Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Side 2

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Side 2
Þíjtur í Fyrir mör’gum áratugum tot það hverjum íslendingi m>eð sóma tiifinniingu meitnaðarmál að ferð- ast með skipum Eimskipafélags- ins, ef hann fór landa á milii, og var tæpast ' álaslaust að bregða út af því, nema veruteg nauðsyn kæimi tii Þá varð iíka til hvatn- ingin: Styðjið íslenzkan iðnað. Hana getur hva.rtetna að líta í auglý’Siingum iðnfyri.rtækja, þegair fiett er gömium blöðum, og ég hygig, að margir hafi látið hana sér að kenninigu verða. Svo liðu fram stundir, og um það bil þriðjungur ísiiendinga hafði orðið framfæri sitt af ein- hvers konar iðnaði. Hagur þjóðar- innar geirðist góður, meðai annars veigna þess iðnaðar, sem komizt hafði á legg. Þá brá svo við, áð hætt var að minna menn á, hversu miiktu varðaði, að þeir keyptu frek- ar þann varndng, sem orðið hafði tii í iandinu sjáOfu en hitt, sem útlent var. Á veltiárunum síðustu var svo höfuðið bitið af skömm- inni: Inn í landið var brúgað hvers konaír iðnaðarvairningi út- ienduim, búðirnar fyEtar af handa- verkuim fóiks í öðrum löndum og ístonzku vörunni stjakað út í horn. Seiniaist var farið að láta Dani baika ofan í okkur og flytja inm tertuibotna frá þeim. Þetta hét verzlunarfrelja og var hámairk aÉr , ar sitjó-rnvizku og hinn beirni og breiði vegur, sem til farsældar ló. Það bótaíði lítið á því, að iðnrek- endiurnár, sem verið var að kné- setja, spyrntu gegn broddunum, oig iðnveirkaifólkið var ósiköp ró- legt og gekk sjálft í búðimar til þes.s að f esta kaup á dásemdunum, sem inn voru fiuttar. Hér hiýddi ekki annað en falta fram í lotn- ingu og lofa skiaparann. Talað er um að vakna við vond- an draurn. Það hefur miarguir maö- uriinn reynt,. og þótt gott áð kom- ast að raun um, áð það var ekki aninað en draumnr, er fyrir hann hafði boirið. Hér a það ekki við. Nú er fóllk að vakna við geigvæn- legia staðreynd. Fjöldi iðnaðarfyr- skjðnum irtækja hefur orðið að loka vinnu- stöðvuim sínum og hætta fram- le.iðslu, og hér og þar um höfuð- borg ísiands og miklu víðar er fólk, sem misst hefu-r atvinnu sína, þegar veirst gegndi. Dýrmætar vél- ar standa hireýfinigarlausar, stórir vinnusaiir eru auðir og hljóðir, og kariar og konur sitja með hend ur í skauti. Þó er sagan ekki nema hálfsögð. Ekiki höfum við kom-izt í þessa sæl unnar höfn okkur að kostnaðar- lausu. Ferjutollinn • fáum við nokkra hugmynd um, ef við leið- um hugann að þvi, að gjaldeyris- sjóðir eru að sögn orðnir næsta rýrir viö kxk þessara miklu velti- ára, en útiendar skuldir ærnar Ef ég man rétt, nam viðskiptahalMnn nokkrum miiijörðum siðasta ár. Það hefur sem sé kostað klof að ríða röftum. s Með þesfu er ég auðvitað efcki að halda því fram, að skakkinn á gjaidieyris'búskap okkar sé ein- gömgu því að kenna, að íslenzkur iðnaður hefur verið gerður að hornrefcu og troðinn í svaðið. Þar hefur fiest verið á sömu bófcina lært, og ekki staðgóða ricningu. — Það hlýtu.r annars að vera heitmisins versta kokkabók, sem höfð hefuir verið leiðsaiginar. Gamalt og hrjúft máitæki seg- iæ, að þá verði að svíða, sem undir máiga. Það íögmál er hér sjálfsaigt í fuiilu gildi. En það eni fleird, sem sviðains kenn-a en þeir, scm tii hans hafa unnið, þótt þeir sóu kanniski býsna margir, ef grannt er skoðað. En þó að hér hafi þjóð- l'y.gi riðið húsum og múgséfjun ríkt, hafa eigi að síður mairgáir séð missmíð á framfeðrinu og varð veitt hoHusitu sín,a við foxnar dyigigðir. Yfir þá keimur refsidóm- uirinn lika, eins og hirna. Við eru-m sem sé öll á sama báti. Prestarnir lögðu mikla áherzlu á það hér fyrr meir, að syndarinn iðraðist, og þótti tæpast nokkuirt afbrot svo þungit, að efcki gæti honum þá blotnazt hin betri vist- in. Nú er sýnilega þörf á sannri og afdráttairiausri iðrun, sinna- skiptum og hátternisbreytimgu. Við magum aftur hugfesta ofcfcur, að hver sá, sem ætíð fleygir frá séx hverrí fcrónu jafnóðum og henn- ar er aflað, eða jafnvel fyrr, dæm- ir sjálfan sig til bómbjarga. Við megum nú láta okfcur sOdljast, að sú þjóð, sem efcki viil fremur nýta það, er hún getuæ sjálf að mörkum lagt, en hitt, sem aðrir selja henni, er .viðundur og a&tyrmi og treðst unddr. Það getur enginn bjargað sér sjáilfur. Guð er jiafnvel sagðmr þeim helzt liðsinn- andi, er hjálpa sór sjálfir. Því hafa menn himgað tii mátt lúta, án þess að telja það sérstakt meyða'rbrauð. Það er kamnski hart að afsala sér þeirri ánægju að sjá sfcraut- búin skip fljóta fyrir landi, fær- amdi dönsku tertubotnana og norsku húsigögnin heim, og trúa íslenzkum bökurum og íslenzkum smiðum fyrir því að hræra deig- ið og hefla viðinn. En ekki ætti sú fórn eða aðrar svipaðar að standa okkur fyrir svefni. Það væri að mimmsta kosti veii skap- gerð að láta ekki meira mótiæti stuirla siig. Nú á einmitt að fara að gera eittlhvaíð til þess að minna á ís- lenzkan i'ðmað. Við eigum í væmd- um sýmingu og áróðursherferð í kjölifar hennar. Kanmski er það upphaf þess, að taflinu verði snú- ið við. Það >er ekki seimna vænna. J.H. 146 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.