Tíminn Sunnudagsblað - 08.08.1965, Blaðsíða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 08.08.1965, Blaðsíða 7
 Mexikanskur pýramídi framan og inn kirkjuna, þar sem þaS ákallar hina heilögu mey. Engir xorvitnir ferSamenn geta truflaS þaS viS bænaiSkanir sínar. Þarna inni sá ég fjölda af litlum marmaratöflum, aem á voru letraSar þakkir til hinn- ar heilögu meyjar fyrir ýmislegt, foreldrar aS þakka fyrir börn sín, börn fyrir foreldra og fólk fyrir ým- is gæSi, sem þaS hafSi öSlazt meS aSstoS meyjarinnar. VíSa eru spænsk áhrif ennþá sýni- leg. Hér á ég mynd af fjallaþorpi, þar sem ég kom. ÞaS er friSaS, má éngu breyta, þar er allt í spænskum nýlendustil. Þetta þorp er í grennd viS mestu silfurnámur landsins og þar er silfurbúS í næstum því hverju húsi Alls staSar í þorpunum eru þessar þröngu götur og fólk situr úti aS selja, oft eru sólskýli strengd yfir göturnar. Ég hlakka til aS fara aS vinna úr þeim margvislegu áhrifum, sem ég fékk, þaS er meira en málverkin ein, sem hrífa hugann, þaS er nýtt fjölbreytilegt þjóSlíf og umhverfi. FerS um Mexíkó er eins og stór- kostleg kennslustund sögu, þar eru þaS gömul afrek, sem mesta aSdáun vekja. Hinn geysilegi stórhugur, mér fannst hann magna mig upp og hlaSa míg eirivherri ákafri orku, og þegar ég kom heim, gat ég varla sof- Framhald á bls. 717. ' ■--■■: ■■V v- X , Ýrt f|(|fr I W ÉWf • JlllÍiil | '■ííS ■ + I ' ' L WJ. : s ■: s , jrw '' W ' ' " % X'i wí.-. V Jf : . : Ki\r . , * v/ ^ I I M I N N - SUMNUDAGSBLAÐ 70Ó

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.