Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Page 16

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Page 16
og ódæiisverk in skeHiiegu Hii fagra mannlíf Borgin Lvov f Vesfur-Úkraínu hefur veriS veftvangur hrikalegra atburSa. í heims styrjöldinni fyrri voru grimmilegir bardagar háSir í grennd við hana, og í síðari heimsstyrjöldinni félt hún i hendur hersveitum nazista i lok júnimánaSar 1941. ÞaS var ekki fyrr en rúmum þrem árum síSar, aS Súkoff hershöf'JJingi og liSsveitir hans náSu borginni úr höndum ÞjóSverjum, þá nær allri i rústum. Því, sem íbúar hennar höfðu orSiS aS þola þessi löngu ár, verSur ekki meS orSum lýst. Ófáir enduöu daga sina i tortímingarstöS nazista i Oswiecim. Þeim, sem ala aldur sinn í Lvov, eru vonum minnisstæSar þær þjáningar, sem grimmilegum styrjöldum fylgja. Þeir hafa orSiS vitni, aS mörgum ódæSis- verkum, sem aSrir þekkja elnungis af frásögum. Þeir þrá friS án heiftarverka. Styttur í garSi. 160 T í IVI I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.