuna, reyndist aðsólcnarlegt flopp. Sér- stök hljómsveit var skipuð í tilefrii dagsins og skartaði hún gömlum bítlastjörnum á borð við Gunna Þórðar, Rúna Júl og Pétur Krist- jáns en allt kom fyrir eJeki; ball- glaðir gestir flolckuðust ekld á stað- inn eins og vonast hafði verið til. Föstudagslcvöld hafa ætíð reynst stóru stöðunum þung... Tryggvi haggast ekki Prófkjör krata í Hafnarfirði um síðustu helgi var annað pólitíska áfallið fýrir Tryggva Harðarson á stuttum tíma. Guðmundur Ámi Stefánsson heflbrigðisráðherra hringdi í allar áttir og agíteraði fyrir vini sínum í annað sæti á lista en það hafði lítið að segja. Menn tala um að það sé til marks um þverr- andi ítök fýrrverandi bæjarstjóra í Hafnarfirði. Tryggvi er úr sterkri og gamalgróinni kratafjölslcyldu í Hafnarfirði þannig að lóð Guð- mundar hafa ekJd vegið nóg á vog- arskálunum og Tryggvi hafnaði í 3. Vill einhver sofa hjá tölvunarfræðingi? Félag tölvunarfræðinga efndi til samkeppni um hönnun merkis fyrir félag sitt og auglýsti það á síðum Moggans þann 20. febrúar sl. Þeir bjóða mjög vegleg verðlaun; Macintosh- fartölvu til handa þeim sem kemur með besta merkið að þeirra mati. Síðan klykkja þeir út með því að segja: „Félagið áskilur sér rétt til að nýta, að höfðu samTæði við höfunda, hluta hugmyndar eða hafna þeim öllum." Þeim til glöggvunar sem ætla sér að taka sénsinn má segja að í stjórn félags tölvunar- fræðinga eru: Kjartan Guðmundsson, Guðbjörg Eysteinsdóttir, Jóhannes Steingrímsson, Guðni Ingólfsson, Kristín Torfadóttir, Ebba Þóra Hvannberg og Sveinn Axel Sveinsson — sem sagt blönduð stjórn! Kona teiknara nokkurs hér í bæ hefur stranglega bannað karli sínum að taka þátt í þessari samkeppni og aðstandendur fyrirtækjanna sem styrktu þessa auglýsingu hafa verið spurðir að því hvaða dónaskap þeir væru að styrkja. Alts- vo, þetta er einn helsti stafsetningarvillubrandar- inn sem er í gangi núna og í nýlegu fréttabréfi fé- lags tölvunarfræðinga gera þeir rakið grín að þessu öllu saman og rekja hrakningasögu sína með að koma auglýsingu óbrenglaðri í gegnum prentsmiðju... Samkeppni um merki Fétag töivunarfræðinga efnir tíf samkeppní um hönnun merkis fyrir féiagið. Merkið, sem umfram alit á að vera stíihreint og einfait, á fyrst og fremst að nota á bréfs- efni og almennt sem tákn félagsins, Æskílegt er að nafn félagsins komi fram, annað hvort tengt merkinu eða sem hluti af því. Skila skal teíkníngu af merkinu ásamt útfærslu þess á bréfsefni, í umsiagi merktu dulnefni en nafn höfundar fylgi með í lokuðu umslagí. Sé merkíð í fleiri en einum iit skal einnig sýna útfærsiu þess í mismunandí tónum eins lits. í aðafverðlaun er vönduð Maclntosh far- tölva frá Apple-umboðinu en einnig verða veitt auka verðiaun frá Bóksöiu stúdenta. Samkeppnin er öllum opin og er skílafrestur tii 1. april 1994. Hugmyndum skal skíia til Féiags tölvunar- fræðinga, pósthólf 8573, 128 Reykjavík. Nánari uppiýsingar veitlr Kjartan Guðmunds- son, formaður Féiags tölvunarfræðinga, í Rírga finaonQ Siskílur&ér rétt til að nýta, að höfðu rfamræði við ijjýfunda, hluta hugmyndar eða 'hafna þeir VKS ORACLE' ÍSLA NDS8A NKI H bókyhJL^. /túdcrvtb. TöhxitniðslSðin hf st ri Fif isli sta Sín og má Umi afrf- se' hr á Þ Thi fc A ís k Fo-v sty á St) eir sa B b •tín efr í ? EF 1/70 MÆTTUM A ... væri ekkert haft íyrir því að auglýsa þetta nýja starf relcstrarráðgjafa landbúnaðarins. Er eldd Arthúr Björgvin atvinnulaus? ... færi öll ríkisstjórnin eins og hún leggur sig á Herbalife (án þess að rífast um hvort það er land- búnaðarvara eða ekki). Henni veitir ekki af bót gegn fýlu og innanmeinum. ... legði Friðrik Sophusson tímabundið aukagjald á allar innlendar