Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 9
asp.eTiín- ag kíni'nskammt ag fór aiftur'aS safa. Þetta endurtók 9ig imdir morgun. Þá vakti Stubbur niig. „Sérðu filmuikassann, maður.“ Ég leit á hann. Hann var grár af Ms. „Þær eru svangar, maður. Ætla í filmuna mína. Svöng, litlu kviklndin, maður.“ Beddarnir voru kvikir af þeim. Ég hef fengið lús í stríðinu, en ég hef aldrei séð neitt líkt þessu í Þrakíu. Horfði niaður á húsgögn- in, eða hvaða stað sem var á veggnum, örlitla stund, sáust þær fara að skríða, ekki nákvæmlega skríða, heldur litla, loðna bletti fara að iða. „Þær gera manni ekkert,“ sagði Stubbur. „Þetta eru bara smákvik- indi.“ „Þessiar eru litlar. Þú ættir að sjá fullvöxnu tegumdina í Lule Burgas.“ Maddama María, stór, hlussuleg, króatí9k kona, gaf okkuir kaffi og súrt brauð í berangurslega her- berginu, sem var allt í senn, borð- stofa, vínstofa, afgreiðsla og setu- stofa. „Það er lús í herberginu okkar, madame,“ 9agði ég glaðtega tii þess að 9egja eitthvað. Hún baðaði höndunum. „Það er betra en sofa úti! Ekki satt, mon- sjör? Er það ekki skárra?“ Ég samsinnti því, og við fórum út. Hún horíði á eftir okkur. Úti var suddarigning. Við enda forugrar hliðargötunnar, 9em við bjuggum við, mátti greina órofa- göngu fólks á hægri ferð,' eftir steinlögðum þjóðveginum, sem liggur frá Adríanópet yfir Maritza- dalinn til Karagatce _og skiptist síðan í aðra vegi, sem bugðast um öldótt landið í áttina til Vest- ur-Þrakíu og Makedóníu. Stubbur og félagar Leyfðu mér að sitja í dálítinn spöl niður eftir, í sömu átt og flóttamennirnir fóru. Hægfara, stórhjólaðir vagnar, dregnir af uxum og bufflum, vagg- andi úlfaldalestir og þyngslalegir, flýjandi hændur héldu í vesturátt, en móti aðalstraumnum kom strjál ingur af tómum kerrum. Þeim óku Tyrkir með sóðalega vefjarbetti í gegndrepa tötrum. Fyrir aftan hvern Tyrkja sat í kerrunini grísk- ur hermaður með riffil milli hnjánna og uppbrettan frakfca- kragamn vegna rigningarinnar. Samkvæint skipun Grikkja voru kerrur þessar á leið upp í inn- sveitir Þratóu til þiss að sækja eigur flótfamannanna og veita þeim aðstoð. Tyrkirnir voiru gremjiutegir og mjög hræddir. Þeir höfðu futla ástæðu til þess. Þar sem þjóðvegurinn skiptist fyrir utan Adríanópel, var allri umferð beint til hægri. Það gerði hermaður úr gríska riddaraliðinu Hann sat á hesti sínum með skammlhleypu aftur á öxl og sló, eins og annars hugar, svipunni sinni framan í hvern þann hest eða uxa, sem beygði til vinstri. Hann benti einni tómu Tyrkja- kerrunni að beygja til hægri. Tyrk inn beygði svo klaufalega, að ux- arnir tryUtuist. Grísll varðmaðurinn fyrir aftan hann hrökk upp, og með því hann sá, að Tvrkinn var að fara út af veginum, gaf hann honum vel útilátið högg í mjóhrygginn með byssustingnum. Tyrkinn, þetta var illa klæddur sultarlegur, tyrkneskur bóndi, slengdist út úr vagninum beint á andlitið, rauk á fætur í angist, og hentist eins og héri niðui veginn. Grískur riddaraliði sá til hans, beyrði hest sinn sporum og reið Tyrkjan niður. Tveir grískir her- menn og riddaraliðinn