Tíminn Sunnudagsblað - 29.09.1963, Síða 15
ÞAÐ var byrjag að morgna. Þetta
var fjórði dagurinn. Nú var allt glat-
að', en þeir vildu ekki gefast upp. —
Þeir höfðu skriðið upp á þakið, og
þeir biðu eftir, að hermennirnir
kæmu, jafnskjótt og orð'ið var bjart.
Nú gat ekki liðið á löngu, þar til þeir
kæmu. í fjarska heyrðist áköf vél-
byssuskothríð, og fjórðungur himins-
ins var rauður, ekki af bjarma rís-
andi morgunsólarinnar, heldur dökk-
rauðum j'.ampa eldtungna í svörtum
reykbólstrum, sem sleiktu loftið
snarkandi, hnykluðust og teygðust í
óhugnanlegum myndum um leið og
brandar féllu niður á breiða götuna
með þrumandi hávaða, hægra megin,
þar sem aðalstöðvar lýðveldissinn-
anna stóðu. Þær höfðu verið um-
kringdar og voru 1 þann veginn að
verða teknar herskildi.
Hér uppi á þaki veitingahússins í
pokum, og hann hafði kartöflunef.
Hann var ákveðin, ofstækisfull
skytta, ónæmur fyrir röksemdum, ó-
temjandi.
Murphy lá endilangur á maganum
meg brjóstið við lága þakrennubrún-
ina og studdi höfðinu við reykháfinn,
sem reis beint upp af horninu á þak-
inu. Hann hélt laust á skammbyss-
unni í hægri hendi, fast við hægra
auga og starði fram undan sér með-
an hann beið eftir, fullur æðislegu
hatri, að fyrsta höfuðig kæmi í ljós.
Þrjátíu skot eftir. Svo var það dauð-
inn. Nú var allt glatað. Það var ekki
lengur ástæða til að lifa. Dauðinn . . .
Dolan kraup á hægra kné og hvíldi
aðra rasskinnina á hælnum. Hann
hafði líka skammbyssu sína í hend-
inni. En hlaupið vísaði nið'ur í þak-
rennuna og tennurnar glömruðu í
munninum á honum. Sama hatrið
yfirstjórn núna. Og Murphy var djöf
ull.
Murphy hafði snúið sér að honum
og hafði þrýst skammbyssunni beint
í brjóstið á honum og öskrað framan
í hann froðufellandi:
„Þú verður hérna'með mér, skíta
labbinn þinn. Heyriröu það, bleyö'an
þín? Það er ég, sem skipa fyrir, og
það kemur ekkert til greina, sem
heitir að gefast upp“.
Þetta var í gærkvöldi. Þvílík nótt.
Þögn; skot í fjarska; rottur hlaup
andi á tröppunum; hann hugsaði um
konuna sina. Murphy læddist upp og
tuldraði fyrir munni sér; tveir fullir
menn reyndu að komast inn í veit
ingahúsið eftir ránsfeng; skot; bölv,
— og rétt fyrir einni stundu höfðu þeir
klifrað upp á þakið; og nú . . . b:ðu
þeir dauðans. Það kom ekkert til
greina. sem heitir að gefast upp
þröngri fátækragötu lágu tveir menn
og biðu. biðu dauðans. Þag var hræði
legt.
Fjórir dagar. Hve allt var orðið
breytt síðan þá. Utan um þá lágu
hin margvíslegu þök bæjarins eins
og ójöfn slétta, sem teygðist í allar
áttir út frá svörtu, rykugu þakinu, al
hljóð; stórt þak, sem skýldi fjölda
sofandi manna. Þeir lágu og sváfu,
þeir hrutu nú friðsamlega, því að allt
var um garg gengið. Endalokin stóðu
nú þegar fyrir dyrum, og lýðveldis-
sinnarnir höfðu verið sigraðir. Á
fjórum dögum hafði geysandi skörum
lýðveldissinnanna, sem höfðu þotið
fram til varðstaðna sinna með tryllt-
um ákafa í augnaráðinu, verið sundr
að og þeir settir í fangelsi, drepnir,
særðir, eða þeir leyndust úti á heið-
unum.
