Tíminn Sunnudagsblað - 16.05.1965, Síða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 16.05.1965, Síða 17
IX. Tröllaskógur. Ég er staddur suSur í ÁbenrS hjá kennara þar. Hann hefur boSizt til þess aS aka meS mig í Volvo- inum sínum nýja eitthvaS út á Jót- land. Ég veit ekki, hvaS helzt skuli sjá, því aS hér er ég ókunnugur. Kennarinn verSur aS reyna aS sýna mér eitthvaS merkilegt og sérkenni- legt. ViS leggjum af staS úr hádeg- inu. Ég sit frammi í hjá ökumanni, sjálfum kennaranum, en í aftursæt- inu eru tvær ungar dætur hans. Þær eru ákaflega stilltar. Skyldu dönsk börn vera yfirleitt. svona stillt, hugsa ég. Ef svo er, þá er ánægjulegt aS vera kennari í Danmörku. En slepp- um því. Hiti gerist nú mikill af sól og verSur mjög óþægilegt inni í bíln- um, svo aS ég fer úr jakkanum. Jafnvel á íslandi getur hiti inni í bifreiSum orSiS kveljandi, ef sólskin er aS ráSi. Varla sést malarvegur, ViS ökum þó einu sinni örstuttan stíg malbor- inn, sem ÞjóSverjar gerSu fyrir sig á stríSsárunum. Þegar ég segi gest- gjafa mínum, aS svona vegir séu nær eingöngu í mínu landi, verSur hann undrandi. ViS þjótum í gegnum hvert smá- þorpiS á fætur öSru, sviplík. Hér er lífiS rólegt og vanabundiS og laust viS stórborgarysinn, sem slítur fólki fyrir aldur fram. ÞaS er starfaS frá því snémma á morgnana og fram á kvöld. LítiS um skemmtanir. Bjór- stofan er helzti samkomustaSur manna. Nú er komiS aS þeim staS, sem kennarinn hefur frá upphafi ferSar haft í huga aS sýna mér, þó aS hann hafi ekki minnzt á hann viS ÖNNUR GREIN mig. Öll göngum viS nú út úr bíln- um. ViS augum blasir trjágróSur, nokkuS strjáll, há beinvaxin beyki- tré og reynitré. Göngum viS nú inn í þennan skóg. Ekki líSur á löngu, áSur en skógur þessi taki breyting- um. Hér er Tröllaskógur, eitt ein- kennilegasta náttúrufyrirbrigSi, sem ég hef séS. Trén eru flest dauS fyrir löngu, en standa enn. AnnaS er þó merkilegra, og þaS er lögun trjánna. Þau hafa vaxiS á hina furSulegustu vegu, sum eru gormlaga, önnur hafa hringaS sig utan um önnur tré. Allt er þetta friSaS eins og vera ber. HingaS vildi ég koma aftur. ViS eitt sérkennilegasta tréS tekur kennar- inn mynd af mér viS hliS dætra sinna. Hann þekkir vel þennan Trölla skóg og veit, haS hann er aS fara, er hann sýnir mér hann. Ég er rik- ari en áSur, eftir aS hafa séS hann, þó aS ekki væri nema stutta stund. X. Flensborgarfjörður. BifreiSin, sem ég er farþegi í, rennur mjúklega eftir malbikuSum og steyptum veginum frá Ábenra til suSurs um blómleg lönd. Ilér er Dybböl og myllan fræga, þar sem Danir vörSust gegn ofurefli liSs ÞjóS- verja, eftir að þeir höfðu hörfaS frá Danavirki, og urSu fyrir miklu mann falli. Þetta var 1864. Myllan var tví- vegis skotin í rúst af ÞjóSverjum, en hefur verið byggS upp í sama móti og hún var upphaflega. Myllan er helgidómur dönsku þjóSarinnar. ÖkumaSur bifreiSar þeirrar, sem ég sit í, ásamt ungri Jslenzkri kennslu konu, er kennslukona viS húsmæSra- skóla í Ábenrá, komin yfir miSjan aldur, en svo spræk og ung í anda, aS furSu gegnir. Ilún er ein á báti í lífsins ólgusjó. Nú skal halda ti’ FiensborgarfjarSar, þar sem systii kennslukoriimnar á sumarbústaS, ei hún ekki notar eins og stendur. Gifl er hún dýralækni, vel stæSum — það er ekki á annarra færi aS eiga mynd arlegt sumarhús á góSum staS. Brátt komum viS a6 sumarhúsir.u. ÞaS ei alveg niðri viS sjóinn, umlukt skógi á alla vegu, svo aS viS sjáum þa? ekki fyrr en viS erum komin alveg aS því. Eftir aS hafa átt nokkra dvö) í húsinu og klæSzt baSfötum, göng- um við niSur aS sjónum, vöðum út i hann fyrst, en leggjumst aS. því búnu til sunds. ÞaS ei hálfkalt, finnst okkur íslendingunum, en józku kennslukonunní finnst fremur hlýtt. Hún er alvön sjóböðum eins og flestir Danir. XI. Sönderborg. Eyjan Als er oft nefnd perlan * Eystrasalti. Það nafn á hún vafalaust skiliS, svo fögur er hún. Ég er á leið til þessarar eyju í sömu bifreiS og meS sama fólki og um getur í síðasta kafla. Brú mikil tengir Als og Jótland. Er hún þannig gerS, að henni er lyft ef skip á leiS um sundiS milli lands og eyjar, Hittist einmitt svo á, er við skyldum aka yfir ó Als. Brú- arbákniS smályftist, þar til það stend- ur nærri lóSrétt, en fleyiS siglir sinn sjó. AS svo búnu sígur brúin í sitt gamla far, en bifreiSar og önn- ur farartæki, sem bíSa í löngum röð- um, streyma yfir. ViS sitjum inni í bifreiðinni meSan þessu fer fram. EkiS er yfir á Als og staSnæmzt viS íþróttaháskólann. Stórbyggingar blasa við augum, nýlegar, hlaSnar úr gulum múrsteini. Ber hæst heima- Eftir Auðun Braga Sveinsson, kennara T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 425

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.