landbúnaðarvörur. Tekjurnar ætti að nota í útflutningsbætur til landsins sem vill taka við Agli Jónssyni. ... efndi Lögreglan í Reykjavík til hæfileikakeppni fýrir tálbeitur. Keppnin færi ffarn í Tónabæ og í verðlaun yrði a.m.k. þriggja vilcna afsláttur á næsta dómi. ... færu Verslunarráðsmenn að borga snitturnar sínar sjálfir á fundum. Margir þúsundkallar gera mikinn pening. sæti. Valgerður Guðmundsdóttir hlaut kosningu í 2. sæti en kvenna- armur lcrata í Hafnarfirði er mjög sterkur; Jóna Ósk Guðjónsdóttir tók þá ákvörðun að fara ekki fram en engu að síður hafa þær átt þetta sæti víst. Sú varð raunin og menn hafa í flimtingum að það hefði ver- ið sama hvaða konu lcvennaarmur- inn hefði sett á oddinn. Þegar Guð- mundur Árni fór í heilbrigðisráðu- neytið kusu bæjarfulltrúar Alþýðu- flokks um bæjarstjóra og sem kunnugt er varð Ingvar Viktors- son ofan á í þeirri kosningu. Hins vegar var það ekkert launungarmál að Tryggvi og hans fólk sóttust eftir þeirri stöðu. Kunnugir hafa á orði að það sé til marks um hvað Tryggvi er drengur góður að þess- um pólitísku áföllum hefur hann teldð með stalcri ljúfmennsku... DV græðir á Tímanum Margir voru vantrúaðir á að kaupin á Tímanum gætu nokkurn tímann skilað hagnaði og voru sumir á því að það sem hefði fyrst og fremst vakað fyrir þeim Sveini R. Eyjólfssyni og Herði Einarssyni væri að stríða Mogganum og Þor- geiri Baldurssyni í prentsmiðjunni Odda. Fyrir utan náttúrlega að nýta betur eigin prentsmiðju, Hampiðjuhúsið, dreifikerfið, mötuneytið og svo framvegis. Undanfarið hefur verið lcröftug áskxifendaherferð í gangi þar sem hringt hefúr verið í framsóknar- menn um land allt. Samlcvæmt heimildum PRESSUNNAR hefúr það skilað slíkum árangri að áskrif- endur eru nú orðnir um 8.000 tals- ins. Það var einmitt sá áslcrifenda- fjöldi sem Hörður Einarsson sagði að blaðið þyrfti til þess að skila hagnaði. Eins og kunnugt er var Jón Kristjánsson alþingismaður ráðinn tfl að ritstýra blaðinu „fýrst um sinn“ og var reflcnað með að nýr ritstjóri yrði ráðinn með vor- inu. Helst var rætt um að Elías Snæland Jónsson, aðstoðarritstjói DV, tæki við af honum, en nú þyk- ir lítfl þörf á að breyta um ritstjóra og jafnvel talið að Jón muni gegna stöðunni í nánustu framtíð... Steingrímur á von á málsókn Hremmingum Steingríms Hermannssonar vegna Tíma/Mót- vægis-ævintýrisins er engan veginn lokið. Nokkrir þeirra sem keyptu hlut í Mótvægi hf. undirbúa nú málsókn á y hendur Steingrími og hugsanlega fleirum vegna þess / dÉBk ÍK hvernig stadid var að sölu hlutabréfa í félaginu. Lög- / ';Á '•*s’ *, menn, sem hafa skoðað málið, telja að Steingrímur / ji, hafi veitt rangar upplýsingar um stöðu félagsins gfeJO þegar falast var eftir hlutafénu og umtalsverðir form- Iflk gallar hafi verið á allri meðferð málsins. Það verður VlÉk W því væntanlega eitt af fyrstu vcrkefnum Steingríms / sem nýs Seðlabankastjóra, ef af því verður, að svara til N. I .Jmm' W saka vegna meintra brota á lögum og reglum varðandi hlutafélög og hlutafjárviðskipti... ^--------- Þórarinn Eldjárn beðinn afsökunar PRESSAN harmar að- dróttanir um óheiðarieika Þórarins Eldjárns er fram komu á forsíðu PRESS- UNNAR og innsíðum 1. og 8. júlí og á ný í kjölfar dóms siðanefndar BÍ þann 21. október 1993, er fjallað var um deilu setts þjóðminja- varðar við meðeigendur Þjóðminjasafns ísiands að húsi á Snæfellsnesi. Þórarinn átti ekki aðild að þeirri deilu og var því að ófyrirsynju birt mynd af honum á forsíðu blaðsins og hans getið á innsíðum. PRESSAN biður Þórarin afsökunar á þessum skrif- um. 2 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 3. MARS 1994

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.