Tíminn Sunnudagsblað - 08.08.1965, Side 3

Tíminn Sunnudagsblað - 08.08.1965, Side 3
Dýrin búa sig undir veturinn á ýmsan hátt. Farfugl- arnlr fljúga tll heitart landa, önnur dýr safna vetrar- forða og feldur þeirra þéttist. En broddgölturinn, — hann leggur sig bara hin rólegasti tll svefns. Þessi broddgöltur er í þann veginn að fara að sofa. Hann er feitur og bústinn. Líkaminn hefur þvf nógu að brenna, þegar hann skrfður í holu sína. Það getur komið sér vel, því að broddgölturinn sefur allan vetur- inn í kaldrl holunni. Snjórinn fellur, og frostið fer köldum greipum um bústað broddgaltarins. Venjulega hefur hann svipaðan líkamshita og maðurinn en nú lækkar hann mikið. Líkamshitinn er aðeins einu stigi hærrl en hitl um- hverfisins. Broddgölturinn fellur \ dvala og andar mjög hægt. Nú er aðelns fimm stiga hitl í bælinu. Hætta er yfirvofandi, fari líkamshiti broddgaltarins niður fyrr sex stig, deyr hann. En þá tekur hitastillir í Ifkama hans ttl starfa, sykurinn í vöðvunum brennur, og Iífs loginn tendrast að nýju. Sroddgöltur í vetrardvaia er eins og grjótharður klump ur spenntra vöðva. Þrátt fyrir brodda, er hann alveg varn- laus, í meðvitundarlausum frostdvala sínum. Sé broddgölturinn tekinn inn og settur fyrir framan eldinn, fer hann smám sam *.i að þiðna. Lífið færist í hann að nýju. Hitinn hækkar og hjarta og lungu fara að starfa' örar. Eftir þrjár til fjórar stundir sýnir hann fyrsta lífsmarkið: Hann fitjar upp á trýnið. Broddgölturinn lifnar framan frá og aftur eftir. Fyrst byrja taugastöðvarnar að starfa. Eftlr nokkurra stunda lengri dvöl inni í hitanum staulast hann á fætur og rjátiar ringlaður um. T I M i N N — SUNNUDAGSBLAft 699

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.