drösluðu honum aftur á fætur og börðu hann nokkruim sinnum í andlitið Tyrki þessi, sem allan tímann hafði hljóðað eins og lungun leyfðu, var nú færður aftur í kerruna sína, blóðugur og star- andi, án þess að hann hefði hug- mynd um ástæðuna fyrir þessum ósköpum. Enginn í göngunnj veitti atvikinu minnstu athygli. Ég gekk átta kílómetra með flóttamönnunum. Við og við varð ég áð vílcja fyrir rambandi úlföld- um. Ég fór frarn hjá breiðhjóluð- um uxaherrum, hlöðnum rúmföt- um, speglum, ininianstokksmunum, bundnum grí9um, mæðrum, sem hjúfruðu sig með börn sín undir ábreiðuim. GamaLmenni studdu sig aftan við buffLavagnana, gengu mjög hægt og horfðu beint niður fyrir sig. Múldýr í skotfærafiutn- ingum voru klyfjuð riffium, sem voru festir þannig saman, að minnti á kornibundini. Einn og einn dældaður Ford með grískum liðstoringjum, rauðeygðum og þrútnum at svefnieysi. Og LinnuLaust þrammaði hið þrakverska bændafólk áfraim í rign ingunni, riðandi, þjakað og bLautt, og Lét heimiLi sín að baki. Maritza-fljótið beljaði mórautt firam, míluf'jórðungsbreitt, þar sem daginn áður hafði verið upp- þornáður farvegur með möirgum fLóttamannavögnum. Þar sneri ég við og þræddi hiiðargötur að gisti- ’húsi Madömu Maríu tii að semja ákeyti til The Star. Allar simalín- ur voru slitnar, en á endanum félck ég ítalskan herforingja á leið til Konsitantínópél á vegum Banda- manna til þess að lofa mér að senda það þaðan næsta dag. . Ég var með bullandi hita, og Maddama María færði mér flösku- af værnnu Þrakíuvíni til að skola niður kínininu. „Saima er mér, hvenær Tyrkir koma,“ ságði hún, hlassaði sér mð- ur við borðið og klóraði sér á hökúnnd. „Því þá?“ „Þetta er allt sama tóbakið. Gribkirnir og Tyrkirnir og BúLg- ararnir. Þetta er altt sama tóbak- ið.“ Hún þáði glas af víninu. ,,Ég þekki þá aila. Þeir hafa allir tekið Karagatiih“ „Hverjir eru beztir?“ spurði ég. „Enginn. Þetta er allt sama tóbakið. Grísku iiðsforingjarniir gista hérna núna, og bráðum koma tyrknesku liðsforingjarnir. Ein- hvern tíma koma grí9ku liðsfor- ingjarnir aftur. Þeir borga allir reikningiinn sinn.“ Ég fyllti glasið hennar. „En veslings fólkið úti á þjóð- vegunum?" Ég gat ekki hætt að hugisia um hina ægilegu, þrjátíu og fimm kílómetra löngu göngu. Ég hefði svo margt séð átakanlegt þennan dag. „Nú, hva?“ Maddama María ypptj öxlum. „Það er alitaf eins með fóLkið. Toujours La meme dhose. Tyrkinn á sér máLtæki, skal ég segja þér. Hann á sér mörg góð máLtæki: „Sökin er ekki axar- ininar einnar, heldur Líka trésin«.“ Þétta er hans máltæki." ALveg rétt, þetta er tyrkneskt máltæki. „Mér leiðist þetta með lýsnar, monsjör.“ Vínið h-afði gert hana sáttfúsa. „En við hverju getið þér búizt? Þetta er ekki París.“ Hún stóð upp, stór og hlussuleg og vitur eins og fóLk verður á Balkan- skaga. „Verið þér sæLir, monsjör. Jú, ég veit, að hundrað drökmur er of mifcið En ég rek eina gisti- húsið hérna. Það er betra em sofa úti? Er það ekki?“ T í M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ 345

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.