Tíminn Sunnudagsblað - 16.05.1965, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 16.05.1965, Blaðsíða 13
unum og öðru fleira. Sumt af þessu mátti til kraftaverka telja, enda var fyrirsögnin á einu vottorðinu: „Þér haldið ef til vill, að ég ljúgi, en það er óblandaður sannleikur.“ Nú gerði dr. Owen sér grein fyrir því, að á miklu reið, að hann talaði til hins skrítna þjóðflokks frá Is- landi á máli hans sjálfs. Og um það varð hann að leita á náðir Lögbergs- manna: „Af því að dr. Owen getur ekki haft bréfaskipti við íslendinga á þeirra eigin máli, þá setti hann upp við oss, er hann gaf oss þessa aug- lýsingu, að vér hefðum eitt af raf- magnsbeltum hans hér til sýnis, svör- uðum þeim spurningum, belti við- víkjandi, er oss væru sendar, og tækjum móti pöntunum." Fram úr þessu var ráðið á þann hátt, að H. G. Oddssyni, afgreiðslu- manni Lögbergs, var falið að fara með umboð Owens. Nú fór því fjarri, að íslenzki bónd- inn á Brú í Argylesveit væri heill heilsu. Hann varð fyrstur manna til þess að veita auglýsingunni um Ow- ensbeltin verðskuldaða athygli og varð sér þegar úti um eitt. Áður en janúarmánuður var á enda, var vott- orðið frá Brúarbóndanum komið í Lögberg, og hann var svo æfður skrifari frá þeim dögum, er hann þjónaði Grími amtmanni og Pétri Havsteen, að hann lét sig ekki muna um að hripa rækilega frásögn af högum sínum: „Það er engin nýjung, þótt ég segi nú frá því, að ég hef sótt margt og mikið gott til Ameríku." Þó bar skugga á: „Hafði ég á íslandi tvisvar legið mjög þungt í taugaveiki, sam- tals í nítján vikur, og sífellt síðan verið taugaveiklaður og með vond- um gigtarítökum, einkum í baki. En strax sem ég var kominn hingað til landsins 1878, fékk ég svo vonda magaveiki, að hún smátt og smátt gerði mig svo máttlítinn, að ég þessi síðustu árin þoldi enga áreynslu fyrir gigt, taugaslekju og alls kyns ólyfjan. Síðan hafa meltingarfærin aldrei unnið reglulega án hjálparmeðala og aðeins ekki nema örstuttan tíma. Og þó er sá krossinn þyngstur, sem liggur á sálinni, því þegar viðleitni manna til að bjargast og vonin um góða framtíð í landinu . . . á í sí- felldu stríði við svo veiklaða líkams- byggingu, að flest vinna hefur í för með sér illþolandi sjúkdómseftirköst, er ekki að undra, þó heilinn dofni og geðsmunirnir aflagist svo mjög, að það verði að negatívum áhrifum á allt félagslíf og vinasamband.“ Segir síðan frá því, er hann sá auglýsinguna frá Owen og afréð að kaupa sér „belti númer fjögur" með axlaböndum: „Og eftir að ég hafði brúkað það tíu sinnum eftir fyrirsögninni, fann r Volta-kross'mn, aera hvor raaOur œtti að bcra & ajer fr& vögg- nnni tii gxafarinnar aakir hinna dftaaralegu læknandi verkana, uem honura fyigja, or að eina ekta, þegar hvor kroaa er raötaður racð Voltaadlu; monn ora aöranioiðia beðnir að at huga n&kvæmlcga, að & urabftðlruar utan ura hvorn pakka or prentaö akr&ða vöruraorkið, sera t\Jor atendur fyrir ofan. Hinn olnt ohta Volta-kroea kostar 1 krðna og er i ösKju moð lolðarvlsi ura, hvornig eigi að nota hann. Ef þjep þjáist glgt, WwtaliBttl, mjaOmaglgt (lochlaa), brjtfstTClkl, avcfnlcjsl, hoyrnardejfu, 1- mjndunartclkl, indttlejal, krJmpum, tann- vork, taugavelklun cOa Hugglgt, Voltakrossinn hafðl þegar numiS hér hann, sem varö hlutskarpari. I Vottorð. Dakkarorð til hcaa, sem fundlð hofur npp hlun oioa ckta Volta-kross. SlC'UllV.Cftra, 33. fefcr- "flC. f melr on cilt Ar hof jeg undlrttador jiJAðat al hftSajAkdóral, fttbroluin og hrlogorraura, aera þrftlt fjrir kekniahlftlp brelddlat racir og meir ftt, og loka nra andUtið og hftlainn, hendurorr fratur. Kptir aí Jeg uiOrgnm alnnura haffti lcaift I jnianm blftftnin um hift rntkla lacku- andl alt hlns elna ekta Volta kroaa, afrlcft Jog aft kanpa elnn jielrra 1 aftatdtallltt-Btaflu- uiu lloaenborggade Nr. «. Jfjor tll inikill iar nndrunar og glcftl, fann jcg talarcrðan Ibata dag frft dcgi og or nft cptir hftltaraftnaft- artlraa alheill. Og taft er aannfiering mln, aft hlnn elnlekta Voha-krosa haft Iraunogvciir til að bera segulafl Jiaft hlft ralkla, acm er nauft- ajnlcgt til lieknlngar ft ajftkilftini jielm, acm Jeg hef WSflat af. Th. Thoratenaen, Bernatorfavej Nr. 1«, Kaupinannahflfn. Útaðtnmenn eru bcðnir að anfta ajcr til Hoved-Ðepot . for dot encijte ægte . Volttt-ICoi'a. V Roaenborggade ð. Stuen. KJHbcnhavu. land, er Owensbeltin komu, og þaS varð ég stórmikinn mun á heilsufarinu. Gigtin hvarf og hefur enn ekki í þær sex vikur, sem síðan eru liðn- ar, gert vart við sig aftur við þau störf, sem hún hafði ei leyft mér að stunda áður. Taugarnar styrktust, og meltingarfærin fóru að vinna með reglu, svo ég, sem er hálfsjötugur að aldri, búinn að armæðast við stöð- uga heilsuveiklun í fimmtán ár og orðinn feyskinn raftur í mannfélags- byggingunni, kominn að því að hrökkva sundur, er nú orðinn svo heilsugóður og fjörugur sem ég fram- Sáa éíafáson. ast get vænzt, þvi meðalið, sem lækn- ar eðlilegan þunga ellinnar og vonds bilun í handlegg, fæ ég á sínurc tíma ókeypis úr annarri átt . . . Ég vona, að menn skilji mig rétt Ég opinbera þetta ekki sem agern fyrir dr. Owens Electric Belt and Appliance Co„ af þeirri einföldr ástæðu, að ég hef ekkert með þaf Fóstursonur Þorstelns á Skipalóni, sem læknaðist af mörgum gömlum meinum, þegar hann. fékk Owensbeltið o-g axla- böndin, sem því fylgdu. JAKOB GUNNLAUGSSON — stórkaupmaðurinn, sem tók Volta krossinn og lífsvekjara Sybillu upp i sína arma. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 421

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.