Tíminn Sunnudagsblað - 10.09.1967, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 10.09.1967, Blaðsíða 2
TINT UPP AF GOTUNNI Björn Jakobsson skrásetti Teikning: Ingunn Þóra Magnúsdóttir. „VARSTU FEGINN AÐ LÚFFA" Kristófer Brandsson gaf Einari Magnússyni, bónda á Steindórs- stcSum, próventu sína og sat þar í ellinni. Síðustu árin var hann blindur, og hafði helzt fyrir stafni að mala korn, eins og þá var títt á bæjum. Systursonur hans, Guðbrandur, bjó í allmörg ár á Kleppjárns- reykjum, sem nú er læknissetur. Guðbrandur stundaði nokkuð söðlasmíði, en var ekki mikill búmaður, og lengst af efnalítiil. Þótti Kristófer systurscnur sinn ekki standa nógu vel í stykkinu og ræddi stundum um það við sjálfan sig, en nógu hátt, svo að aðrir heyrðu. Eitt sinn sat hann á rúmi sínu og hafði kodda á borði fyrir framan sig og lét hann vera sem Guðbrand. Sagði hann nú Guðbrandi óspart til syndanna, lét mörg og stór orð faila í hans garð, og sem áherzlur lét hann högg dynja á koddanum. Varð hann því þunghentari sem lengra leið á ræðuna, og við síðasta höggið þeyttist koddinn út á gólf- Varð honum þá að orði með sigurhreim í röddinni: „Á, varsfu feginn að lúffa, Brandur?" 770 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.