Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 4
Tónskáldið með handritið að hinni nýju sinfóníu. Frækorn gömlu lúðrasveitanna, hafa borið blóm, sem enn munu sá út frá sér. Rætt við Karl O. Run- ólfsson, höfund eina ís- lenzka verksins, sem Sinfóníuhljómsveit ís- lands flytur á tónleik- um sínum í vetur. „Eiginlega vil ég helzt bara tala um lúðrasveitir. Mér er nefnilega að verða æ ijósara, að þær eru mæður allis músíklífs í landiinu (og feðurnir?. . . karlakórairnir kianinski.. .?) Ég er reyndar ekki einn um að segja þetta. Þetta vita ailir, sem muna gamla daga. .. Það er Kairl 0. Runólfsson tón- skáld, sem segir þetta um leið og ég kem inn úr dyrunum. Og ekki þarf það að koma neinum á óvart, því stuitt er síðan, að Karl leiddi lúðrasveitina Svaninn um götur og torig á hátíða og tyWidögum, öll- um til upplyftingar. Auðvitað töl- um við þá um lúðrasveitir, en kannski sittihvað fleira, eftir því ®em andinn inngefur. „Ég lærði fleist sem miáli skiptir um músiik af því að spila. í lúðra'sveitum fyrst og fremst, en einnig auðvit- að í ýmisum öðrum hljómsveitum, sm ærri og stænri, og sáðast en ekki siízt í sinfóníuhljómsveitinni ok'kar. Lika í danshljómsvehum, já, það var ekki síðuir merkiieg reymsla en annað. Á Siglufirði, Akureyri, og guð veit hvar. En í lúðrasveit byrjaði þetta, og mun kannski enda líka, aUavega er ég núna á kafi í að kenna drengja- iúðrasveiitum. Það er ánægjuiegt stairf, og á eftir að leiða af sér ýmiislegt gott, vona ég. Annars byrjaði ég á mummhörpu og harmo nikku. Líklega sex—sjö ára. Famm þessi hljóðfæri einhversstaðar í drasli, held ég. En áhuginn fyrir þeim náðá þó ekki almenniiega að festa rætur, og verulega iifandi músíkminningar á ég varla fyrr en frá seánni bairnaskólaárum. Þá voiru, eins og oft íyir og síðar, 'nioikkrir menkilegir karlar að verki í Reykjavík, Brynjólfur Þorláks- son, Si.gfús Einarsson og fleiri. . . Hailligrfmur Þorsteinsson, já eftir homum m-unia kannski ekki marg- ít, en hann vann ekki síður merki- iegt starf en hinir. Þetta voru org- anistar og sönigkennarar, og Si?- fús Var auðvitað okkar merkasta tónskáld í þá dag'a. Brynjólfur og Sigfús höfðu alltaf barnasöng- fliokika, og ég komst í þá Við vor- um látin syn.gja við messur stund- um, og á skólaskemmtunum, og við lærðum að hlusta eftir hrein- um hljómi. Þetta voru góðir menn, og góðir kemnarar. Halligrímur var hinisveg'ar lífið og sálin 1 horna- flokknum, lúðrasveitinni, og hjá honum fór ég að blása í trompett þrettán ára gamall- Það voru á- nægjustundir. Aðallúðrasveitin hér í þá daga, hét af einhverjum undarlegum ástæðum Harpa. Þá stof'naði KFIJM sírna lúðrasveit, og góðtemplarar gátu þá auðvitað efcki létið si.tt eftiir liggja, og fóru af stað með þá þriðju. Og í henni lenti svo ég. Báðar þessar lúðra- sveitir lognuðust fljótkiga niður, en við strákarnir, sumir að minnsta kosti, vildum ekki hæt.ta. Við feniguim ,,fallíttgósisið“ fyrir lít ið, og stofnuðum enn ein.a lúðra- sveit, Gígjuna. Það er amnars merkilegt að þessar tvær lúðra- sveitir, sein seinna runnu saman í Lúðrasveit Reykjavíkur og lifa þar góðu lifi enn, skyldu skárðar eftir 340 1ÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.