Mennirnir tveir hnipruðu sig saman
á þakinu. Þeir lágu með skammbyss
uraar í höndunum og biðu þess, að
hermennirnir kæmu. Annar þeirra
var Jim Dolan, liðþjálfi, grannur,
ungur maður, tuttugu og tveggja ára,
og bláu fötin hans, sem hann hafði
keypt sérstaklega vegna þessarar bylt
ingar, voru sundurtætt og ötuð ó-
hreinindum. Fölt, ungt andlit hans,
var tært og bar merki dauðans ang-
istar og svefnleysis. Hann var að-
stoðarskrifstofumaður að atvinnu. —
Hinn var Tim Murphy, undirforingi,
feiknlegur, lágvaxinn verkamaður
með hnakka eins og naut og stórt,
brúnt andlit, sem endaði í ferstrend
um kjálka, er stóð fram líkt og breið.
uppbeygð kló. Hann hafði lítil, grá
augu, sem lágu falin í dökkum hold-
byltist í heila hans, hatur á mönnum,
sem sváiu, hatur á hermönnunum,
sem fóru með eldi í fjarlægum götum
og kæmu skríðandi í gegnum hús
in að honum með dagsljósinu. En
hann vildi ekki deyja. Óttinn við
dauðann fékk tennur hans til að
glamra.
Hugsanimar þyrluðust sóttheitar
gegnum heila hans . . . Hann hugsaði
um líkin tvö niðri á tröppunum, tvo
félaga hans. sem höfðu verið drepnir
daginn áðar, þegar vörubíll ók fram
hjá, fullur af hermönnum, sem vörp
uffu sprengju. Hún sprakk með gríðar
legum hávaða á tröppunum. Það
heyrðust vein. Flokkurinn varð grip
inn ofsahræðslu. Þrír menn höfðu
stokkið út á götuna með uppréttar
hendur og gefizt upp. Hann hefffi
líka viljað gefast upp. En Murphy
hafði staðið við hliðina á honum í
efsta glugganum. Murphy skaut, einu
sinni, tvisvar, þrisvar. Mennirnir þrír
hringsnerust og féllu á götuna. Hann
skaut aftur. Einhver skrækti í vöru
bílnum, og í því að hflnn ók af stað
á fullri ferff, valt grænklæddur mað
ur um á miðjum bílpallinum og féll
niður á bök hinna hermannanna, sem
höfðu kastað sér á grúfu á pallinum
til ag skýla sér.
Nú voru þeir aleinir, þeir tveir.
Hann var aleinn með Murphy, og
hann var hræddur við hann. Hann
hafði sjálfur yfirstjórnina á hendi,
þaff var hann, sem bar ábyrgðina á
Iþessari viarðstöð. En þessi djöfull
með nautshnakkann var hinn raun
verulegi yfirmaður. Það var engin
Dolan hugsaði um konuna sína. —
Guð minn góður. Hve allt var ein
kennilegt. Voru það fjórir dagar eða
voru það þúsund ár? Hann elskaði
hana ekki lengur. Alls ekki. Hún var
horfin úr lífi hans. Eftir var aðeins
minningin um grannar, veikbyggðar
hendur hennar, veiklulega, bleika
vanga hennar, ljósu lokkana viff eyr
un, stór, fölblá augu hennar og það,
hve gjörsamlega ómögulegt var að fá
hana til að skilia nokkuð. Hann hafði
ekki sagt henni frá neinu. Hann sendi
ekki einu sinni skilaboð til hennar
fyrir fjórum dögum, þegar hann þaut
út úr skrifstofu sinni til þess ag tak
ast á hendur stöðu sina. Hún hefði
hvort eff var ekki skilið neitt. Hann
hugsaði aðeins um hana, af því að
hún birti honum veröld, sem hann
bar saman við þessa villimennsku,
þar sem hann var fullkomlega ein
angraður frá lífinu, á þaki með djöfli.
Hvers vegna, hvers vegna gat hann
ekki æpt á hjálp? Hvers vegna gat
hann ekki miðað hlaffinni skamm-
byssunni að breiðu baki Murphys,
þar sem hann lá endilangur við hlið
ina á honum, og hleypt af, skotið,
skotið með samanbitnum tönnum, vit
stola, þar til sex kúlur höfffu sokk-
ið inn í þennan djöfuls búk? Þá yrði
hann frjáls. Hann gæti þotið niffur
tröppurnar, fram hjá . . . Nei. Hann
kæmist ekki fram hjá líkunum. Al-
máttugur guð. Líkin á tröppunum.
Hann kraup niður. Tennurnar
glömruðu í munni hans, og hann
fann til hræðilegra kvala í höfffinu.
Allur líkami hans brann, hver fruma
titraffi, innyfli hans voru þung. eins
TlMlNN - SUNNUDAGSKLAÐ
807