Tíminn Sunnudagsblað - 07.04.1963, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 07.04.1963, Blaðsíða 22
faið haglega gerða hreiður, autt og yfirgefrð. Kunningsskap unganna og litlu stúlknanna var þó ekki Iokið, því að lengi héldu þeir sig í garðin- um, og þær gáfu þeim maðka meðan þeir vildu þiggja þá. Og lengi höfðu þeir til að setjast á lierðar þeirra og handleggi, er þær voru að starfa í garðinum. Framhald af 318. síðu. því gjörsamlega á hliðina, svo að sigl ur þess námu við sjó. Sjórinn foss- aði inn i lestlna, en undir þeim. sem í lestinni voru, heyrðust miklir skruðn ingar, líkt og skipið væri að taka niðri, — þetta voru kolin, sem runnu til eftir halla skipsins. Nokkrar sek- úndur lá skipið á hliðinni og virtist grafkyrrt. Flestir héldu, ag nú væru dagar þeirra allir. En smátt og smátt rétti skipið sig, þó ekki til fulls: Það hafði slagsíðu vegna kolanna, sem lágu úti í annarri hliðinni. Ólagið hafði brotig allan efri stjórnpallinn og stýrishúsið, sópað öllu burt. Þar fór kcmpásinn og sigurverkið. Fjórir menn voru í stjórnpalli, skipstjóri, fyrsti stýrimaður og tveir hásetar. — Þeir slösuðust allir meira og minna. Björgunarbátarnir voru ýmist brotnir eða farnir fyrir borð. Stýrishjólið var brotið og skipið stjómlaust. Annað stýri var aftur á skipinu, en þangað var ófært vegna klaka. Vélin var bil- uð. Hún hafði sKekkzt vegna áfallsins, svo ag gufukrafturinn nýttist ekki til fulls. Þannig rak skipið stjórn- laust, og höfuðskepnuroar fleygðu þvi milli öldutoppanna og þrýstu því niður í öldudalina á víxl. Enginn vissi lengur. hvár skipið var statt. Skipstjórnarmenn voru að uppgef- ast af þreytu. Kolaboxin voru að verða cóm. Reynt var að ná kolum í gegnum lestaropin. þegar veðrið var eitthvað hægara, en holskefla sópaði lestarhlerunum fyrir borð og sjórinn fossaði niður í lestina. Það tókst að byrgja lestina og moka kol- unum til, svo að skipið hallaðist minna! Á fjórða degi tókst ioks að kom- ast að stýrinu aftur á skipinu, en kompásinn þar var mölbrotinn Um þetta leyti þóttust skipstjórnarmenn greina háa jökla framundan, en senni lega hafa það verið borgarísjakar. — Þóttust menn nú vita, að skipið væri komið í námunda við Grænland. — Skipinu var nú snúig og siglt undan veðri og sjó til suðurs. Enginn vissi hvað framundan var, vélin biluð, kolaskortur, skipið lét illa í sjó og erfitt var að stýra því. Veðrig harðn- aði nú aftur og hafrótið magnaðist. Á fimmta degi lægði heldur og sást Þess er að síðustu að geta, sem þegar er ákveðið: Óski einhver úr þessari þrastafjölskyldu að hreiðra sig. þarna núna í vor, verður þeim tekið á sama hátt og áður. Þeim þröst- um, sem þar kunna að reisa bú, verð- ur liðsinnt í sorg og gleði, svo sem títt er meðal góðra granna. til sólar smástund. Tókst þá að taka sólarhæðina. Var „Flóra“ þá stödd 9 danskar mílur útnorður af Bjarg- töngum. Komst hún nú í var eftir fjögurra sólarhringa hrakning og voru allir fegnir að halda lífi. Skipið var hörmulega útleikið: — Stjórnpallur farinn, björgunarbátar Framhald af 323. síðu. í miðju húsinu var vindlagerð. Hafði þar komið upp eldur oftar en einu sinni, en verið slökktur, áður en tjón varð að. Aðfaranótt 18. aprílmánaðar var snarpur þeyvindur af norðri í Reykja- vík. Þessa nótt kom enn upp eldur í vindlagerðinni, og breiddist hann út um húsið á meðan fólk var í svefni. Björguðust þeir, sem þar áttu heima, út á síðustu stundu, margir slyppir og snauðir. Slökkvilið kom á vett- vang með fjórar dælur, en tvær þeirra biluðu, þegar átti að fara að nota þær. Glasgow fuðraði upp, og síðan brunnu geymsluhús þar skammt frá. Loks læsti eldurinn sig í Vigfúsarkot. Þetta varð mesti bruni í sögu Reykjavíkur til þess tíma, þótt meira yrði tjónið auðvitað hlutfalls- lega víð stærð bæjarins, þegar inn- réttingarhúsin brunnu á dögum Skúla fógeta. Neistaflu.gið náði vestur að Landakoti. Þórður gamli Torfason var borinn fársjúkur út úr torfbænum sínum, þegar sýnt þótti, að hverju fór. Hjall- húsið var einnig í hættu. Þar hvíldi Jóhannes Ólsen á likbörum. og þar Lausn 55. krossgátu farnir, stigarnir niður S lágþiljur sömuleiðis og handriðin slitin og undin upp. AUt ofan þilja var meira og minna bramlag og brotið og stór dæld á kinnung skipsins. Þetta góða sjóskip hafði bjargað 100 mannslíf- um, þeirra á meðal Ástu og bróður hennar. í landi töldu menn útilokað, að skip ið væri ofansjávar: Hvílík gleði hlýt- ur að hafa vaknað í brjóstum þeirra, sem áttu vini og ættingja á skipinu, þegar fréttist til þess. Þetta var síðasta sumarið hennar Ástu í Möðrudal, en ekki síðasta sum arið í lífi hennar, aðeins eitt af þeim 70, sem hún hefur lifað. var kvæðið og myndin góða, sem allir helztu embættismennirnir höfðu fært honum í virðingarskyni fyrir fáum dögum. Það tókst að sönnu að verja Hjallhúsið með að ausa í sífellu vatni á gafl þess. En lík Jóhannesar var borið brott í skyndi, svo að þag fær- ist þar ekki í eldi, ef illa tækist til. Þannig lauk ævi þeirra, fornvin- anna, sem eldingin laust veturinn 1885. Helztu heimildir: Þjóðólfur, Norð- anfari, ísafold, Annáll 19. aldar, Þættir af Suðumesjum eftir Ágúst Guðmundsson í Halakoti, prestsþjónustubækur Reykjavik- ur. Kaupakonan í Möðrudal — Birgir. ELDINGIN Á AUÐNUM — 334 T I M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.