Tíminn Sunnudagsblað - 29.09.1963, Síða 20
réttinum. Margir foringjar þeirra
voru andvigir þessari ráðstöfun, þar
eð þeir töldu, að hún gæti haft óheilla
vænleg áhtif á ættbálkaskipulagið.
Tiltölulega íáir einstaklingar not-
færðu sér þeita fyrstu árin og tóku
formlega við réttinum.
Árið 1926 setti stjórnin nefnd til
að rannsaka efnahagslegt og félags-
legt ástand lodíána. Forystu þeirrar
rannsóknar hafði Lewis Meriam með
höndum. í skýrslu nefndarinnar birt-
ist í fyrsta sinn nákvæm og hlutlæg
lýsing á lifnaðarháttum Indíána,
skjólstæðinga þjóðarinnar. Skipta-
stefnan var sérstaklega nefnd til að
sýna, hversu rikisstjórnin hefði brugð-
izt hlutverki slnu. í skýrslunni segir:.
„Þar sem ekki fylgdu hentugar leið-
laeiningar um meðferð eigna hefur
skiptalögunutn í meginatriðum mis-
tekizt að leiða til þess, sem til var
ætlazt. Árangurinn hefur orðið mikil
landrýmun cg stórkostleg aukning
skrifstofustarfsins við stjórnina án
samsvarandi aukningar efnahagsgetu
Indíána Það er engu Ííkara en
að ríkisstjórnin hafi gert ráð fyrir
því, að' einhverjir galdrar í einkaeign-
arskipulaginu myndu af sjálfu sér
hafa uppaidiiiáhrif og verka siðmennt-
andi, en því miður hefur þessi stefna
að verulegusni leyti haft þveröfug
áhrif.“
Þegar ríkisstjórn Roosevelts tók ví^
völdum arið 1933, var fallið frá þeirri
kenningu, að /ndíánar væru að deyja
út. Roosevelt viðurkenndi þá stað-
reynd, sem þá var stöðugt að verða
berari, að Indíánum fór fjölgandi og
að veigamikil atriði erfðamenningar
þeirra var enn við lýð'i, og stefna hans
var reist á þeim grundvelli. Árið 1934
voru samþykkt lög um endurskipu-
lagningu Indíánamála og voru ýmis
. nýmæli í þeim lögum. Þau voru skd-
orðsbundin. og Indíánunum var sjálf-
um gert að samþykkja þau eða hafna
með atkvæðagreiðslu. Slíkt hafði
aldrei gerzt áður, og sumir ættbálk-
ar greiddu atkvæði gegn þeim, lík-
lega af því einu, að þeir voru þess
fullvissir, að ný lagasetning hlyti að
rýra réttindi þeirra enn og auka yfir-
ráð stjórnarinnar.
En hjá þeim ættbálkum, sem sam-
þykktu iögin, var frekari skipting
sameiginlegs lands ættbálksins bönn-
uð og innanríkisráðherrann fékk
heimild til a'ð skila Indíánunum aft-
ur landi, sem hafði verið úthlutað
öðrum, en ekki nýtt. í lögunum var
einnig ákveðið' að verja árlega 2
milljónum doliara til kaupa á auknu
landi og sérstakur lánasjóður var
settur á fót til að styrkja Indíána
við aukna ræktun og. tækjaöflun. En
kjarni laganna var þó ákvæði, sem
heimilaði Tndiáteum að kjósa sér
stjórnarvöld sjálfir, annaðhvort eftir
skrifuðum lögum eða í samræmi við
fornar siðvenjur. Þarna var í fyrsta
sinn settur { lög sá réttur Indíána til
sjálfstjórna'', sem dómstólar höfðu
alltaf talið þá hafa, síðan Marshall
kvað upp úrskurði sína á fyrri hluta
19. aldar.
Með tilkomii nýju laganna byrjuðu
Indíánar aftur að rétta úr kútnum.
Á árunum 1933—’47 jókst búfjáreign
Indíána úr 171,000 gripum í 361,000,
og heildartekjur þeirra af landbúnaði
jukust á sama tíma úr 1,850.000 doll-
urum í 49 milljónir dollara. Lögin
höfðu einnig í för með sér, ajj land
Indíána jókst á áðurnefndu tímabili
um 3.700.000 ekrur, og var það í
fyrsta sinn um langan aldur sem Indi-
ánar bættu við sig landi. Til þessa
hafði reglan verið hin, að land þeirra
lenti í höndum annarra.
Félagslegar breytingar urðu marg-
ar í lífi þeirra með tilkomu laganna,
þótt sums staðar gengi hægt. Reglan
um meirihluta samþykktir, sem vest-
rænum mönnum finnst sjálfsögðust
allra reglna, kom mörgum Indíánum
undarlega íyir sjónir í fyrstu, þótt
þeir tækju hana upp. Siður þeirra
hafði frá öndverðu verið annar. Þeir
voru vanir þvi að hefjast ekki handa
með neitt fyrr en allir voru samþykk-
ir eða engimi a. m. k. taldi ástæðu
til að setja sig á móti þeirri ákvörð-
un, sem tekir. var. Eins voru margir
ættbálkar crðnir svo vanir því, að
fulltrúi stjcrnarinnar tæki allar á-
kvarðanir um málefni þeirra, að þeir
hikuðu við að beita valdi, sem þeim
var gefið með lögunum. En þessir
vankantar smðust smám saman af,
og margar Inciíánabyggð'ir urðu fljót-
lega sjálfstæð samfélög, fullkomlegá
hliðstæð öðrum sveitarfélögum.
