Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1963, Síða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1963, Síða 18
berandi. JEg man eftir einum jólum, þegar mikið víp var haft um hönd. Inn í Víö'dai kom maður, Ólafur Iíristjánsíon, pá tii hehnilis í Kamb- seli. Hann kom, að mig minnir, með íjögurra potta kút af brennivíni. — Ekki man óg hvort hann kom á að- ínngadaginn eða næstu daga á undan. En saint á aðfangadaginn var farið að byrða kútmn. Snjór var mikill í Víðidal, tm gerði hláku með rigningu síðari fcluta dagsins. Sigfús sá um heimaverfcin, þar á meðal vatnssókn- ina. Snjór var jnikill við lindina, sem hjjóp í bládýpi ineð kvöldinu, en að henni lá tioðinn stigur, sem hélt manni uppi þrstt fyrir hlákuna. Ein- hvern veginn tókst svo illa til, að Sig- fús lenti i bládýpið og kom inn hold- votur, þó hress og kátur. Hann hafði fataskipti að afloknum verkum, og svo var setzt að drykkju um kvöldið. Lauk svo, að ólafur var færður úr fötum og settur upp í rúm hjá Bjarna. I'iw sat hann uppi við dogg og söng sálma. Sigfús bjargaði sér sjálfur í nírn. En kúturinn entist í tvo eða þrjá daga. Ýmislegt bcndir til þess, að-þeir feðgar hafi haft í huga framtíðarbú- skap í Víðid?! Þeir voru búnir að hyggja stofuhús með geymslu í risi vestan megin við bæjardyr, og undir- viðir í nýja baðsloi'u voru komnir upp í WCdal. Vatiismylla komst upp ekkf lörigu áður en þeir fluttust þaðan, og þar var svo að segja ný hlaða, sem tók 80—100 hesta af heyi. Allt bendir þetta til þes', að þeir hafi ætlað áð hdída þar áfram búskap. En þótt þeir hefðu eklci flulzt að Bragðavöllum 1897, voru aðrar breytingar nær en var farið að örla á, svo að búskap- urirm í dalr.em hefðj orðið enda- eítppur hvort eð var. Bjarni hafði sfráðið að flytjast brott vorið 1897. Jór, rnissti heiisuna 1902 eða 1903. Már.eysiivgjamir, Ouðjóp og Sigfús lifli, fóru i mílleysingaskólann á Stóra Hraur.i um líkt leyti. Sigfús eldri dð í.nð 1908 cg Helga, kor.a Jóns, sama ít. Þí var efcfci annað eftir af gamla Vh«ví*3sf.VlMmi en Ragnhildur og Oön og svo við stráfcarnir tveir. Þor- ateir-n og ég Búskapurinn i Víðidal befð! rM faíiift nlður, áftur en langt leift. þótt búferlaflutningar að Brivgftavóllum hefðu farizt fyrir 1897. ★ let-A er þi sagan af fjórtán ára' Vlr.kap þ«irr8 Sigfúsar og Jóns á vk~inii ‘ Viftidal. Þeir fcöfðust þar við c&t tímibillð frá 1803 til 1897, þegar tna íri.n vjra eighver hin hörðustu, yfV tíi»nd gervgu á aliri nítjándu Qýfea*/, '.'ið furðugóða liðan fólks og ite.JJiv. f-e-.nat' lina allan ráku þeir tuOr. 04 -.ixt ouvtc vegTia haghanns í rj.riliiiiijjí nema einn vetur, þótt r..'’L';»r heíðu þeir einnlg þurft að refca þsð burtu soinasta veturinn. Ef það hefði venð gert í tæka tíð, hefði allt mátt vei bjargast. Jafnvel þá var Kolluinúh orðinn auður að mestu, er við Bjam- Þorsteinsson fluttumst brott úr dalnum til nýrra heimkynna hinn 3. maí, þá að Bæ í Lóni til Sig- urðar Guðmuj'dssonar, bónda þar, og Margrétar Jónsdóttur, konu hans — Bjarni sem vmnumaður, ég sem vika drengur. Bjainj var þá trúlofaður Ragnhildi, dóítur þeirra hjóna. Það var því á haustnóttum ákveðið, að Bjarni flyttist burtu á komandi vori. En að hitt fólkið hefði bústaðaskipti, mun ekki hafa verið fastráðið fyrr en undir vor Útlitið í góulokin var ekki glæsi- legt, — jarðbönn yfir allan Kollu- múla nema lítils háttar kvistbeit í skóginum, er fullorðna féð bjargaði sér á með þeirri litlu heytuggu, sem þvi var borin tvisvar í viku. Geml- ingamir sultu að mestu. Þeir lögðu sig lítið eítir kvistbeitinni, og af hey tuggunni hafa þeir