Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Blaðsíða 9
kemur nú raunar ekki þessari sögu víð. Það eru svona Ihér um bil fimm ár síðan. Állt í einu tók að rigna yfir okkur í lögreglunni úr öllum átt Úm kærum og fregnum af þlnhverjum kvennaníðingi, sem lék lausum hala víðsvegar úm sléttlendið í Bæheimi, og gerði margt og miikið illt af sér. Þetta var ókunnur náungi. Eftir þeim lýs- ingum, sem við fengum af honum, var þetta aMroskinn maður, fyrir- mannlegur að sjá, feitlaginn, nauða sköllóttur, með fimm gulltennur í munninum, og notaði til skiptis þessi nöfn: Muller, Söhimek, Proihaska, Söh ebek, Bilek, Hromadka, Pivoda, Berg er og mörg fleiri. — BöLvað viðfangs! Lýsingin kom ekki heim við neinn af gömlum kunningjum okkar með- al afbrotamanna, sem höfðu eigin- orðssvik að sérgrein sinni. Þetta hlaut því að vera nýr maður í þeirri glæpagrein, en hann kunni sitt starf ekki var hægt að efast um það. Einn daginn lét lögreglustjór inn kalla mig inn í skrifstofu sína og sagði: „Holub, þar sem þér starfið í járnbrautaiestunum, eruð þér oftast á ferðinni með einhverri þeirra. Gæt uð þér nú ekki athugað, svo að lítið • beri á, hvort þér rekizt ekki á ná- unga einhvern daginn, með fimm gull tennur í trantinum?" Prýðilegt! — Ég fór þegar í stað að athuga . tennurnar í farþegunum, sem ég var samferða, og áður en 10 dagar voru liðnir, hafði ég hand' tekið hvorki meira né minna en þrjá herramenn, sem höfðu fimm gull- tennur hver um sig, farið með -þá til næstu lögreglustöðvar, þar sem þeir voru látnir sýna skilríki sín til að gera grein fyrir sér. — Drottinn minn dýri! Einn þeirra var fræðslu- stjóri í allstórri borg, annað þing- maður — það var nú ekkert annað — og þið þurfið víst ekki að spyrja, hvers konar alúðarorð ég fékk í eyra hjá þessu herrum og yfirmönnum mínum líka. — En nú var mér rtóg boðið. Ég sagði við sjálfan mig: „Þú verður að ná í dónana, þú skalt . . .“ Eiginlega var þetta ekki í mínum verkahring, en ég varð að hefna ófar anna, ná í kauðann og jafna sakirnar við hann. Ég tók mig því til og lagði af stað á eigin spýtur í alllangt ferðalag til að hitta aílar einmana ekkjurnar og foeldralausu stúlkurnar. hvort sem þær voru nær eða fjær, sem bófinn með gulltennurnar hafði gabbað og féflett, og við höfðum spurnir af. Það var hörmulegt að heyra, hvern ig veslings konurnar grétu og börm uðu sér, þegar þær fóru að leysa frá skjóðunni og lýsa því, hvernig þessi skálkur hafði leikið með þær. Öllurn bar þeim saman um það, að þetta væri gáfaður og mikilhæfur maður. hann hefði gulltennur, væri kurteis og prúðmannlegur og svo dásamlega heillandi, þegar hann færi að tala um hamingju iheimilislífsins. En eng in þeirra hafði ihugsun á því, að taka fingraförin hans. Það er hræðilegt, hvað þessar aumingja konur geta ver ið makalaust auðtrúa. — Ellefta bráð in, sem ég hafði skráða í minnisbók mína, konukind í Kamenitz, — sagði mér grátandi, að hann hefði þvisvar sinnum verið 'hjá henni, alitaf kom ið með sömu morgunlestinni, klukk- an 'hálf ellefu. Þegar hann fór frá henni í síðasta sinn — vitanlega með spariféð ihennar í vasanum — varð honum litið á númerið á húsi hennar, eins og af úilviljun, og hann sagði mjög undrandi: „Sjáið þér til, frú Mitzie, það hlýtur að vera guðs vilji, að við verðum hjón. Þér hafið nr. 618 á húsinu yðar og járnbrautarlestin, sem flytur mig'til yðar, fer af stað frá heimabæ’ mínum klukkan 6,18 . . . er það ekki tákn frá himnum? „Ef til.vill jfásti þetta einmitt verið tákn frá himni,“ sagði ég, dró í 'skyndi áætlun járnbrautarlest- anna upp úr vasa mínum og fór að leita að lest; sem fer frá einhiverjum stað klukkari-6,18 og hefur samband við lestina, sem kemur til Kemenitz klukkan hálf" ellefu. Ég þóttist fljót lega sjá, að líklega væri lagt upp í þessar ferðir frá stöðinni í Bist- ritz-Neudorf.Járnbrauturlögregl an verður vitahlega að þekkja þessar áæf lanir sæmilegar, herrar mínir. .. Ég notaði svo næsta frídag," sem ég fékk, og - ók til Bistritz-Neudorf. Þegar þangað'kom, leitaði ég upp- lýsinga á jár'nbcautar.stöðinni, hvort menn hefðu ekki tekið þar éftir feit uni manni með gul'ltennur. sem væri tiftakanlega oft á ferð, ýmist að kojna eða faraV „Ójú,“ stöðvarstjórinn kannaðist við hann.