Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Síða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Síða 22
kennari hefur umsjón í borðstofu. Að þessu sinni er það sóknarprest- urinn, séra Árni Pálsson, sem kennir i unglingadeild skólans. Að máltíð iokinni takast allir i hend- ur u-mhverfis hvert borð og þakka fyrir matinn. Nemendur hjálpa til að ganiga um beina og þvo upp, sine daginn hver. Vegna skólamótsins, sem á að hefjast klukkan tvö, er ekki kennt eftir hádegi, og séra Árn; gefur sér tíma til að ræða við mig í kennarastofu eftir matinn. Prest- urinn er frjálslegur í tali og glað- ur í viðmóti. Honum er einkar ljúft að starfa með unga fólkinu í sóknum sínum. Þessi myndar- legi skólastaður gefur honum sér- stakt tækifæri. Guðsþjónustur heldur hann og í skólanum öðru hverju, og þá mun fjölmennari en kostur er á að jafnaði í strjál- býlum sveitum. Séra Árni Pálsson er hamingjusamur í umhverfi sínu Mér verður hugsað aftur u einn mannsaldur, þegar afi og nafní séra Árna Pálssonacr þjón- aði þessum sömu sóknum En í minningum sínum segir séra Árni Þórarinsson á hispurslausan hátt frá því, sem honum þótti miður fara hjá sóknarbörnum sínum á þessum slóðum. Öfund og illt um- tal. sem séra Árna var þar þyru ir í auga, hefur þó trúlega ekki tilheyrt sérstaklega Snæfellsnesi, heldur mun þetta hafa verið a'.d- arvenja í mörgum sveitum. Fá- tækt og umkomuleysi gerði mörg um erfitt að hefjast til vegs eða virðingar, og beizkjublandin metnaður gat þá stundum feng- ið helzt utrás í tilraun til að lækka umhverfið. En nýr dagur er risinn í sókn- um séra Árna Þórarinssonar. Metn aður fótksins hneigist nú að því að lyfta fjöldanum og umhverf- inu. Stóra, glæsta skólabyggingin við Kolviðarneslaug ber þeim hugsunarhætti órækt vitni Og ætta má, að fólk morgundagsirs, sem elzt upp saman eins og fjöi- skylda á þessum stað, muni sizt láta sitt eftir liggja að treysta sam hjálp og b,-æðralag á komandi tim ^ um Skólamótið hófst stundvíslega klukkan tvö. Þá var kominn til mótsins Þórður Gíslason, skó.a stjóri Ölkelduskóla, ásamt kenn- urum og nemendum. Einnig komu flestir formenn áfengisvarnar- nefr.da í suðurhluta sýslunnar, svo og séra Magnús Guðmundsson í Grundarfirði, stjórnarformaður fé lags áfengisvarnarnefnda SnæBells nes- og Hnappadalssýslu, og Árni Helgason, umdæmisstjóri Stykk- ishólmi. En félag áfengisvarnar- nefnda sýslunnar hafði forgöngu um skólamótið. Sigurður Helgason skólastjóri stjórnaði samkomunni, en dagskrá hófs^. með athyglisverðu ávarpi séra Magnúsar Guðmundssonar. Fleiri fluttu ávörp og kveðjur, og Árni Belgason skemmti með snjöil um gamanvísum. Nemendur Öl- kelduskóla sýndu leikþátt og lásu upp, og LaugagerðisskólanemencJ- ur skemmtu með hljóðfæraleik og kórsöng og einn nemenda las rit gerð sína um bindindismál. Góð- ur rómur va>r gerður að frammi- stöðu nemienda. Þá var gert hlé og boðið upp á stórmannlegar veitingar í mat- sal skðlans Á eftir var sýnd kvik- mynd, og mótinu síðan slitið. En skólastjóri leyfði nemendum að dansa litla stund í forsal skólans. Klukkan að ganga sjö héldu gest- ir flestir heim. Bömin kvöddust með kæti og lófaklappi, þakklát fyrir sketnmtilega samfundi. Samkoman hefur tafið lestur nemenda fyrir morgundaginn. Eft ir kvöldverð hópast börnin á les- sfcofunar, þar sem þau dveljast við lestur til klukkan hálf-tíu. En klukkan tíu eru nemendur allir komnir til svefnherbergja sinna. Ég horfi á sjónvarpið í íbúð skóla- stjórahjónanna fram eftir kvöldi. Og klukkan ellefu kemur Sigurð- ur skólastjóri inn, þreyttur og brosandi, af kvöldgöngu um svefn herbergi nemenda. Hann hefur boðið þeim góða nótt, sem ekki voru sofnaðir, og máske í stað mömmu lagað ofurlítið sængina ofan á minnstu manneskjunum. Þoð ríkir dásamleg kyrrð á svefn lofti barnanna. Svo hljótt er, að heyra mafetti saumnál detta. Hrif- inn og þrkklátur geng ég til hvíld- Lausn 14. krossgátu ar, því að liðinn er ljúfur dagur í Laugagerðisskóla. Veður í borg og byggð — Framhald af 346. sí8u. talsvert. lega borgarinnar úti á nesi er ekki með öllu itl, því að hinir sífelldu umhleypingar hreinsa mjög loftið. Loftslag ar annars talsvert mismiunandi í ein- stökum bæjaih'lutum. Flestir þekkja hina köldu næðinga í Lækjargótu og Htjómsikálíagairðin- um: Hinn kaldi loftstraumur í lægðinni milli hafnarinnar og Skerjafjarðar. í Laugardalnum er alkunnur kuldapollur og frost- hætta á sumrin, þegar þungt, kalt loft liggur þar kyrrt að mestu. Oft er 1—3 stigum kaldara inn á Bústaðahæð og ÁrtúnShverfi en út við sjóinn, til dæmis við flug- völlinn og í miðbænum. Það er kannski meiri veðurmunur í hverf- um í Reykjavíkur, en milld allrar borgarinnar og næsta nágrennis, enda þekur borgin stórt, mishæð- ótt svæði. Þar sem umferðin er mest í bandarískum stórborgum, er talið að bílar og önnur vélknúin farar- tæki mengi andrúmsloftið stór- kostlega, því að þau spúa frá sér milljónum lesta af kolsýringi, kol- efni, köfnunarefni og brennisteins- sýringi til mikillar óhollustu. í Los Angeles mynda bilar daglega um átta þúsund lestir af eitruðu gasi. Mikið aif þeim lofttegundum, sem stuðla að myndun hinnar ill- ræmdu rykþoku stórborga, stafa frá útbl'ástursiofti bíla. Sumt er þó kolareybur. ' E \ \ F r, \ Ð E R 0 T T \F L uia U M N N A \W I M 6 t ?\ fl L \ 6 L P R F \ fl “1 S K EiGÍS J fl i ? U R > H U 6lF Ríó \í K R 0 \ T T \ £ Ð 8 r u \ s \ £ A D fl M i ý í J \ K ó D R Ó ^ N3 ft fl M J Ú K U K í ? Æ h fi I fi U \ fl' R S \ T ft \ H s \ 5 N 0 T\ V fi ' sT N T fi r N fl U Ð \ B E R I í U D fl \ N E I \ M fl L fl R N M \ \ N í Ð fl \ L I \ J 1 s A S s V L L I \ T fl \£ : E R I \ S u R S fl V fl R \ Þ ? 6 N 6 ri É R L E 5 \ R Æ M UK nT Ý R \ ? \ Ú R \ V T 6 o N i u \ i7 c I T T H V fl Ð \ N í M fl N 358 TlttlNN - SUNMUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.