Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1968, Síða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1968, Síða 9
Og úthaldið um er skrafað, afla og lekahrip, rótt eins og gera ætti út Atlantshafs línuskip. Guðmundur Thoroddsen. í kofa við höfnina híma hálfbognir, gamlir menn, þeir eru að rabha og riða net, því rauðmaginn kemur senu. Hann er nú úti á hafi en hleypur á grunnin brátt, þar sem hann púar hægt í hrogn hafa þeir leikið hann grátt. an vafa um, að í janúar 1848 hafi hinn mikli Kossút dvalizt hér í Szakallos-veitingahúsinu í bæ okk- ar uin þriggja daga skeið.“ Bæjarstjórnarforsetinn hallaðist fram á borðið af öllum sínum þunga meðan hann las rækilega hið iúða bókfell, sem þefjaði l'íkt og fúinn hálmur. „Pelsot,“ hrópaði hann loks á- nægjuiega, „þér eruð mikilmenni.“ Honum varð litið út yfir mann- fjöMann, sem gekk leiðar sinnar uim Aðaltorgið, án þess að hafa hugmynd um þá staðreynd, að í janúar 1848 hafði sjálfur Lúðvílk Kossút dvalizt þrjá daga í Szkall- osgistihúsinu, sem árið 1949 hafði verið breytt í sölubúð, árið 1950 í lyfjabúð fátæklinga og 1953 aft- uir í smávörubúð. Og fyrir hug- iskotssjónum sínum sá Paradi frændi þegar í stað gullna Kossút- töflu á húsveggnum og heilmurgt fleira. Á svipstundu sá hann gamla, ó- þrifalegia markaðsborgið gerbreytt og prýtt — bígulega standmynd af Kossút á því miðju og grænar filatir með gönguistígum, en með- fram þeim blómabeð, þakin blóð- rauðum salvíum og akasíum. Þarna stæði minnismerki, gert af einum bezta listamanni þjóðáiinnar undir biáum himni Kosgobókis. Við næstu fjárhagsáætlun bæj- arins var tillögu hans vel tekið. Roðið var til samkeppni um líkn- eskju af Kossút, vinna hafin þeg- ar í stað við hið nýja skipulag gamla markaðstorgsins óg Kossút- plata fest upp við aðaltörgið á grunni hins forna Szakallos-gisti- staðar, sem nú hafði enn ' verið breytt í verzlun. Bela Pelsot var sæmdur heiðursmerki, og í tilefni af öl'lum þessum tíðindum var sbórfengleg Kossútveizla haldin í „Hinni virðulegu páhænu“. Verkinu miðaði vel áfram. Um mibt sumar var skipuiagning borgs ins lokið og var þeirrar fram- kvæmdar minnzt með nýrri veizlu. Nú áttu bæjarráðsmenn aðeins eft-' ir að tilnefna listamann þann, er verðlaun skyldi hiljóta í keppn- inni um stybtuna. En þegar hér var komið sögu, lýsti bæjargjald- kerinn, félagi Vikari, ýftóf"því öld- ungis utan við sig, að lcomið væri alvarlegt babb í bátinn, varðandi málefni þessarar mýndastyttu. ypp hæð sú, er veitt hafði verið, reýnd ist nú ekki orðin nema 2 500 for- intur. ýj Alla sína ævi hafði P-a|adi frætidi verið heiðarlegúr maður. Um fimmtíú ára skeið hafði 4wmn átt við sárustu fátækt að búav og úkammt var síðan hann hafði ð)m- izt í kynni við sólarhliðar tiwer- unnar. „Hvað hefur orðið af peningun- uim?“ spurði hann skjálfraddaður. „Heyrið þér, féliagi bæjarstjórn- arforseti,“ mælti gjaldkerinn, hann hafðl vagl á öðru auga, 9vo að það var eins og hann væri allt- af að depla því. „Sjóðirnir eru svo til á þrotum. Torgið hefur kostað meina en við gerðum ráð fyriir . . .jöfnun, aðkeyrsla, til- færsla. . . .“ „Ómögulegt!“ hrópaði bæjar- T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 297

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.