Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Síða 3
honum úr landi, og þótti hon-
um fýsilegt alls að gefa hann
hinum geðveika konungi Dana-
veldis, Kristjáni VII., í því
trausti, að pilturinn myndi
þykja hin mesta gersemi við
hirðina sökum smæðar sinnar.
Hinn 20. marz 1792 réðst
Bjarni í Núpakoti í það að
skrifa Ólafi stiftamtmanni
Stefánssyni á Innra-Hðlmi og
leita fulltingis hans í þessu
máli. Bréf hans var á þessa
leið:
..Þó ég umkomulítill leigu-
lið'i á Núpakoti undir Eyjafjöll-
um í Steinakirkjusókn innan
Rangárvallasýslu eigi fimm
börn, en hvorki jörð né pen-
inga, tek ég mér þó þá djörf-
ung fyrir að senda yðar háeð-
alvelburðugheitum línur þess-
ar bvers innihald er að biðja
yður að taka af mér son minn
þann elzta, sem Kristián heitir.
átján vetra gamall, að koma
honum til siglingar í sumar.
Hann hefur ekki atvinnu vant-
að síðan fæddist, eigi heldur
veikur verið, svo mikið hafi á
borið. er nú að vexti ekki
stærri en sex vetra gamalt
bam f lagi, er samt nokkurn
einn skýr og skorinorður,
frómur og skikkanlegur.
konfirmeraður fjórtán vetra og
kann nokkuð að lesa prent.
Sýnist mönnum því hann ekki
sjáanlegur mannskapsleysis
vegna að geta. ef lifir, unnið
sér inn brauð á þessu lanrb
sem hann kvnni þó annars stað-
ar lært geta sér til lífsnæring-
ar nolckuð að vinna. Kalla
hann því flestir hér urn pláss
knnnngsgersemi fvrir bans litln
vöxt.. en þykir öllum hann þó
otull og snar. En ef svo væri,
sýnif' mér ekki hæfa, að ég
haldi honum hjá mér, honum
og mér til skaða, þar ég get
ekki kennt honum það. hann
kvn„i lífpuDpihald af að hafa
Innflý ég því til yðar háeðal-
velburðugheita og bið yður að
hjálpa mér með þennan minn
litla Kristján að taka hann af
mér og koma honum til áður-
nefndrar siglingar í sumar, lofi
guð, á vors allra náðugasta
kóngs náð og mildi, ef yður
það gerlegt sýnist. ellegar þá,
að ég bið yður að útsjá hot-
nm þénustu hjá góðum mönn-
um. ef yöur ekki það fyrra
gertegt sýn st, sem ég vildi þo
heldur, °.f st-gjast mætti
Eg treysti allra bezt yðar
háeðalvelburðugheitum mér til
náðugrar bænheyrslu hér um,
en bið yður, náðugi herra, að
gefa mér eina línu aftur til
baka sem fljótast, hvar upp á
ég mig reiða megi, hvort ég
má í sumar, lofi guð, færa yð-
ur eður serda þennan minn
litla Kristján með áttestum sin-
um eður eiga von á því, allt
eftir því, sem þér mér fyrir
segið.
Eg fjölyrði þetta ei fre.mur,
því síður sem ég vonast til hins
bezta hér í gerið.
Forblífandi í stærstu undir-
gefni hans háeðalvelbu.’ðug-
heita reiðubúinn og skyldugur
þénari.
Bjarni Bjarnason"
Þessu skjali til áréttiugar
fylgdi svolátandi mi ii til
stiftamtmanns, svo sem til
frekari áherzlu og brýnirtgar:
„Háeðla og hávelborni herra!
Ai’ðmjúk þénustuheilsan!
