Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1963, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1963, Page 1
i í Lóni austur - b!s. 580 5UNNUDAG5BLAÐ II. ÁR 25. TBL. — SUNNUDAGURINN 14. JÚLÍ 1963. VÖRÐUR eru til á flestum fjallvegum hér á landi, en fáar vörður munu vera frægari en sú, sem myndin hér að ofan er af. Þetta er sjálf bei nakerlingin á Kaldadal, en áður var bað alsiða, að ferðamenn, sem áttu leið þar um, áðu hjá vörðunni og gyldu henni fararbeinann með kveð- skap. Sumir telja að vísa Sveins Sölvasonar lögmanns um Sunnefumál Hans sýslumanns Wíums, „Týnd er æra, töpuð sál", sé kveðin við kerlinguna, og má vel vera að það sé rétt. Að minnsta kosti hafa henni hlotnazt margháttaðar vísur. Og við skulum vona, að sá siður sé ekki með öllu lagztur fyrir '■óða enn. Myndina tók Páll Jónsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.