Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1968, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1968, Blaðsíða 3
 PP.itfiPM kí,.*<375j*6>' lAli'r ,:t> ’*MtfíW: /■ZÍiHtVfK'Í pe íMjMðwf '§ í)MWtn*í : oirit a'Sju*# t'ffi iiiii'iiiiiiiiiíwiiimiiiiiiil rafÉlw WRBUR Mhlf- Œ JJPRP^8”* Humrar þykja mikið sæigæti. Krabbaveiði í vötnum Svíþjóðar má hefjast klukkan 5 hinn 7. ágúst. Þá flykkjast menn á vettvang með gildrur og háfa. Veiðitíminn er stuttur, því að ofveiöi má ekki eiga sér stað. fjj'iSrtíiplÉSŒ^wl I i.JJÍ í Karldýr veiðast miklu fleiri en kvendýr. Karldýrin eru með stærri klær, en kvendýrin eru meiri um sig að aftan. Krabbinn lifir aila ævi í eins konar spennitreyju, og hann getur ekki vaxið meira en hún leyfir. Fyrsta árið hefur krabbi hamskipti átta sinnum. Þá er hann varnarlaus og felur sig á botninum. Seinna skiptir kvendýr um ham einu sinni á ári, en karldýrið tvisvar. í júní eða júlí myndast rifa á skelina á bakinu, og út um hana skríður dýrið, nakið og hlifðarlaust. Ný skel vex hrað ar á karldýrin, og af því er það, að meira veiðist af þeim. Nei — krabbinn gengur ekki aftur á bak. Það er aðeins, ef ráðizt er á hann, að hann hörfar aftur á bak, því að hann vill þá vera viðbúinn að beita klónum á óvininn. Vatnakrabbarnir norrænu eru eins konar aðall meðal krabbadýranna. Því miður hefur gengið á stofninn. Því veldur fyrst og fremst sjúkdóm- ur, sem gert hefur mikinn usla. 'fj' Þessari veiki veldur örsmár sveppur, sem setzt á húð krabbans, einkum und- ir haianum. Þræðir frá þessum svepp um smjúga inn i líkama þeirra og lama taugakerfið. Svo skæð er þessi pest ekki, að hún stráfelli krabbana, enda væri þá illa farið. Sjálfur er krabbinn skæð ur kyni sínu. Hann étur sem næst seytján af hverjum tuttugu afkvæm um sinum. TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 291 I

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.