“ Það er víst áreiðanlega herra Lacina, sölumaðurinn, sem býr hérna neðar við götuna. Hann var einmitt að koma úr ferðalagi í gær kvöldi." Eftir þessar- upplýsingar fór ég beina leið þangað heim, sem þessi Lacina bjó. Þar mætti ég ósköp elsku legri konu i útidyrunum. „Býr hér ekki maður, serrt Lacina heitir?“ spyr ég. „Jú, það er maðurinn minn“, anz ar konan, ,æn hann lagði sig og er nú að fá sér miðdegisblund. „Nú-já, er hann að því“, segi ég og geng inn. — það stendur heima. A legubakk inni í stofunni liggur snöggklæddur maður, sem hrópar hástöfum um leið og hann sér mig í dyrunum: „Jæja, er það, sem mér sýnist, herra Holub kominn! . . . Mamma, bLessuð komdu með stól handa honum vini mínum.“ Öil mín reiði hjaðnaði og varð að engu, á einu andartaki. Þetta var þá enginn annar en hann Pliohta. sá þrjótur og ólánshrappur, sem hafði Ient í fangelsi að minnsta kosti tíu sinnum áður en þetta ^erðist. „Góðan daginn, Vinzi,“ sagði ég. „Svo að þú ert hættur þinni gömlu starfsemi, hef ég heyrt.“ „O, svona, svona, förum hægt.“ svar aði Plituhta og reis upp á bekknum. „Það var orðið svo ónæðissamt fyrir mig að fást við hana, Holub minn, og ég er nú kominn af unglingsárun- um — orðinn 52. Þá fer menn að langa til að setjast einhvers staðar um kyrrt . . . Þetta, að vera á sí- felldum þönum frá einum til annars er bara ekki hægt fyrir menn eins og mig“. „Þess vegna hefur þú snúið þér að því að svíkja og gabtoa einmana konur, bófinn þinn.eða hvað?“ Plichta andvarpáði þreytulega. „Holuto minn“, sagði hann, „eitthvað verða menn að hafa fyrir stafni. Þér hafið kannski heyrt, að ég missti allar tennurnar, Iþegar ég var síðast í fangelsinu. Það var víst áf fæðinu, sem við Ihöfðum þar. Ég neyddist því til að fá mér tennur, þegar ég Slapp út — skiljanlega. Þér getið ekki ímyndað yður, hvílífct lánstraust menn fá með svona gulltönnum —hví lífct traust þær vekja. Og þar að aufci — þegar menn hafa fengið góð ar tennur, fara menn að melta tæð una betur en áður og fitna. , . . Já, menn eins og ég verða að gefa sig að þeim starfa, sem bezt hentar." „Og hvar hefur þú pening- ana?“ spurði ég. „í minnistoókinni minni eru sfcráð 11 svikatilfelli, sem gerðu til samans 216 þúsund krónur. . . . Hvar eru þær“? „Herra Holub,“ sagði Plishata, „þér hljótið að renna grun í, að allt, sem hér má sjá, er eign konu minnar. Við skipti eru viðskipti. Ég á ekki annað e.n það, sem ég hef hér í vasa mín- um. Það eru nákvæmlega 650 þúsund fcrónur, gullúrið mitt já, og svo gull tennurnar. . . . Mamma, ég ætla að skreppa ti-1 Prag með honum Holuto. . . . En Holub minn! Ég er ekki bú . inn,að greiða allar afborganirnar af tönnunum. Ég skulda ennþá 300 krónur. Þær tek ég nú af þessu og legg tiil -hliðar.“ ' „Og 150 krónur til klæðskerans, mundu það,“ galil í konunni. „Já, það er alveg rétt,“ svaraði Pliúhta. „Og ég er nú þannig gerður, að ég vil hglzt viðhafa fyllstu ná- kvæmni í öllum viðs-kiptum. Við eig um að hafa allt í röð og reglu, er efcki svo? . ; . Sá, sem er sfculdlaus, getur líka litið frjálsmannlega frám an í hvern sem vera skal. Vegna starfsins er nú lífca nauðsynlegt að temja sér það, eða hvað haldið þér, herra Holub? . . . Mamma, viitu nú ekki bursta vetrarfrakkann minn of urlítið, svo að ég verði þér ekki til ska-mmar í Prag. . . . Jæja, þá er ég tilbúinn herra HoIub.“ T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 537

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.