Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Síða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Síða 1
I. ÁR. Dillilíi) SUNNUDAGSBLAÐ 31. tbl. SUNNUDAGUR 7. okt. 1962 Hér eru þrír langferðamenn staddir í Ganderskógi, og það, sem þeir hafa handa á milli, er sjáifsáinn vínviSur. Og mennirnir broshýru, sem eru að skoða hann, eru Gísli Gestsson safn- vörður, Rolf Petré, fornleifafræðingur frá Lundi í Svíþjóð, og Þórhallur Vilmundarson pró- fossor. Þeir fóru « sumar til Nýfundnalands, ásamt Kristjáni Eldjárn þjóðminjaverði, til þess að kynna sér fomleifarannsóknir Norömannsinss Helga Ingstads þar vestra. (Ljósm: Kr. Eldjárn) - Sjá frásögn Kristjáns Eidjárns, bls. 732 KONUNGSGERSEMI í NÚPAKOTI BLS. 722

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.