Þá komust Indíánar einnig í nán-
ari snertingu \ ið þjóðfélagið umhverf
is þá, og margir öðluðust aukinn skiln-
ing á starfsemi þess og lífsskoðun
hvítra manna. Indíánastjórnirnar
gengust fyr.'i skólahaldi og áður en
leið á löngu voru foringjar þeirra á
ýmsum stöðum farnir að taka upp
nánara samb?nd sín á milli og stefna
að bandaiagi allra Indíána í landinu.
Þetta var algert nýmæli í sögu Indi-
ána. Áður, allar götur aftur úr forn-
eskju, hafði hver ættbálkur haldið
sig út af fyrir sig, og hafði ekki meiri
samskipti við aðra ættbálka en nauð-
syn krafði. Fyrir kom að tveir eða
fleiri ættbálkai gerð'u með sér banda-
lög í ákveðnum tilgangi, oftast til
hernaðar, en þau bandalög stóðu
sjaldnast lengii tíma en tók að vinna
það ákveðna verk. Það var því sízt
í samræmi við indíánska hefð, að
fulltrúar msira en fjörutíu ættbálka
komu saman árið 1944 og stofnuðu
með sér formlegt Indíánasamband.
Það samband liefur starfað æ síð'an og
aukið áhrif sín bæði inn á við með-
al Indíánanna sjálfra og út ó við
sem talsmaður bjóð'ar sinnar.
Á árunum eftir heimsstyrjöldina var
Indíánastefnan tekin til nýrrar með-
ferðar bæði á þingi og utan þings.
Einkum þótti mörgum dragast að
Indíánarnir lvstu sig reiðubúna til
að standa á eigin fótum án aðstoð'-
ar frá stjórnmni, og kröfurnar urðu
háværari um það, að stjórnin ákvæði
einhliða, hvenær vernd hennar skyldi
Ijúka. Þessur skoðanir koma fram í
samþykktum, sem þjóðþingið gerði
árið 1953. Þá voru samþykkt lög,
er veittu ákreðnum ríkjum lögsögu
yfir þeim Indíánum, er bjuggu innan
landamæra fylkjanna. Indíánar mót-
mæltu fleshr þessum lögum, er þeir
töldu miða að því að draga úr sjálf
stjórn þeirra og bjóða því heim, að
fylkin gerðu þá skattskylda.
Einnig var sama ár samþykkt álylct-
un, þar sem það' var lýst vera álit
þingsins, að Ir.díánar skuli eins fljótt
og unnt er vera losaðir undan yfir-
sýn og eftírlíti ríkisins. Einnig var
innanríkisráðherranum falið að
kynna sér öil lög og samninga um
Indíánamal og gera síðan tillögur
um hvaða breytingar og ógildingar
þyrfti að gera til þess að losa Banda-
ríkin frá skuldbindingum sínum.
Sú skoðun, sem kom fram í þess-
ari ályktun, hnaðist þó á næstu ár-
um. Almennmgur opnaði augun meir
en áður fyrir sórstöðu Indíána og
rétti þeirra til viðhalds menningu
sinni, og a þingi juku demókratar
fylgi sitt, en þeir voru hliðhollari
hinni gömlu stefnu Roosevelts en
stjórn Eíserhowers hafð'i verið.
Skömmu cftir að Kennedy forseti
tók við err.bætti 1961, var skipuð
nefnd til að kanna þarfir Indíána,
og í áliti sínu sagðí sú nefnd meðal
annars: „Reynsla síðustu ára sýnir
að það, að leggja meiri áherzlu á að
binda endi a verndina en framþróun,
hefur skaðleg áhrif á vilja Indíán-
anna sjálfra og framkallar fjandsam-
lega afstöðu eða afskiptaleysi, sem
hamlar mjög framkvæmd Indíána-
stefnunnar. Nefndin telur skynsam-
legra að aðsvoða Indíána við félags-
legar, efnahagslegar og stjórnmála-
legar framfarir, þar til að því komi
að sérstakar aðgerðir í þágu þess hóps
Bandaríkjamanna verði ekki lengur
nauðsynlegar. Þá er hægt að afnema
verndina, svo að allir aðilar
hafi sem bezfan hag af því. Ef hins
vegar meiri áherzla er lögð á fram-
þróun en afnám meðan breytingin á
sér stað, má búast við samvinnu Indí-
ánanna sjálfra sem er þýð'ingarmik-
ið atriði íil að framgangur náist“.
Markmið stefnunnar í Indíánamál-
um hlýtur að vera það, að gera þeim
kleift að lifa í sambúð við menningu
annarrar þjóðar og létta undir með
þá menningaraðlögun, sem nauðsyn-
leg er, til að svo megi verða. Með
þessu er ekki sagt, að stefna beri að
því að fá Indiána til að kasta með
öllu fyrir róða menningarerfð sinni
812
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