litlu náð, — full- orðna féð varði þeim hana að mestu. Þegar svo þar við bættist, að tíðarfar- ið var hið versta, snjókomur, blotar, og norðanáhlaup með frostum þess í milii, þurfti mikla bjartsýni til þess að taka svoieiðis kringumstæðum með jafnaðargeði. Sá, sem ekki hef- ur komizt í þau spor að standa slypp- ur og bjargarlaus um hávetur fyrir sig og sína, hvort sem það eru menn eða málleysingjar. gerir sér tæpast grein fyrir þeim sálarkvölum, er svo- leiðis kringumstæður hafa i för með sér. Fólkið hafði að vlsu sæmilega nóg að borða. en að öðru leyti var ástandið líkt því sem ég nú hef lýst. Og við þessar aðstæður mun það hafa fullráðizrt, að flutt skyldi burt á komandi vori, sem og varð, og þó af ncntðung, að minnsta kosti hvað Ragnhiidí snerti. Og þótt Jón hafi ef til vdl litið bústaðaskiptin björtum augum I byrjun, þráði hann öll sín ólifuðu ár Víðidalinn og hálend ið þar í kring, og í stórlegunum, sem hann lá hvað eftir annað seinni ár f Sunnudagsblaðinu, 26. tbl., birt- ist kveðskapur eftir Imbu slæpu. Hér er ruglað saman tveim óskyldum kvenmönnum. Hér mun hins vegar vera átt við Imbu Sveins. Hún dvald- ist á ýmsum bæjum í Hreppunum, svo sem Hamarsheiði, Fossnesi, Steinsholti og Haga. Tvær fyrri vísurnar eru ruglaðar, en um þá þriðju er mér óku.mugt. Réttar eru þær svona: Grímur Thomsen dáinn var sendimaður sendur var upp í séra Vaidimar t'l að yrkja ljóðin þar. sín á Bragðavöllum, var dalurinn hans kærasta umræðuefni. Það var Viðidalur og aftur Víðidalur. Og mig grunar, að svo hafi verið með Bjarna líka. Ég bekkti það að vísu ekki til hlítar, fundum okkar bar svo sjald- an saman, en þegar það var, minntist Bjarni oftast daga sinna þar í Víði- dal og ávallt með ánægju. Og víst mun hann hafa ráðgert að flytja þangað aftur, ef fjölskyldan fengist til þess að fylgja honum þangað. Kannski hefur það þó verið sagt í spaugi En skepnuholdin þetta umrædda vor muni hafa orðið vonum betri, en þó ekki áfallataus. Mig brestur kunn- ugleika til þéss að geta sagt ákveðið um, hve mik.il áföllin voru. en þó fráleitt ekki meiri en þau urðu tvö fyrstu árin á Bragðavöllum, vegna bráðafársins, en það er önnur saga og kemur Víðidal ekki við, nema þá óbeint. Árferði 1897 til nútímans hef ur fráleitt verið verra en ár þau, er búið var í Víðidal. Búskapur hefðl því átt að geta haldizt þar við þeirra •hluta vegna. Alltaf hefði hann þó orðið ótryggur að óbreyttum búnaðar háttum. Já — breyttir búnaðarhætt- ir — hverjir cg hvemig hefðu þelr átt að vera? Hver mundi vilja svara þeirri spnmingu? Að siðustu vil ég svo aðeins minn- ast á hinn em.s afkomanda fjölskyld- unnar, sem nú er á lífi, Sigfús Jóns- son. Ilann ei á Bragðavöllum enn og hefur ávallt verið þar síðan þetta fólk fluttist úr Víðidal, nema þau ár er hann var á m&lleysingjaskólanum. — Hann er nú að verða 72 ára. fæddur 2. ágúst 1891, svo sem fyrr greinir. Hann man ýmislegt úr Víðidal, en að sjálfsögðu frá föður sínum. Hann hefur mjög mikla ánægju af að minn ast á Viðidai. Ég fann hann nú fyrlr fáum dögum, þá talaði hann um, að við fæmm suður í Víðidal í sumar. Sig langaði til þess að sjá hann og skoða, og svo er einnig með mig. En tæpast mun sú ferð samt verða far- in. Ort undir sálmalagi: Úrvalskonu á hann þar Ólöfu að nafni, þó vitlaus sé. Stóranúpinn byggir snar góður prestur Valdimar, þó vitlaus sé. Ég er uppalin á Ásólfsstöðum og man vel eftir Imbu Sveins. En Imba slæpa mun hafa verið úr Grímsnes- inu, dvaldist m. a. á Stokkseyri. Jenný Jakobsdóttir. Kveðskapur Imbu Svelns 332 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.