Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Blaðsíða 8
„Já, það er ailveg rétt,“ sagði Holu'b leynilögregluþjónn og ræskti sig Mtið eitt. „Við, sem störfum í lög reglunni, erum allt annað en ánægð ir með þessar aukaferðir út um Jwippinn og Iwappinn og öll þessi cvenjúlegu afbrotamál, sem hvorki eru fugl né fiskur. Okkur geðjast Mka i'ila að þessum nýju mönnum, sem við þau eru að ílást. Allt öðru máii er að gegna um gamlan og reyndan giaepamann. Fynst og fremst vitum við, að það er hann, en eng- inn annar, sem kemur til greina þar sem hann hefur verið að verki. í öðru lagi vitum við hvar hann er að finna, og í þriðja lagi er þess konar náungi aldrei með neitt óþarfa mas eða vifilengjur. Hann lýgur ekki einu sinni, því að hann veit, að það er gersamlega til einskis fyrir hann. — Já, herrar minir. Það er bara hreinasta upplyfting að hafa með að gera lifsreynda mann'es'kju af því taginu. Og það get ég sagt ylckur með sanni, að raunverulegir atvinnu ■glæpamenn eru sér í lagi vinsælir í fangelsunum og njóta miklu ineiri virðingar þar en ihinir — þessir upp skafningsrónar og handabófsaf- brotalýður, sem eru bara hreinustu volæðisræflar, sem alltaf eru óánægð ir og aliltaf með ónæði og ófrið. Gam- »11 og géður tugthúslimur gengur ekki að því gruflandi, að fangelsið er nú einu sinni sú átoætta, sem at- vinna hans hefur í för með sér. Þess vegna lætur hann hjá líða að gera tilveruna óþarflega vandasama, bæði sjálíum sér og okkur hinum. En það KVENNA CABBARINN 536 T í Ai 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.