Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 8
Hemingway sem blaðamaður Frægð Hemingways sem rithöfundar lét mörgum gleymast hversu snjall blaðamaðnr hann var. Tuttugu og tveggja ára fór hann að skrífa fyrír blaðið „Toronto Stur“ og síðan birtust greinar eftir hann víð og við : ýmsum blöðnm til dauðadags. Sumir segja, að „harðsoðni" stiilinn, §em hann varð frægur fyrir og þykir minna á íslend<ngasögur. séu einmitt áhrif frá ritun frétta- skeyta úr fjarlægum löndum, þar sem hvert orð kostaði peninga og var því vandlega íhugað eirts og stafirnir á kálfskinnunum forðum. Við birtum kafia, sem gæti með lítlum breytingum verið úr einhverri skáMsagna hans, en er írétíagrein frá Adríanópel, birt 14. nóvember 1922 1 „Toronto Star“. I þægilegri lest á lleið burtu firá þrakverska fióttaman n,astraumin- tim er skelfingarnar famiar að verða órauraverulegar. Það eæ það góða við mininingar. Ég er liLiinn að lýsa þessum flóttamainnaistiraumi frá Adríanóp- el. Það er engum til góðs að end- urtaka það. Straiumurinn heidur áfram. Það er aiveg sama, hvað þetta bréf veirðuir ilengi á Mðinrn til'Torontó, þegar þið lesið það í „The Star“, getið þið verið visis um að þessi sama áhugnamlega hægfara ganga fóliks, sem rekið hiefur verið á f'lótta frá heimilum sánum, liðast ósiitið eftár auríblaut- um veginum til Makedóníu. Tvö hundruð og fimmitíu þúsund mianms em lemigi að ganga hjá. Sjáilf Adriíamópel er leiðinlegur sitaður. Ég steig út úr lestinmi um ellefuileytið að kvöldi. Á skiítugri járnlbmautarstöðimmi ægði saman hermön.n,um, farangrd, rúmstæð- utm, rúmfötum, saumavélum, ung- bömum, brotnum fiutningskerr- um, ait niðurrignt og forugt. Steinoillíulampar vörpuðu glætu á kraðakið. Stöðvarstjórinn sagðist hafa sent fimmtiu og sjö vagna, fulla af hermönnum á undanhaldi, til. Vestur-Þrakíu þennan dag. All- ar sÉmalímur voru slitnar. Það komu fleiri og fleiri hermenn, og það var engin leið að senda þá burt. Eini staðurinn í bænum, sagði stöðvarstjórinn, þar sem ferðamað ur gæti gist, var hjá maddömu Maríu. Hermaður fylgdi mér þang að niður dimmar hliðargötur. Við ösluðum yfir forarpolia og krækt- um fyrir aðra, sem voru of djúp- ir tál að vaða þá. Það var ekkert ijós hjá maddömu Maríu. Ég barði fast á dyrnav og ber- fættur Frafcki á nærbuxum lauk upp. Hann hafði ekkert herbergi, em ég gæti sofið á gólfinu, ef ég heifði sjálfur teppi. Þetta leit illa út. Þá renndi bíll upp að húsinu og tveir kvikmyndatökumenn, ásamt bílstjória, komu inn. Þeir voru með Iþrvjá bedda og buðu mér að íáta teppin mín á einm. Bílstjórinn svaf í bfflmum. Við lögðumsit allir á beddana og hávaxmari kvi'k- mymdatökumaðurinin, sem var kail aður Stubbur, sagði mér, að ferð þeirra frá Rodostó við Marmara- hafið faefði verið ægiieg. „Við náðuim asskoti góðum myndum í dag af þorpi, sem var að brenna.“ Stubbur tosaði af sér öðru stógvélmu. „Skemmtileg sjóm — þoirp að brenna. Eins og spark í mauraþúfu." Stubbur tosaði af sér hinu stógvéiinu.11 Ef maður tekur myndirnar frá tveimur eða þremur mismunamdi stöðum, þá litur það út ein'S og brumi í s'tór- borg. Ég er alveg uppgefinn. Þetta flóttamiannavesen er fjandakoirnið ekki sem verst. Maður sér margt ijótt í þessu Iandi.“ Tveiní mínúbum seinna hraut hamin hástöfum. Ég vaknaði um eittleytið með skjálftabroll vegna ma'laríunnar, sem ég hafði fengið í Konistantór.- ópel, drap mýfiugurnar, sem voru of saddar ti að hreyfa sig af and- litónu á mér, beið unz hroiurinn fór úr mér, fékk mér stóran 344 T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.