Tíminn Sunnudagsblað - 11.08.1968, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 11.08.1968, Blaðsíða 20
LÍSBET BULL: Upp úr öldudalnum Dagana fyrir brúðkaupið voru miklar annir. Á mér hvíldi ábyrgð- in, að veitingar væru góðar og gest irnir yndu sér vel — í stuttu máli, að veizlan öll yrði unaðsleg minn- ing fyrir dóttur okkar, sem nú var að yfirgefa æskuheimili sitt. Borð ið var skemmtilega skreytt, og ég hafði hvorki sparað mat eða drykk Jón, maðurinn thinn, hélt snotra ræðu til brúðhjónanna og Egill, tengdasonur okkar^ hyllti sína ungu brúðj með ástríkum orðum. Ég skai játa! að ég gat ekki tára bundizt. En það voru gleðitár, og þau voru ekki aðeins bundin við hin ungu og hamingjusömu brúð- hjón og þessa dásamlegu veizlu. Nei, það var margt fleira sem gladdi mig’þann dag. Þegar ég sat í kirkjunni og sá hina hvítklæddu brúðj koma irin kirkjugólfið með föður sínum þá minntist ég ferm- ingar Elínar og þeirra tíma þeg- ar allt virtist vonlaust. En saga mín byrjar enn- þá lengra aftur < tímann Þegar stríðið hófst. var Jón staddur Englandi — hann fór sjálfboðaliði í herinn. Þá var Eiín svo líti' að hún skildi ekki neitt í þessum við- burðum. Við höfðum mynd af 1 óni f dagstofunni, og það leið aldrei sá dagur, að ég ræddi ekki við hana um pabba nennar Sem oetur fór átti ég góða nágranna. sem lugg uðu mig og töidu í mig kjark eins vei og þeir gátu Eink- um var ég tengd vináttuböndum við Larsen húsvörð og konu hans, sem bjuggu á - fyrstu hæð í gam til þetta nýnefni i Melasveitinni, veit ég ekki Narfastiðamelar eru ekki vel rænrdir af langferðabifreiða- stjóra vegna norðaustan rok- viðra, sem þar koma oft. Þarna mætast þrír rokstrengir frá Ölvi. Þeir flæða saman þarna á melun- um, og úr verða þyrilvindar og sviptibyljir, sem engu eira, rífa upp möl og grjót, velta bílum eða hrekja þá út af veginum. — Norð- austanrokm. sem illræmd eru á alli blokk — í sama húsi og við. Þau höfðu bæði í meðgangi og mót gangi sýnt, að þau voru sannir vin- ir mínir, og auðvitað voru þau sjálfsagðir gestir í brúðkaupsveizl- una. Aldrei gleymi ég þeim degi, löngu eftir að friður komst á, þeg- ar Jón stóð fyrir dyrum úti, án þess að hafa sent boð á undan sér. Það var hringt dyrabjöllunni, og ég fór út til að opna dyrnar. Ég þekkti hann strax, en mér varð fljótt Ijóst, að hörmungar stríðs- ins höfðu sett sitt mark á hann. Hann var mjög magur og illa til fara. Hönd hans hristist, þegar hann rétti hana fram til að heilsa mér, og tillit hans var flöktandi. Þegar við fórum að tala saman, þá varð ég þess vör, að heyrnin var ekki eins skörp og áður. Þegar ég spurði hann um þessi liðnu ár, svaraði hann mér ekki beint og vildi ekki ræða um reynslu sína. Hann var pen- ignalaus. Ég skildi fyrst lítið í þessu, en eftir því sem tíminri leið, fór ég að skilja ýmislegt bet- ur. Ti] dænrís það, hvers vegna iið- ið var svo langt frá stríðslokum, þar til hann kom heim. Ég varð að geta í eyðurnar, því að ef ég spurði hann, þá dró hann sig inn í skelina og leit önuglega á mig. Sem betur fór hafði ég fasta vinnu vjð saurna. Ég fékk sæmileg laun, en það kom sér vei fyrstu árin eft- ir stríðið, þegar allt vantaði. þar á meðal föt. Ég vil ekki segja, að stríðið hafi þessum xafla Vesturlandsvegar, eru á Nar-fastaðamelum, og þau magnast frá fjallinu Ölvi. Suð- austanrokin, sem eru ekki betri, eru í Hafnarskógi Þar er það Hafn arfjall, sem sendir frá sér svipti- bylji Við förum svo af Vesturlands- vegi, þar sem mætast Nar('astaða- melar og Fiskilæ1* jarmelar og höldum níður Melasveitarveg. En hér verður þó látið numið að sinni. gert Jón að vonlausum áfengls- sjúklingi. Það liðu oft langir tím- ar milli túranna. Annars hefði ég alveg bugazt. En stöðugur ótti hvíldi á mér. Eftir hvert fall, féklk ég hátíðlegt loforð um, að hann skyldi bæta sig. Þessi loforð dugðu stundum svo lengi, að það lá við, að óg væri farin að trúa á þau. Þeim mun sárari urðu vonbrigðin, þegar hann féll næst fyrir áfeng- inu. En eigi að síður stóðst ég þessa raun. Hvers vegna? Af því að ég hef aldrei elskað neinn, nema Jón. Og hans sjónarmið er alveg hið sama. Það hefur hann oft sýnt á síðustu árum, bg það gerði mér bærilegri alla eymdina, -sem ég varð að þola. Það er engin ástæða til þess að nefna í smáatriðum allt, sem gerð- ist meðan Elín var að vaxa upp. Öll þau skipti, þegar Larsen hjálp- aði manninum mínum dauða- drukknum upp stigana, öll þau skipti, sem ég grét af sorg í eldhúsi Gerðu. En Elín var þó mesta hetjan okkar allra, þvi að hún hélt áfram að elska föður sinn, þrátt fyrir allt svallið. Ég álít meira að segja, að samband þeirra hafi mest orðið til hjálpar Jóni út úr vandræðunum. Þegar Jón hafði Elinu í fanginu eða gekk með henni um bæinn á sunnudögum, vel klæddur, þá glæddi það alltaf von mína um, að þetta endaði allt vel. Þegar vel gekk, fékk Jón bezta orð, bæði hjá félögum sínum og vinnuveitandanum. En það þurfti oft lítið tilefni til að rífa það niður. Þannig liðu árin, og áður en ég hafði áttað mig, var komið að fermingarári Elínar. Hún átti að fermast að haustlagi. En haustið hefði allraf verið erfiðasti tírni Jóns. Það var eins og myrkrið hefði slæm áhrif á hann. En þetta haust var ég bjartsýn. Ferming Elínar hlaut að vera honum meira virði en áfengi, hugsaði ég. Hann hafði þá lengi undanfarið staðið sig vel og gætt vinnu sinnar. Við höfðum safnað saman nokkru af peningum, sem við geymdum í sama kassa. Hugmynd okkar var að bjóða tií okkar nokkrum góðum vinum, þar á meðal Larsen og konu hans, á fermingardaginn. En svo gekk þetta allt öfugt. Eitthvert atvik á vinnustaðnum olli því, að hann missti vald yfir sjálf- um sér og kom ekki heim með launin sín þennan föstudag, heldur 596 T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.