Tíminn Sunnudagsblað

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinoktober 1962næsti mánaðurin
    mifrlesu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Útgáva
Main publication:

Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Síða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Síða 9
★ -— Það þótti ofdirfska af okk- ur, að vera í Hjörleifshöfða, þeg- ar við fórum að fjölga mannkyn- inu, segir Brynjólfur. Við fórum Þangað 1926 með tvö börn, en Þau urðu fleiri. Og það gat orð- ið erfitt að sækja hjálp, ef eitt- hvað kæmi fyrir. Höfðinn er ein- angraður. Hann stendur úti í nriðjum Mýrdalssandi. Það var stundum önugt fyrir ein hjón að sntjast þar að, því að þegar sól- ^ráð kom á jökulinn eða hlýviðri nrðu vötnin erfið yfirferðar og aðdraettir þungir. Múlakvísl varð stundum ófær. Það voru sand- ðleytur í henni, sem hestarnir sukku í. En maður vandist þessu samt, hestarnir líka. Þeir hættu að brjótast um í sandbleytunni, en óðu í rólegheitum. Við vorum Jparna ekki nema í hálft tjórða ár, en við hefðum viljað húa Parna lengur. Óvíða var vænna sauð- ^ en í Hjörleifshöfðanum. Og svo Var nðg af fýl í sigunum; það voru :a':. I ' ' . M „Stundum var eins og stóð j væri rekið í kring um bæinn“ Rætt vðl Brynjólf Einarsson um búskap og reimleika i Hjörleifshöfða n'estu herlegheitin. Öllum innfædd- nrn þykir fýllinn herramannsmatur. r'S var vanur að síga, hafði sigið neirna í Reynisfjalli, frá því ég var krakki. Það voru fjallamenn í minni *tt mann fram af manni. Pabbi og fyóeyjar-Hjalti voru systkinasynir. hugsa, að pabbi hafi ekki verið verri fjallamaður en hann. En við Slgum ekki alltaf, stundum fórum y1* j lausagöngur. Þá fórum við upp 1 bjargið að neðan og tókum það, sem vi® náðum til. Fýllinn var tek- nn> þegar sautján til átján vikur voni af sumri. Það var kallaður sum- arfýll, en við veiddum líka flugfýl- inn í háfa á veturna. Fýllinn var ét- inn á hverjum bæ í Mýrdalnum, þang að til bannað var að veiða hann, vegna þess að það kom einhver pest upp í honum. Já, hafveðrin gátu verið óskapleg þarna. Húsið stendur alveg á fjalls- brúninni, og þegar ofviðri var mik- ið af hafi, reif upp steina, sem skullu á húsinu. Stundum komu göt á rúð- urnar eins og eftir byssukúlur. Sjór- inn bar mikið af rekavið á land, og hann var aðaleldsneytið. Eg hirti- allt smátt og stórt og seldi sumt. Eg keyrði það heim undir Höfðann, og þangað var það sótt. Höfðinn var brattur upp, en þó var hægt að kom- ast heim með hestlcerru eftir vegi, sem lá upp á Höfðann. Hlassið mátti samt ekki vera mikið, og vegurinn þurfti mikið viðhald. Það væri svo sem ekki mikið að þvl að búa í Höfðanum núna. Það er bæði búið aS brúa Múlakvísl og Kerl- ingardalsá. Samt verður líklega aldrei búið þar framar. Það er alltaf von á T * M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 729

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar: 31. tölublað (07.10.1962)
https://timarit.is/issue/255591

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

31. tölublað (07.10.1962)

Gongd: