Tíminn Sunnudagsblað - 16.05.1965, Blaðsíða 11
En Sísúa gat með engu móti legið
kyrr.
Litlu síðar brá hjúkrunarkonan
sér út úr herberginu. Hún var ekki
í burtu nema fáar mínútur. En þeg-
ar hún kom inn aftur, sá hún sæng-
urkonuna bograndi við körfuna, sem
óhreini fatnaðurinn hafði verið lát-
inn i. Hún hafði dregið slæðuna sína
upp úr hrúgunni.
Hjúkrunarkonan varð bæði reið og
forviða. Hvernig hafði konan brölt
fram úr rúminu, nýbúin að ala barn?
Þetta hafði þó verið venju fremur
erfið fæðing Og læknirinn hafði lagt
ríkt á um það að hún yrði að liggja
kyrr í nokkra d aga.
„Hvers vegna fórstu fram úr,
kona?“ hrópa^' hjúkrunarkonan höst
um rómi. .’7'' sagði þér þó, að þú
ættir að liggja kyrr/ Ætlarðu að gera
'öt af við þig'' Eg held, að þú sért
ekki með öliom jalla!“
„Vertu ekk; reið við mig, nasja,"
sagði Sísúa b—iarrómi.
Það var ek1"’ fyrr en hjúk.runar-
konan heyrði betta orð, nasja, að
hana fór að p na, hvers konar kona
það var, sem bún skipti orðum við.
Þetta orð he> "'ist orðið siaidan. Ali-
ir voru hætti- að nota það, nema
saurugt fólk afskekktum þorpum.
Undirokað U ' sem enginn mátti
snerta, notaði bað enn, þegar það
ávarpaði þá. r-»r| það taldi sér miklu
æðri.
„Ég ætlaði ki að gera neitt, sem
er bannað, r' ga frú,“ sagði Sísúa
með tárin í tunum. „Ég vil ekki
vera óhlýðir ég átti fáeina skild-
ínga í hnýtir mínu. Ég stakk því
í slæðuna m*r ig ég var svo hrædd
um, að ég m- • þá. Ég á ekki aðra
peninga — eyri. Ég dró þá
saman til þe 1 ég gæti keypt eitt-
hvað hand? i mínum. ef hann
kynni að þa einhvers . . .“
Augu stó?
hún sýndi
rúpíur. serr
sér.
„Fyrirgef?
ekki gera þ-
Hjúkruna
vissi ekki, >
Hún hjálpp'
vandræðale-
„Iívers ve
ekki?“ hyís1
vitað náð í 1
íll af tárum, þegar
"unarkonunni tvær
hafði falið í lófa
’. góða frú. Ég skal
tur.“
'i komst við. Hún
hún átti að segja.
'úu upp í rúmið.
o.
mgðirðu mér þetta
in. „Ég hefði auð-
rir þig . . .“
J.H. þýddi.
OLOV LAGERCRANTZ:
Tvö kvæig
VÆNGIR REIÐINNAR
ReiíSi, ljá mér þína sterku vængi, j
svo ég geti fiogiíS upp til fjalla, |
burt frá öllum vesaidómi og heimsku
í teiga, þar sem grasið ljómar grænt.
Jökulhreint er loftiS. Fyrir ne«San
hlær mér við sjónum gervöll heimsins dýrÖ. |
Vií kvöldmál, þegar aftur heim skal halda,
þá á ég ekki lengur neina vængi.
Öruggur geng ég fjallinu á vald.
EINUM FUGLI HELD ÉG EFTIR
Einum fugli held ég eftir.
ÞaíJ er dúfa.
Varla er hún af holdi, I
varla á hún sér vængi
Hún flýgur úr örkinni,
hún nálgast flóÖin.
Hún stígur upp úr riki dauðans.
Leggi ég viíS hlustir,
heyri ég engan þyt.
Leiti ég aft spori í sandinum —
er þar ekkert spor aft sjá.
Samt fylgir hún mér.
Eg þarf enga samfylgd aðra.
Jón úr Vör þýddi úr síðustu bók
Ó. L., Línum, er hann orti á með-
an hann vann að bókinni um
Dante, sem hann hlaut fyrir bók-
menntaverðlaun Norðurlandaráðs
síðasta vor. B
r
■9 ■***&*■
419
T f M I N
INNUDAGSBLín