Tíminn Sunnudagsblað - 28.07.1963, Síða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 28.07.1963, Síða 18
Krókódíll Vináur Hús Skriöiýr > Höggormur Dauösmanns haus Daáýr Kanína , Vatn | Hundur V m 8 2 9 3 10 4 11 ' 5 12 6 \2 9 3 10 4 11 5 12 6 13 7 ! 3 10 4 11 5 12 6 13 _ 7 ■ff 8 í 4 II 5 12 5 12 6 13 2t Apaköttur Gras / - Reyr Jagúar\ Örn Gammur Jaröskjálfti Tinnuhnífur Regn - ^ Blóm 6 7 i8 * 9 10 íi ‘ 12 ‘ 13 2 i 4 5 6 7 13 J2C EI 2 3 4 . 5 6 7 8 9 10 11 12 13 7 8 9 10 11 12 m 2 3 4 5 6 7 8 0 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1 6 7 8 9 10 11 12 2 3 4 5 6 7 8 9 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13. . 7 8 9 10 11 12 SI 2 8 9 3 10 4 11 5 12 2 3 4 5 9 10 11 12 lfrl 2 3 9 10 4 11 5 12 m 2 3 4 5 6 10 11 12 cf 2 3 6 7 8 9 10 13 7 3BBC 0J 8 13 3HL CQ 8 1 2 3 4 5 6 8 9 10 11 12 13 - > 3 4 > 11 5) 12 6 -&£7> Ui 8 2 9 3 10" 2 9 3 10 4 11 3 10 4 11 5 12 4 11 5 12 6 13 þréttán daga vikur. Hver vikudagur bar sitt sérstaka nafn og þeir voru tengdir tölunum 1—13. Dagatalninguna samkvaemt þessu kerfi má sjá á töflunni hér að ofan. hinfinanna sat Tlaloc og þangað fóru þeir, sem drubknuðu eða fórust af eldingum eða öðrum orsökum tengd- um vatni. í austri voru þeir hermenn, sem höfðu fallið í orrustu eða verið fórnað sólinni til styrktar, og í vestri voru þær konur, sem höfðu látizt á barnssæng. Aðrir dauðir menn voru í undirheimum, Miehtlan. Fræðilega áéð var æðsta goð Az- teka háguðinn Tloque Nahuaque, en hann virðist hvergi hafa notið raun- verulegrar dýrkunar nema i Texcoco. Þar tók Nezahualcoyotl höfðingi upp dýrkun hans og gerði hann að mið- depli heimspekilegrar eingyðistrúar, sem hann var farinn að nálgast. En þessi guð var lítið annað en árangur vangaveltna. Neðar honum komu yfir- guðir, sem höfðu mun meiri þýðingu, Tonacatecuhtli og Tonacacihuatl, fað- ir og móðir tilverunnar. Til þeirra voru raktar ættir allra annarra goða, og voru þau hjón mikið dýrkuð. Sól- guðinn Tonatiuli, sem einnig var tal- inn yfirguð, stóð þeim þó langtum framar, og sóldýrkun var veigamikill þáttur í trúarlífi Azteka. HuitzWo- pochtli, stríðsguðinn, sem trúlega er frægastur alira aztekískra goða og mest var blótaður, var öðrum þræði sólarguð. Regnguðinn Tlaloc var gamall guð og mikið dýrkaður. í Tenochtitlan deildi hann höfuðhofunum með stríðs guðnum Huitzilopochtli, enda var hlutverk hans, stjórn allrar úrkomu, hið þýðingarmesta fyrir líf þjóðarinn- ar. Auk þeirra goða, sem nefnd hafa verið, voru fjöldamörg önnur, himin- goð, vatnagoð. jarðgoð og gróðurgoð. Dýrkun allra þessara goða hlaut að verða flókin og krefjast fjölmennrar prestastéttar, og mikilla útreikninga. í Tenochtitlan höfðu æðstu embættis mennirnir tveir, höfðinginn og snáka konan, yfirumsjón með trúariðkun- um, en tveir æðstu prestar voru sett- ir til að stjórna blótum þeirra tveggja goða, sem mest voru dýrkaðir í borg inni, stríðsguðsins og regnguðsins. Þessum æðstu prestum voru gefin embættisheiti, sem fólu í sér nafnið Quetzalcoatl, og má það hafa verið gert til heiðurs menntaguðinum, sem var frumkvöðull prestlegra mennta. Undir þessum æðstu prestum sátu svo prestar af ýmissi tign, sem unnu hin eiginlegu prestsverk og höfðu umsjón með kennslu i skólunum. Prestarnir stjórnuðu öllu andlegu lífi. Þeir voru milligöngumenn milli goða og manna og sáu um, að réttu helgihaldi væri framfylgt. Þeir eiga heiðurinn af þeim miklu stjörnufræði lega og stærðfræðlega árangri, sem Aztekar höfðu náð, enda var nákvæmt tímatal nauðsynlegt tfl að hafa reglu á guðadýrkuninni. Prestarnir hafa án eða verið valdamestu menn þjóðfélags ins. Þeir túlkuðu vilja goðanna, og 642 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.