Tíminn Sunnudagsblað - 27.01.1963, Page 9

Tíminn Sunnudagsblað - 27.01.1963, Page 9
— Eg man ekki eftir mér öðru- vísí en með þessa bakteríu, segir Sig- urður Ólafsson, sem er tvennt í senn; söngvari og hestamaður. Eg var á kafi í öllum hesthúskofum, kinda- kofum og fjósum og var heldur illa liðinn við matborðið. Fyrsta hestinn keypti ég fyrir pen- inga, sem ég fékk í fermingargjöf. Mér er enn svona heldur lítið gefið um það fólk, sem gaf mér eitthvað annað en peninga í fermingargjöf; skyrtur og svoleiðis dót. Eg vildi fá peninga, svo að ég gæti keypt hest. Folinn, sem ég keypti, var ótaminn og kostaði 125 krónur. Hann var fallegur með mikla reisn, en guð hafði alveg gleymt að skapa reið- 'hestinn í hann. Eg ól hann á mjólk, sem ég keypti fyrir vasapeningana mtna í stað þess að fara f bíó, en allt lcom fyrir ekki. Þá fór ég í hesta- kaup og gaf 25 krónur á milli. Eg fékk fyrir hann fíngerðan, bráðlið- ugan hest, en hann var eiginlega allc of góður fyrir mig. Eg kunni ekkert með hann að fara, og það endaði svo, að lét hann og fékk út á hann útigenginn vagnhest. Svo fékk ég einn bleikan, en lét hann fljót- lega, og þá kom Snigill litli til sög- unnar. Hann var sannkallaður Snig- ill, ekki nema 49 tommur, og varð frægur fyrir ýmsar kúnstir og kurt- eisi: Hann heilsaði og bneigði sig og hoppaði með framfæturna upp á bakið á mér. Eg notaði við hann alveg nýja tamningaaðferð; reið með 'honum á hjólhesti og teymdi hann og brá mér á bak öðru hvoru. Hjól- hesturinn var mesta þarfaþing, mað- %nW%S2óS5S*JS2*S*2óSóSóSS2S2S2ó8óS*2 íSrs?S5SS2SSSSS252S£SSSSSS5S?5SSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS?5SS2SSSSSSSS!5SSSSSSSSM8S8SSSSS8SSS2S8?58gSSSSSSSJSgS5S!5SSSS2SSSSSSSS« „Guð hafði alveg gleymt að skapa í hann reiðhestinn“ »0»0*0*0*0«0«n»0«0*0»0»0f0»0«0»0f0«0*0»0»0*0«0»0«0«0»0*0»0«0«0»0»0»0f0*c*0»0«0*0»c*0»0f0»0*0«c 5»0*i>a0*0«0«u«o»0«0»0«0«0»0»0*0*0»0»0«0»0»0*0»0«0»0»0»0»0«0»0»0«0»0»0»0«0«0»0»0»0«f»0«0«0*0*0l ur taldi það ekki eftir sér að hjóla inn á skeiðvöll til þess að fá að hleypa einni bikkju. Eg hélt sýningu á honum nokkr- um sinnum og lét tíkina mína kitja á bakinu á honum. Seinna lék hann „Litla-Brún“ f kvibmyndinni ,,Síð- asti bærinn í dalnum“, og tíkin mín lélc þar líka — hund. — En hvenær kom sá frægi skeið- garpur, Gletta, til sögunnar? — Eg tók hana í tamningu 1945 sem altamis hross, en þá var hún svo körg, að hún var alltaf þversum bæði í taumi og reið. Eg var með hana hluta úr vetri, en um vorið fór ég með hana á kappreiðar fyrir þá- verandi eiganda hennar, Valgerði Guðmundsdóttur. Þá áttuat þau við f fyrsta sinn á skeiðvellinutn, Rand- ver Jóns í Varmadal, sem v*r af- burða gæðingur, og Gletta. Húa vann fyrri sprettinn á gamla mat- tímanum 24,2, en Randver vann síð- ari sprettinn. ”— Vakti þessi sigur hennar ekkí miila athygli? T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 81

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.