Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 12
Hér er enn á ný sleppt úr aH- leniigu mköflum, þar sem gegir af þvi, er dreif á baka Jóhaiuis f heilan áratug, allt fram til hausts 1904. Þessir kaflar hefjast á flótta hans frá Árbæ í Mosfellssveit, en síðan kemur dvöl hians í niður- og vestursveitum Árnessýslu, skyndiför að Svanga í Skorradal til þess að koma þar farangri og fjármunum í geymslu hjá dyggða manini, útilegu á Mosfellsheiði og dvöl hans í Kjós síðasta vetur hans á Suðurlandi. Þar var hann loks tekinn í lok vetrar 1897 til nauðungiarflutn- ings norður á Vatnsnes. Hann komst undan í Borgarfiðri, en máðist aftur og hlaut nú að ger- ast niðurseta í heimabyggð sinni. Tveim árum síðar lagði Sigurður sýslumaður Þórðarson hald á það, sem Jóhann hafði átt geymt í Svanga, og fannst þar meðal ann ars í föggum hans allmikið af peningum. Eftir fá misseri hóf hann flakk að nýju, en þegar sveitaryfirvöld í Kirkjuhvammshreppi ætluðu að fá það heft, lét Páll amtmaður Breim út ganga hið harðorða bréf sitt, þar sem hinn gamli sveitar- stjórnandi var veginn og dæmd- ur óhæfa. Enn lék Jóhann gamli lausum hala nokkur ár, og var þi oft í Skagafirði. Síðari hluta sum ars 1904 sjáum við svo á eftir honum frá Skriðulandi í Kolbeins dal, þar sem hann stefnir á Helj- ardalsheiði. Vorið 1904 fHuttist á þessa jörð fertugur bóndi, Vlhjálmur Einairs- son að nafni, kvæntur bóndadótt- uir úr Svarfaðardal, Eristínu Jóns- dóttur frá Jarðbrú, en sjálfur kynj aður austan úr Þingeyjarsýslu, fæddur í Bárðardal utan hjóna- bands og alinn upp á hrakningi með móður sinni í misjöfnum vist- um, hálfbróðir Benedikts Einars- sonar á Hálsi í Eyjafirði, sem var kunnur bóndi og listfengt vísna- skáld. Áttu þau Vil'lijálmur og Kristín allmörg börn, er þau koniu að Bakka, sum í frumbernsku, en önnur tekin að stálpast, hið elzta nálægt fermingaraldri. Vilbjálmur Einarsson var mað- ur ekki allra leika, greindur vel og ódeignr og fór mjög þær göt- ur, er hugur bauð. Elzta syni sín- um kauis bann heiti hins ham- ramrna, rauðsikeg-gjaða fulltrúa for f-eðranna, Þórs, er þá var mikil dirfska í nafnvali, og næsta syni fékk hann nafn nýlátins skálds, Gests Pálssonar, sem reitt hafði refsivönd jrfir rotsárum samtíðair- innar og gerzt málsvari olnboga- barnanna í lok nítjándu aldar. Sboðaniir sínar mótaðsi Vilhjálmur sjálfuir, án þess að skeyta um hyggju annaTira, og fylgdi þeim fast eftir í orði og verki —" skap- heifcuir, geðríkur, aðfaramikill og stórbrotimi á flesta lund. Þar með var bann bersögull, við hvern se-m var að etja, svo að misjaínlega var þolað, og harðskiptinn og óvæg- inn, ef sló í kappmæli eða deilu, XXXIII SvarfaðardaluT er gróðursælt bygigðarlag á niilili hárra og ris- miikiilla fjalla. Svarfaðardalsá, móðir hvenrar sfcarar í þessum reit landsins, liðast lygn um flosdreg- ílinn, sem hún hefur breifct á dal- inm og ofið og íþæfct í tíu þúsund éir. Við rætur htíðanna er bær við bæ, og upp flrá túnunum seilast IbeitEyngsbrekkur hátt fcil fjalls og igierast rauðbláar, þegar Ííðuir á eumar. Sé horft fram meginsveit- ina, gnæfir Stóllinn fyrir miðjum dal — öndvegi við hæfi árkonu, «em þess vaxtair væri, að axlir nœmu við fjallabrúnir, er hún fæiri um hénað. Þar f-remra Mofn- ar láglendið. Skíðadalur sveigist eins og fjöður á fuglsvæng suður é milli fjalla, en Svarfaðardalur skerst inn í hálendið til vestuirs. Þar er HeljardaLsheiði ofar dal- drögum með illræmdan fjallveg uim auðnir og grjót yfir í Kölbeins- dal í Skagaíirði. llm afdalina báða faila ár, og verða árinótin drjúgan spöl niður f.rá hlíðarrótum Stólsins. Skammt neðan þessara ármóta er bær á liágri öMu upp frá vesturbakka SvarfaðardaIsár, talsvert á annan veg settur en flest önnur býli í dainum. Þar heitir á Bakka, mikil engjajörð og ein hinna mei-ri bú- jarða í sveitinni frá fornu f ari. J.H.rekur píslarsögu bera iWawwsiwsVII 348 T I M I N N - SUNNUDAÍiSBI.AÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.