Tíminn Sunnudagsblað - 15.08.1965, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 15.08.1965, Page 1
i SiglufjörSur er nafntogaðastur allra síldarbæja á íslandi, og þó að sildin hafi brugð- izt vonum Norðlendinga í nokkur ár, kemurflestum jafnan Siglufjörður fyrst í hug, er síld er nefnd. Það er erfitt að hugsa sér síldveiðar og síldariðnað, án þess að Siglufjörð- ur sé miðstöð alls slíks, þótt þar sé nú fátt skipa við bryggjur, engin síld söltuð og lítið brætt í verksmiðjunum. Og án efa rennur fyrr eða síðar upp sá sumardagur, er skip- in streyma á ný drekkhlaðin inn f jörðinn. Ljósmynd: Páll Jónsson. _____________________________

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.