Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1963, Blaðsíða 5
byggingarmálum þjóðarinnar síður' en
svo vel stjórnað, og þetta er mörgum
umhugsunarefni. Það eru 35 arki-
tektar á íslandi — allir í Reykjavík
— og við teiknum nú orðið um helm-
ing allra bygginga í borginni (fyrir
nokkrum árum ekki nema einn
fimmta), en hverfandi lítið utan henn-
ar, og er það satt að segja óviðun-
andi ástand fyrir þjóðarheildina, og
þó leiðast fyrir þá stétt, sem öðr-
um fremur ætti að eiga hlut að máli.
— Hver er ástæðan fyrir þessu?
— Sumpart lagasetning og fram-
kvæmd laga um byggingarmál — og
svo hugsunarleysi um stjórn íslenzkra
byggingarmála.
— Nú ertu að blanda pólitík í mál-
ið.
— Já, en það verður þá að hafa
það. — Tökum til dæmis 'sveitirnar,
— Það er sömu sögu að segja þar,
því miður. Teikningar mega aldrei
kosta neitt. Það er meinið. Það eru
gerð lög um það á Alþingi, en það
gengur öllu verr að létta af tollum
og sköttum, sem snerta nýbyggingar.
— Gæði húsnæðismálastjórnarteikn-
inga er ekki í réttu hlutfalli við
lengd þessa mikla orðs og þótf þær
kosti ekki mikið, kunna þær samt að
reynast dýrar. Af þessu sérðu, að
ekki er auðvelt fyrir arkitekta að
rækja hlutverk sitt og setjast að ut-
an Reykjavíkur og keppa þar við
fjölritunarskrifstofur í Reykjavík,
sem lítið eða ekkert taka fyrir iðju
sína og hafa tekjur sínar annars
staðar frá.
Það á að búa þannig í haginn, að
þjóðin öll geti notið sinna arkitekta,
því að það er þeirra skylda að ann-
þú ert þó varia mjög á móti Húsa-
meistaraskrifslofunni og skipulags-
slcrifstofunni?
— Skipulagsmál verða að vera í
höndum þess opmbera — það er rétt,
og þeim miðar í rétta átt. En fleiri
verða að koma til. Það er ekki til
hagsældar, að einn maður setji fanga
mark sitt á alla byggð landsins hversu
góður starismaður sem hann er. —
Um Húsameisiaraskiifstofuna gegnir
öðru máli: Þeiia embætti var stofnað
til þess að tryggja starfskrafta Rögn-
valds Ólafssonar og Guðjóns Samú-
elssonar og það var nauðsynlegt og
ágætt. En þessi forsenda er ekki leng-
ur fyrir hendi Nú gæti ríkið valið
úr allri stéttinni eftir þörfum. Það
hlýtur að vera betra, og það gæti
eftir sem áður notfært sér þá ágætu
starfskrafta, sém hjá -því starfa nú.
“'.//<|VWVU' •
.1 ‘rg- ^ * 5AUHÐÆB
- E YJAftRÞI
sem þér standa sennilega nær hjarta
en sjávarsíðan; Teiknistofa bygging-
ar- og landnámssjóðs á að segja fyrir
um, hvernig á að byggja upp landið
utan kaupstaða, að undanskildum
opinberum byggingum — og það
meira að segja ókeypis. Arkitektum
er þar ekkert hlutverk ætlað. Það
væri, sjáðu til, kannske hægt að
stjórna landinu án stjórnmálamanna,
en það er öruggt, að byggingarmenn-
ing verð'ur ekki til í sveitum lands-
ins á ný án arkitekta. Hópur góðra
arkitekta þarf að starfa að uppbygg-
ingu sveitanna í samkeppni — eða
samvinnu, vildir þú víst heldur. —
Ekkert skrifstoíueinræði; það stend-
ur aðeins í vegi fyrir þróun málanna.
Eg veit að þetta er vel meint og góð-
ir haenn að verki, en þetta er mál
allrar þjóðarinnar. Það er ekkert
markmið fólgiö í því að rembast eins
og rjúpan við staurinn.
— Ertú jafn gagnrýninu á sjávar-
síð'una? ■ t ■
ast byggingarlist í landinu. Ef ekki
er hægt að losna við þessar stofn-
anir, þarf að minnsta kosti að breyta
þeim. Einkum þairf að losa lán-
veitingar úr tengslum við þær, — að
öðrum kosti má búast við, að veð-
deild Landsbankans fari líka af stað!
— En ertu ekki ánægður með lög-
gjöfina um verkamannabústaði?
— Það er ágæt löggjöf og vel aí
stað farið. en raunverulega eru þau
mál, sem falla undir hana, sama
markinu brennd og það sem ég gat
um áðan: — Mér vitanlega hafa eng-
ir arkitektar aomið nálægt málum,
sem varða byggingu verkamannabú-
staði í fjölda ára að minnsta kosti
ekki hér í bæ. Einn ágætur trésmið-
ur hefur það að tómstundaiðju að
teikna verkamannabústaði Reykjavík
ur, en í lögum stendur auðvitað: Rík-
isstjórnin lætur gera fyrirmyndar-
uppdrætti o s. frv. — þarna sérðu
lög og túllcun þeirra
— Þú ert herskár þykir mér. En
í stað þessa embættis ætti að vera
deild í stjórnarráði, sem skipulegði
byggingarstarfsemi ríkisins og hefði
að sjálfsögðu litla en góða teikni-
stofu til einstakra verka og trúnaðar-
starfa.
Eg veit, að þetta, sem ég hef nú
sagt, lítur út eins og ég sé að reka
áróður fyrir réttindum okkar arkitekt-
anna, en það er samt ekki tilfellið
Það er nefnilega meginatriði, að þessi
skilyrði séu í lagi, svo að byggingar-
list geti þróazt i landinu. Við megum
ekki gleyina, að við eðlilegar aðstæð
ur vara byggingar lengur en ein kyn
slóð. Þegar kynslóðin er öll, eiga
byggingar að bera menningu þjóðar-
innar vitm, en ekki vitna um ástand
nokkurra skrifstofa í Reykjavík.
— Heldurðu, að íslendingar standi
öðrum þjóðum að baki í byggingar-
list?
— Eg held eKki, að arkitektar hér
séu verri en annars staðar, og þeir
Fratnhald á 285. síðu.
T í H 1 N N — SUNNUDAGSBI AÐ
269