Tíminn Sunnudagsblað - 10.09.1967, Síða 5
um voru á hverjum de|i ^raWr
JÍI eða IV í senn og þó sex aga
sjö færu með þeim tli grafár
komu ei aftur nema þrír eða fjór-
ir, hinir dóu á leið til eða frá og
fóru sjálfir í þær grafir, er þeir
grófu öðrum. Konur sátu dauðar
með skjólum sínum undir kúm á
stöðlum eður við keröld í búrum.“
Margar sagnir fjalla um við
skipti Torfa við pláguna, og eru
þær, sem vænta má um munnmæla
upp
Brynjúlfur
Kráðajj
héim o| hólt méð aii
TorfajÖfeul.
Önnur sögn, sem
frá Minna-Núpi skráði eftir Hann-
esi roðauga, segir að eitt sinn hafi
strákur og stelpa beiðzt gistingar
í Klofa. Torfa leizt illa á þau, en
þar sem hann var ekki vanur að
úthýsa neinum, vísaði hann þeim
var þar, meðan plégan gekfe
b'
>riðja sögnin, sem Jón Árna-
son þjóðsagnaritari skráði, segir,
að Torfi hafi, er hann frétti, að
drepsóttin var komin austur í Ölf-
us, haldið burt frá Klofa með allt,
er hann þurfti nauðsynlega að hafa
og mátti með komast. Hélt hann
upp á Landmannaafrétt og að kvLsl
þeirri, er Námskvísl heitir. Með
kvísl þeirri var land frjósamt og
Úr Jökulgili við Torfajökul. Sagan seglr, aS Torfi i Klofa Hafi dvalið í dal þar upp af, meðan svartidauði herjaði landið.
Ljósmyndir: Páll Jónison.
sögur, ekki að öllu leyti samhljóða.
í sögu, sem skráð var af Jóni
Sigurðssyni á Steinum, segir, að
Finnlendingar hafi fyllzt öfund í
garð íslendinga, vegna þess
að svartidauði, sem geisað hafði
viða utanlands, hafði ekki komið
til íslands. Sendu þeir karl og
kerlingu, fjölkunnug mjög, til ís-
lands, til þess að færa íslending-
um pestina. Komu þau út i Vest-
mannaeyjum og fóru þaðan upp í
Landeyjar. Voru þau ómannblend-
in og gistu í útihúsum. Torfi var
þá á ferð í Landeyjum. Leizt hon-
um skuggalega á þau hjú og hler-
aði samtat þeirra og merkti af því,
hvert erindi þeirra var. Ætluðu
þau að skipta með sér verkum:
til gestahúss. Hleraði hann síðan
tal þeirra og varð þess vísari, að
þetta væru sendingar, sendar til
þess að eyða fólkinu af íslandi
Hafði þeim kvöldið áður verið út-
hýst hjá tveim mestu höfðingjum
landsins, og ef þriðji höfðinginn
hefði úthýst þeim, hefði verjð úti
um erindi þeirra. Sagði stelpan
stráknum að fara um fjallabyggð-
ir, en kvaðst sjálf fara með sjó,
því að þar væri fjölmennara og
hún treysti sjálfri sér betur.
Um nóttina hélt Torfi burt með
fólk sitt og fénað og nóga björg.
Er það sumra manna sögn, segir í
sögunni, að hann færi þá í Torfa-
jökul „en það mun réttara, að
Toríi gerði sér búð í Búðarhalsi
fagurt, og lá gras í legum. Síðan
hélt hann upp eftir gili því, er
kvíslin fellur úr og Jökulgil heit-
ir. Er gi;as tók að þverra, fóru
húskarlar Torfa að mögla og kváðu
nær að láta fyrirberast á graslend-
inu niður með kvíslinni. Ekki vildi
Torfi sinna því og bað þá láta sig
einráðan um ferð þeirra. Héldu
þeir því áfram upp hömrum girt
gilið.
„Er þeir höfðu farið um hríð,
sáu þeir, að úr suðri kom aftur
birta á móti þeim. Opnaðist þá gil-
ið aftur, og komu þeir fram
víðan dal og fagran, er þeim virt-
ist liggja eftir endilöngum jöklin-
um frá austri til vesturs, svo
hvergi var skarð að sjá, nema þar
T j M I N M — SUNNUDAGSBLAÐ
773