Tíminn Sunnudagsblað - 25.04.1965, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 25.04.1965, Blaðsíða 22
Fæbingarstahur Bert- els Thorvaldsens Upp er komið nokkurt karp um fæðingarstað Bertels Thorvaldsens milli tveggja Árna og eins Stefáns. Tilefnið er ummæli, sem' mér skilst, að tveir þessara manna eigni Thorvaldsen, en þau eru þessi: „ísland er föðurland mitt, Dan- mörk er móðurland mitt, en Færeyj- ar eru fæðingarland mitt.“ Þessa klausu heyrði ég, þegar ég var drengur, en alls ekki í sambandi við Bertel Thorvaldsen. Þessi um- inæli voru höfð eftir Níelsi Finsen, og við hann eiga þau fullkomlega. Níels Finsen átti íslenzkan föður og danska móður, og hann fæddist sann- anlega í Færeyjum. Það er mjög algengt, að ummæli eins manns færast í meðförunum yfir á annan. Oft ber það við, að sömu ummælirí eru eignuð mörgum mönn- um. Ég tel því alveg vafalaust, að þessi ummæli séu réttilega eignuð Níelsi Finsen, en ranglega Bertel Thorvald- sen. SPJALLAÐ VIÐ SÉRA BJÖRN Framhald af 343. síSu. tekið höfðu míkinn þátt í þjóðflutn- ingunum og sögu þess tímabils, aft- ur til Norðurlanda með fjölmenna konungsætt og það lið skálda, sagna- þula gullsmiða. járnsmiða, kunnáttu- manna, kappa og þjálfaðra Ieiðtoga, er germanskri konungsætt fylgdi að sjálfsögðu. Fyrir þessu er ágæt grísk heimild.Fólk þetta sezt fyrst um sinn að í Bleking, Smálöndum og Hallandi, og er það hyggja margra, að í þeim landshlutum hafi Erílár átt uppruna sinn Þaðan hygg ég, að þeír hafi kom- ið, er þeir fluttust hið fyrra sinn til Suðurlanda — áður en þeir flutt- ust þaðan til Danmerkur. Enn frem- ur munu hinir heimsnúnu Erúlar hafa setzt að á Skáni Þaðan kom fvar víðfaðmi, er lagði undir sig Svíþjóð og Danmörku. en um þær mundir gerbreytast fornleifafundir í Svíþjóð þeirra daga, — kemst á hið fjörugasta viðskiptasamband við suð- lægari lönd. Mikil ástæða er til að ætla, að fjöldi hinna heimsnúnu Suður-Erúla hafi fljótlega tekið að setjast að með- al Danmerkur-Erúlanna í Suður- og Vestur-Noregi. Að minnsta kosti hafa kvæði þeirra og sagnir ekki geymzt annars staðar. Það er athyglisvert, að hver óbreyttur íslendingur hafði hölds- rétt í Noregi, en aðrir útlendingar almennan bóndarétt. Það er líka athyglisvert, að blóð- flokkarannsóknir sýna meiri skyld- leika íslendinga við Englendinga en Norðurlandabúa, — minnstan við Norðmenn! J. Hafst. Meðal rósanna í trjágarðinum — Framhald af 347. sí3o. skai einhvern tíma sýna þér, hvað mér hefur fallið í skaut með guðs hjálp.“ Kobbi var trúnaðarþjónn, sem gat hæglega fengið leyfi húsbænda sinna til þess að fara burt í nokkra daga. Þá fór hann í röndótt föt, sem Bwana hafði gefið honum. hnýtti snæri utan um buxnaskálmarnar ofan við öklann og hjólaði út í sérlendu blökkufólksins til kvenna sinna. Hann kom aftur með ungu konuna, lét hana sitja á bögglaberahum, því að nú ætlaði hann að sýna Wachira hana. Hún var á að gizka fimmtán eða sextán ára, og á barnsandliti hennai var einkennilegur ellibragui sem oft einkennir elztu dóttur fátækra manna. Hún hafði orðið að annast yngri systkini sín frá fjögurra ára aldri og aldrei fengið að leika sér og gráta í friði eins og börnum er eðlilegt. Hún var í nýjum baðmullar- kjól, og það var auðséð, að hún hafði aldrei komið í betri flík. Þung- inn, sem hún bar, fór henni mun betur en þessi nýi og hreini kjóll. Kobbi tók sér stöðu við hlið henn- ar og gat vart dulið, hve hann var upp með sér. Jakkinn, sem sniðinn var eftir vexti húsbóndans, hristist, þó að ekki væri búkurinn svo hold- ugur, að hann fyllti út í hann. Kobbi var hinn þolgóði eljumaður, herra örlaga sinna. Og þó var aumkunar- vert að sjá hann þarna við hlið korn- ungrar stúlkunnar. . J.H. þýddi. Samkvæmt framansögðu, held ég að það verði að fara í geitarhús að leita ullar að ætla sér að finna nafn Thorvaldsens í færeyskum kirkjubók- um, og tel ég ástæðulaust að gera út leiðangur í því skyni. Stefán Sigurðsson. Þeir, sem senda Sunnudagsblaðinu efni til birtingar, eru vinsam lega beíSni að vanda til handrita eftir (öngum og helzt atJ láta vélrita bau, ef kostur er. Ekkí má bó vélrita béttar en s •’tSra hverja línu. Lausra 11. krossgátu ' | Sl s S 5 S s 5 W J r £. Qí L 0 M n R fl F S fi K fl Ð I x s Z P lL fl R s T & N T S L |L fl L A G a fic' ^fi w S x T S V 5 S s T öl p ft ~s s V \ i" T T i N s V \! K i V s E \ X E í L fí s L 0 u § fl s N 1 5 N 1 r S U M s N' E T Jl i? § I N fi r R Ri N i ~Q Ð U fiSDissGafaiíiaQoiaíaisiEitaa ssHtaciiíEjEJMHssiaHtaass \ 1 R L Nl S K M fl1 fl F x i J 5 N E T \ á % L 5 & R I \ x i Pí k l ÍL 6 E s fl I R \ •T ÍL É. & § 's s S fi t N £ s fl t a £ I s a £L 5 6 S V R u fí s J, / O N G £. r £ § J l Jí. S 4 S PJ t s fl S N fi N N fl s L I X o L fl. I K r J K fl N 1 K 358 fllllNN - SIINNUnAtiSRI.AO

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.