Þar svo skal vanda visuna
sem hann er veglegur, seu’ við
á taka, þá aet ég ekki anrað
betra fundið forkostulegra en
að ég bið yðar háeðla va’virð-
ugheit auðmjúklegast að ansiá
þetta mitt barn, litla Kristján,
að á vors allra náðugasta kóngs
náð og mildi komast mætti
þar þér eruð sá mildasn og
æðsti herra þessa lands Er ég
hér fyrir yður auðmjúklegr.st
þénustuskyldugur, í hverju sem
megnað gæti. þar ég fátækur
yrði að láta hann fara trá aua-
um /nínum eins og hann stend-
ur og til bí'ifa ferða nakinn.
Vonast ég samt vesall full-
tingis til yðar herradóms, mér
til hjálnar í sögðn efni. sem
mig vonar yð°r háeðalvelburð-
ugbeit muni ekki fyrir mér mis-
virða.
Eg forblíf í stærstu undir-
gefni hans herra háeðalvelburð-
ugheita reiðubúinn og skyldug-
ur þénari
Bjarni Bjarnason".
Ólafur Stefánsson varð aft-
ur á móti ekki sériega hrifinn
af þeirri hugmynd hveppstjor-
ans í Núpakoti að gefa kon-
unginum son sinn Þess sjást
ekki merki. að hann hafi einu
sinni svarað h’éfum har.s. enda
hefur hann skrifað á bau þessi
orð:
Bjarni sat þvi uppi með iitia
Kristján, og var hann kallaður
viainumaður á heimili 'nans.
Var hann sagður „skikkanleg-
ur“ og „ekki óvandaður“ c-n
svo lítt kunnandi þótti hann
um það leyti, er fr.ðir hans vildi
senda hann niar. nð prestur
hafði um það vandað. Síðar
á ævinni var hann bó yfirleitt
talinn nokkurn véginn að sér
Nokkru eflii aldamótin flutti
Bjarni bú sitt á ný ið Svað-
bæli, enda átti hann rúml'ega
þrettán hundruð í beirri jjrð.
svo að sennilegi hefur hanr
flíkað óþwíleg.. núkið fátrekt
sinni í stiftanitmannsbréfumnu
góðu. Þar dó hann ,af bijó't
veikleik3“ árið 1H0R rösklega
sjötugur að aldri.
Við arfaskipti eftir Bjarna
voru skuldlausar eignir bans
virtar á fimmta ti'tndrað ”ík-
isrlala. og mun slikur maður
hafa talizt vel biargálna. Sjá
má af skuldalí'tanum. að
Bjarni hefur skuldseigur í
meira lagi bví að meðal þess.
sem hsnn átti vangreitt. begar
hann féll frá. var álag á Núna
kotið. kvígildiskýr bar og smjör
le'gur. gamlnr nr°=Míundir os
gjald til sáttnnefrrtsr 0g var
sumt af skuld’inum orðið
fyrnt
Arfur skiptist á milli ekk’
unnar og skilgetinna barn?
Bjarna, sem á lífi voru. Kristi
án fékk ekki neitt, n^ma tóþ
rlkisdali, sem talið var, að fað
ir hans hefði skuldað honum
Upp í þetta gengu til Kristján?
ýmsir gagnlegir munir — „stór
pottur, nýr, malikvörn. spari
peysa blá, látúnshneppt. eitt
par sokkar. sauðsvartir ÞU
peysa lakari, höfuðgreinasálma
bók, átta rakstrarhnífar, smiðju
belgur, lítt nýtur, keipanafar o°
fjórir smáir, sölvakista gömul
tvær skrínur fyrir sunnan fjall
gamlar og ólæstar. buxur lak
ar“ og loks rösklega einn dal
ur í peningum.
Þannig var séð jafnt fvrir
andlegum og líkamlegum þörf
um Kristjáns við skiptin. En
einkum hefur hann v°rið
vel búinn að verkfærum til þess
að raka gærur og bora fyrir
keipum eftir þessi skipti. Gæti
það bent til þess, hvaða störf
létu honum bezt.
Steinunn Steinsdóttir hélt
Framhald á 742. síSu.
„Her ved er intel at göre“.
T í M I N N
SUNNUDAGSBLAÐ