Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1963, Page 22

Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1963, Page 22
þarna koma fram einber eyðilegg- ingarárátta1' Við höldum áfram að spjalla um vitana og vitabyggingar. Og þegar um það efni er rætt, getur ekki hjá þvi farið, að fyrr eða síðar berist talið að þeim manni, sem byggt hef- ur flesta vita landsins. Það er Sigurð- ur Pétursson frá Sauðárkróki, sem var verkstjóri við vitabyggingar frá árinu 1935 til vorsins 1956. Sigurður var einstakur atorkumaður og gat verið þungur fyrir, þar sem hann lagðist á. Áhuginn og viljakraftur- inn gerðu honum stundum kleifa hluti, sem ílestir hefðu snúið frá aðrir. Og hann varð ýmislegs var, sem öðrum var hulið. Sigurjón nefn- ir eina hlið þessa merkilega manns í þann mund, sem ég er að standa upp og kveðja. „Sigurður var á margan hátt ein- stakur. Hann bjargaði einu sinni mönnunum hjá sér með draumspeki sinni. Hann var þá að byggja vitann í Hrólfssken á Eyjafirði. Þeir bjuggu þar í skúr t skerinu, og veður var orðið slæmt og brim farið að ganga upp á skerið Sigurður vaknar upp eina nóttina, vekur alla mennina og skipar þeim að flytja sig úr skúrn um yfír í vitahúsið, sem þá var hálf- byggt. Þeir eru ekkert alltof hrifnir af því að l'ara, en gera það samt, þegar þeir sjá, hve Sigurður sækir það fast. Hálftíma síðar losnar skúr inn upp og hverfur í hafið. Fyrir þessu hafði Sigurð dreymt þá ttm nóttina“. KB. Fornar bfkupur Framhald af bls. 590. veiki, i ölkeiduvatni því, sem fjallið heitir eftir, höfðu þá ekki sjónvarp, golf eða tennis og yfirleitt ekkert sér til dægrastyttingar, annað eu að höggva fangamark sitt inn i kletta og klappir, og það gerðu þeir líka af hjartams iyst. -k Þrtðja fynrbrtgðið er sléttur steinn úr gneisi, sem minnir mjög á „fórn- arborðið“ í North Salem, og er einn- ig með hrtnglaga skoru, sem vökvi getur runnið eftir i rennunri má sjá merki eftir stálmeitii En þau geta stafað af því, að bóndí einn not- aði steininn til að kremja á honum epli, þegar hann bjó sér til eplavín, og af þeim sökum hefur steinninn hafnað á landbúnaðarsafni í Hadley Það virðist nærtækt að líta svo að meitilfönn séu ekki gerð vegna upphafslegs ætlunarverks steinsins. heldur hafi bóndinn reynt að dýpka rennuna með meilli. Aðferð hans vif bruggun eplavíns er nefnilega alveg einstæð og þjónar miklu verr sínum tilgangi en sú gamla, góða venja að nota sérstaka eplapressu úr tré, eins og aðrir bændur gera og gerðu alla tíð, sem eplavín var bruggað hér ; sveit. Bóndinn hefur greinilega fundið rennusteininn í landi sínu og reynt að hafa af honum ejtthvert gagn. En til hvers hefur steinninn verið hafður í upphafi? Hafa steinaldar- menn notað hann við fórnir dýra og manna eins og „blótsteininn'- í North Salem? Til hvers annars? Eitt e: víst, og það er, að fleiri sléttir stein- ar með rennu en þessir tveir hafa ekki fundizt um gervalla Ameríku, til hvers sem þair svo hafa verið hafðir. Það gagnar lítið að snúa sér ti! heimamanna þarna. íbúar Nýja Eag- lands eru ekki málgefnir og fullir tortryggni gagnvart ókunnugum. ftg þeir eru með öllu áhugalausir um sögu sína og héraðs síns. Það, sem þeir hafa ekki not fyrir, er í þeirra augum ekki annað en gamalt drasl, og þá skiptir engu, til hvers það kunni einu sinni að hafa verið notað. Frederick J. Pohl, höfundur tveggja bóka um forsöigu Ameríku, „The Lost Discovery“ og „Atlantic Crossings before Columbus“, hefur sögu að segja um þetta. Fyrir ára tug fann hann af tHviljun steingrunn að hriuglaga byggingu með ferhyrnd- uin forgarði. Grunnurinn minnti Prófraunir Framhald af bls. 591. í munnlegu stærðfræðinni leið kennaranum miklu verr en mér. Hann gekk um allt gólf og átti sýnilega í miklu sálarstríði. En hann þurfti ekki að reikna nema annað dæmið fyrir mig, svo að það var óþarfi af honum að láta svona. Ég hafði eytt miklum tíma í að reikna í aukatíma hjá lækna- stúdent inni í Bústaðahverfi, Sigga hafði reiknað með mér í skólan- um og mig hafði ekki dreymt annað en tölur alla nóttina, en svo gat ég ekkert reiknað í skrif- lega prófinu, þegar til kom. Slepp- um því. Þá er það nú félagsfræð- in. Þar gat ég bara allt, þótt merki- legt sé. Já, af þessu yfirliti ætti lesandinn að vera orðinn þess vísari, að það er mjög gaman i prófum, sérstaklega þegar allt gengúr eins vel og það gekk hjá mér . . . ?!!! Hrefna Hektorsdóttir. Lausn 66. krossgátu Pohl znjög á undirstö'ður steinaldar- byggmga í Englandi. Hann bað því um og fékk leyfi eigandans til þess að grafa þarna. Þegar hann kom eft- ir nokkna daga með nauðsynleg tæki, þekkti hann staðinn naumast aftur. Steinunum hafði verið kastað á v" og dreif, og í miðri tóftinnj var djúp gryfja. Bóndinn bafði talið víst, aö Pohl hefði komizt á snoðir um fjár- sjóð, sem lægi grafinn í landareign- inni. Því hvaða vit var að öðrum kosti í því að grafia þarna? Og bóndinn hafði gert það, sem að hans áliti var hið eina skynsamlega. Hann hafði orðið á undan bannsettum borgarbúanum. Að vísu án þess ao bafia neitt upp úr krafsinu. Greenfield í Massachusetts í maí 1963. Gunnar Leistikow. Ketilsstaðir á Yöllum VIÐ GREIN MlNA: Ketilsstaðir á Völlum í 24. tbl. Sunnudagsblaðsins óskast leiðrétt: — 1. Þar sem getið er sýslumanna á Ketilsstöðum í tíð Jóns Sigfússonar ættfræðings, hefur misritast nafn hins síðasta, sem nefndur er Stefán Jóns- son í stað Þorsteinn Jónsson (síðar kanselliráði. — Stefán Jónsson (síð- ar umboðsmaður) var þar einnig bú- settur í tíð Jóns sem settur sýslumað- ur þrisvar - ár í hvert sinn. 2. Þar sem svo er frá sagt að Sigríður Árnabjörnsdóttir kona Gunn ars málssonar hafi látizt nokkrum árum eftir aldamótin leiðréttist, að Sigríður lézt ekki fyrr en 1920. (Eftir það bjó Gunnar með ráðskonu). Halldór Stefánsson. 598 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAfi

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.