Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1963, Blaðsíða 24
HER ER
r *¦
A FERÐ
FYRIR AÐEINS KR. 75.850,00
Þessar nýju Zetor vélar eru algjörlega umbreyttar frá hinum eldri Zetor
25A dráttarvélum sem hafa þó áunnið sér mikið traust hérlendis, sem sér-
staklega sterkbyggðar, aflmiklar og endingargóðar vélar. En eftir margra
ára tilraunir eru hinar nýju dráttarvélar loks fáanlegar til útflutnings frá
Zetorverksmiðiunum, og bendum við yður vinsamlegast á að kynna yður
hina ýmsu kosti þessara nýju véla sem fljótlegast. Vélaafköst Zetor 3011
eru 35 hestöfl.
Verð þessara nýju véla er um kr. 75,850,00 og er inniMið í því allur ljósa-
og rafmagnsútbun.iður, vökvalyfta, ýmsir varahlutir og verkfæri til al-
gengustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. Ef farið er fram á greiðslu-
skilmála, þá getum við boðið Ján í helming andvirðisins til 6 mánaða. Við
pöntun greiðast 10.000 krónur og eftirstöðvar 4 dögum fyrir afhendingu,
nema greiðsIuskiJmálar eða aðrir samningar ráði þar am.
Sláttuvélar og mousturstæki eða önnur tæki getum við einnig selt mef
Zetor 3011 dráttarvélunum.
EVEREST TRADING COMPANY
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
GRÓFIN 1 — SÍMI 10090 — PÓSTHÓLF 248 — SÍMNEFNI: EVERESl