Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1963, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1963, Side 1
II. ÁR 30. TBL. — SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1963. ÚTI UM SVEITIR landsins ösla véiar um völlinn, tæta niður grasið, sópa því á vagna og þyrla því að lokum upp í turna og hlöður. Þar sem vélvæðingin er lengst komin, er búskapurinn að fá á sig svip verksmiðjurekstrar. En við bændahöllina í Reykjavík er borið út á gamla vísu, slegið með orfi og rakað með hrffu. (Ljósmvnd: TÍMINN-GE).

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.