Tíminn Sunnudagsblað - 31.07.1966, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 31.07.1966, Blaðsíða 3
rUHBKM M&TT- Vitið þiS, hvers vegna tvær hvítar rákir eru á nefi greifingjans? Það eru endurskinsrend- ur — greifinglnn er mest á ferll aS næturlagi. Þegar rökkvar, hverfur hann út á elnhvern skógarstiginn. En meginhluta ævinnar dvelst greifinginn í grenl sínu. Hann er hreint afbragð að grafa, og oft er bústaður hans á meira en einni hæð. Fyrir kemur, að búið er í greifingjagreni öldum saman. Allt að því hundrað munnar geta veriS á einu greni. m 0 "V. ífi íNíöANé Þótt sjaldnast sé góð vlnátta með ref og greifingja, kemur fyrir, að þeir búa saman i einu stóru greni. Ref- ur bjó þar, sem A er á myndinni og greifingi þar, sem stendur B. Komi maSur að greni og vilji vita, hvort þar búi refur eða greifingi, er bezt að gá að vegsummerkjum við munnann. Sé þreiflega um geng- ið, er þetta ekki greifingjagreni. Oft er sérstakur inngangur spotta- korn frá greninu sjálfu eSa bi i hliSargöngum. Einnig er sérstakur staSur, þar sem greiflnginn nuggar óhreinindi úr feldi sér. Framfæturnlr eru graftól greifingj- ans. Hann rótar moldlnni aftur fyrir sig meS fimbulkrafti, stundum svo metrum sklptir. Og öll hár i feldin- um vita aftur. Greifinginn er jafnan í greni sínu, meSan Ijóst er af degi. ÁSur en hann leggst í vetrardá, fyllir hann bæli sitt með laufi og grasi, sem hann ber á milli framfótanna. Greifinginn liggur i dái frá því á haustin og langt fram á vor. í febr úar eSa marz vaknar kvendýrið og gýtur í greninu, þar sem skjól er fyrir snjó og kulda. Lesmál: Arne Broman. Teikningar: Charlte Bood T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAö 627

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.