Tíminn Sunnudagsblað - 15.08.1965, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 15.08.1965, Blaðsíða 1
i SiglufjörSur er nafntogaðastur allra síldarbæja á íslandi, og þó að sildin hafi brugð- izt vonum Norðlendinga í nokkur ár, kemurflestum jafnan Siglufjörður fyrst í hug, er síld er nefnd. Það er erfitt að hugsa sér síldveiðar og síldariðnað, án þess að Siglufjörð- ur sé miðstöð alls slíks, þótt þar sé nú fátt skipa við bryggjur, engin síld söltuð og lítið brætt í verksmiðjunum. Og án efa rennur fyrr eða síðar upp sá sumardagur, er skip- in streyma á ný drekkhlaðin inn f jörðinn. Ljósmynd: Páll Jónsson. _____________________________

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.