Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Blaðsíða 3
. V, Búrhvalurinn er hinn mikli „veiíiimaSur" hafsins. Hann er ekkert lamb að leika sér viS, og því á hann sér fáa óvini, sem þora til við hann. Hann getur kafaS niður á mikið dýpi, og stundum hefur komið fyrir, að hann hefur bitið í símastreng- inn, sem liggur yfir Atlantshafið. Sumir óttast, að hann kunni að rjúfa sambandið m>Hi Moskvu og Washington, þegar mcst á ríðurl Allir hafa heyrt talað um spámanninn Jónas. Hann var þrjá daga í hvalsmaga og kastaðist sið- an upp á land. Söguna um Jónas í hvalnum verður þó ð taka með fyrirvara. Staðreyndirt er hirs veg- ar sú, að búrhveli getur gleypt mann meo húð og hári. Árlð 1955 var skaddaður síma- strengur dreginn upp úr Kyrra- hafinu frá 1130 metra dýpi: Á honum hékk neðri kjálki úr búr- hvell, tennurnar á kafi ( strengn- um. En hvernig gat staöið é þessu? Þegar búrhvelið kemur auga á risakolkrabba, ger ir hann umsvifalaust árás á hann. Kolkrabbinn teyg Ir fram hina voldugu arma sína og bardaginn hefst. Uppáhaldsfæöa búrhvelisins er risakolkrabbar, sem hann leitar é botni hafsins. Hann rennir neðri kjálkanum eftir botninum, og þá getur hitzt svo á, að símastrengur lendi upp í honum. Er þá ekki að sökum að spyrja, — hann bítur. w^m'Æ É,- V | Risakolkrabbi er hræðilegur andstæðingur. Staerstu risakol- Búrhvelið endurnýjar 90% af lofti þvi, sem hann krabbar geta orðið hátt á þriðja tug metra að lengd með örm- notar, í einum andardrættl. Og hann fer spar- um. Búrhveli hafa oft langar raðir af örum á skrokknum eftir lega með loftið, þegar hann kafar. Það kemur sogskálar þeirra. Hvalurinn verður að leggja sig allan fram sér vel, að hann hefur gott úthald i gafi, þegar til þess að vlnna fyrir brauði sínu. hann fæst við kolkrabba. Lesmál: Arne Broman reikningar 'Jharhe Bood T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAI 531

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.