Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 22
var forblautur upp að mitti og hafði meira að segja blotnað á bringunni, og þó ég væri með skyrtu í föggum mínum og næi föt og sokka til skiptanna, hafði ég ekki aðrar buxur en þær, sem ég var í. En mestar áhyggjur hafði ég í bili af myndavélunum. Ég tók filmurnar úr þeim, báðar blautar. (Þegar litfilman var framköiluð seinna, birtust undarlegar mynd- ir. Vatnið hafði skaddað hana hér og þar — þarna voru allar mynd- irnar frá Hveravöllum — svo að myndirnar líktust mest málverk- um af þeirri gerð, er litum er slett hingað og þangað. Dýrari vél- in náði aftur 'heilsu sinni, þökk sé eina manninum í Reykjavik, sem gerir við myndavélar, en við hina var ekki unnt að gera.) í Hveravallaferðinni voru eng- ir karlmenn, nema ég og leiðsögu- maðurinn, því að aðrir höfðu orð- ið eftir í Kerlingarfjöllum, og hann var ekki heldur með nein- ar aukabuxur. En ti] skjalanna kom veglynd, íslenzk stúlka, Anna Ólafsdóttir. Hún fór úr siðbuxum sínum í skálanum og lánaði mér þær. Hún hafði haft með sér köfl- ótt gönguföt, sem ég kveinkaði mér við að klæðast, og þess vegna fékk ég Ijósgráu buxurnar, sem hún hafði verið í. Að vísu villt- ist ég þannig í þær, að það sneri aftur, er Anna var vön að láta horfa fram, því að rennilásinn á hliðinni ruglaði mig. Of stuttar voru þær náttúrlega, en það kom ekiki að sök, þvi að ég fór í þykka, íslenzka sokka, sem náðu upp á kálfa, þegar ég hafði hellt úr skóm minum. Þegar ég skálmaði inn í ysinn á Hótel Sögu, lét ég bara eins 09 síðbuxur Önnu væru reiðbuxurnar mínar. Ég var ekk- ert hjákátiegri en þessir sérvitr- ingar í hópi ferðalanga, sem stund- um eru vistaðir á sveitabýlum sér til skemmtunar, og strjúka svo frá öllu saman. Mér þótti samt nauðsyn bera til að drekka nokkur viskíglös, svo sem til þess að styrkja sjálfan mig í trúnni. Þetta var á sunnudegi og vínveitingum lokið. og ég gat ekki heldur náð í viskíflösku. sem ég átti i farangri mínum, þvi að sá, sem drottnaði yfir farang ursgeymslunni, var farinn heim til sín með lykilinn En svo bless- unarlega vildi til, að Jóhann Sig urðsson, starfsmaður Flugfélags- ins í Lundúnum, kom þrammandi eftir ganginum, þegar ég var á leið til herbergis míns, og sagði: „Þér verðið að hitta að máli rit- höfund, sem býr hér, Sylvíu Nikk- els“. Það voru fleiri langferðamenn inni hjá ungfrúnni, sem var í þann veginn að hella í glös úr einhverri fallegustu viskíflösku, sem ég hef komizt í kynni við. Viðtal — Framhald af S9. síðu. byggist ekki síður á leik forma heldur en abstrakt-málverk. En maður verður að gefa sér tíma til að læra að lesa mál myndanna. — Já, en margir þykjast ekki geta séð, hvað eigi að snúa upp og hvað niður á myndum, sem byggðar eru á hreinu formspili — Maður, sem ekki kann að lesa, veit ekki heldur hvað snýr upp eða niður á bók, segir Leifur, og því get ég ekki mótmælt. Við talið er því á enda. Inga. á harðaspretti til að ná fyrir sex í G.J, Fossberg. Þá höfðum við snikt aura hjá mömmu og ætluð- um að kaupa skrúfur til að ljúka við skútuna eða kassabílinn. Suð- urgatan lá niður í heim gullinna tækifæra. — Æ, en nú man ég, að ég ætl- aði aðallega að skoða hjá þér form byggingu myndanna! — Það er svo erfitt að tala um form. Maður verður að skynja það. Hérna er hvítur þríhyrndur húsgafl við svartan ferhyrndan vegg. Og þarna eru lóðréttir skíð- garðsrimlar fyrir neðan skágeng- ar þakbárur. Hvað segir þetta? Ekki neitt. Það er ekki hægt að lýsa rauðum fleti fyrir litblindum manni. Annað hvort skynjar mað- ur spennu milli myndforma eða ekki. Þetta er tilfinning, sem kem- ur smátt og smátt við grufl yfir málverkum og myndum. Mynd er sett fram til að tjá hug- hrif, andrúmsblæ með hjálp ákveð innar uppröðunar forma. Engar út skýringar í orðum geta vakið sams konar tilfinningar. —Já, en hvernig geta þríhyrnd ur hvitur gafl og svartur ferhyrnd ur veggur höfðað til tilfinninga nokkurs? — Þarna eru tvö form að slást, eða leika sér saman, annað létt, hitt þungt. Næstum eins og tveir strákar. Eðá afl hins góða og afl hins illa. Mynd er heimur fyr- ir sig, og þar leitar áhorfandinn að tilgangi, eins og hann veltir fyrir sér tilveru Guðs og tilgangi mannlífsins. Velgerð Ijósmynd Lausn 2. krossgátu Þýtur í skjánum — Framhald af 50. síðu. af þvi að þár var varla annað elds- neyti að fá. Við höfum á valdi okk- ar vísindalegu þekkingu og marg- vísleg úrræði til þess að snúa tafl- inu við, ef við aðeins viljum verða sú kynslóð, sem rekur af sér slen- ið og gengur fram fyrir skjöldu. Ég vanþakka það ekki, sem þegar hefur verið gert. Ég er þakklátur þeim, sem vinna að sandgræðslu og skóggræðslu og öllum ræktun- arstörfum. En landgræðslan er enn í molum. Nú er kominn tími til þess að gera sér grein fyrir því, hvað unnt er að bjóða landinu, án þess að tjón hljótist af, og gera allsherjaráætlun um endur- græðslu þess lands, sem unnt er að endurheimta. Það verður ekki gert, án þess að einhvers staðar verðj lítillega stutt við „buddunn- ar lífæð“. En þetta er mál, sem ein- hvers er vert. Hér kemur fyrst til kasta stjórnmálamanna og félags- málaleiðtogar. Þeir eru hálfgerðir svefngenglar, ef þeir sjá ekki, hvað í húfi er. J.H. s\ \ £ \ \ \ \ M \ s * - n S L y 5 N 1 > fl G N \ K 0 R N f) \ V hl & I \ x £ F N fl M fl N N \ Ð L L P R \ u a L fl H \ L £ \ s K R E F í \ H \ \s 1 a ft \ s fl' ft G fi P £> R 0 T V \ Tt O fí R 1 W \ \ r 1 h fl K L ó k R s T \ D \ L B r U T fí W \ \ fl 1 L L V M i L U Ð 1 N ? L 6 ft h ft \ E l Yl \ s fí L I \ E T K fl \ s Y N D í) M M N \ G \ ft G N ft R \ r \ Ó L fl G \ <? T \l V fi U T 'fl \ 0 Ð fí R fí \ ó h 1 P p \ F /E L u M \ Ik \ K L rí f ? U \ P L V 'H R ð H \ F V G L s \ R 6 T \ fí P \ \ 6 fí \ 6 J K * s fl M K U N j ii rt \ £< N ft l £> fi s> \ R O M s fí £ » { f) E» L s H £ 1 1 70 í I ‘M 1 IV N - SliNXUDAGSBLAÐ /

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.